Vísir - 27.07.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 27.07.1967, Blaðsíða 14
14 ÞJÓNUSTA KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæöningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, sími 10255. BÓLSTRUN — SÍMI 12331 Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Vönduð vinna, aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum. Uppl. á kvöldin í síma 12331. HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR önnumst allar húsaviðgerðir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur i veggjum, útvegum allt efni. Tíma og ákvæðisvinna. Simar 31472 og 16234. BÍLASKOÐUN OG STILLING önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platinur, ljósasamlokur o. fl. örugg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoöun samdægurs. Einnig á laugardögum kl. 9—12. Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, simi 13100. ÁHALDALEIGAN, SlMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fjTir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora fyr- ir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvél^r, útbúnað tii píanóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, ‘-'eltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. MOLD heimkeyrð í lóðir. Vélaleigan, simi 18459j. INNRÖMMUN ! Tek að mér aö ramma inn málverk og myndir. Vandaöir finnskir rammalistar. — Fljót og góð afgreiðsla. Sími 10799. SJÓNVARPSLOFTNET — SÍMI 19491 Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. — Loft- netskerfi fyrir fjöiibýlishús. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang- stéttir og innkeyrslur 1 bílskúra og bílastæði. Pantið i síma 36367 eftir kl. 7 á kvöldin. ___ TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjamason, sfmi 14164. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson, sími 51004. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR j 1 önnumst alis konar húsaviðgerðir og allar þakviðgerðir. Simar: 38736 og 23479. __________ j SJÓNVARPSLOFTNET Tek aö mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum), Útvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HÚ SEIGENDUR Önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem að skipta um járn á þökum. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, útveg- um stillasa. — Uppl. í síma 19154 og 41562. INN ANHÚ S SMÍÐI Gemm tiiboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihuröir, bflskúrshurðir og gluggasmíöi. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sfmi 36710. TRAKTORSGRAFA | Til leigu. Lipur vél, vanur maður. Uppl. í síma 30639. HÚSGAGN AVIÐGERÐIR j Viðgerö á gömlum húsgögnum, bæsuð og pólemð. — Hús- gagnaviðgeröir, Höföavfk v/Sætún, sími 23912. VINNUVÉLAR TIL LEIGU ! Jarðýta og ámokstursvél (Payloder). Uppl. f sfma 23136 og 52157. ______________ HÚSAVIÐERÐIR Töikum að okkur utan- og innanhússviðgerðir. Hreinsum j rennur og glugga. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 20806. , FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 81822. BÍLKRANI TIL LEIGU Vanur maður. Sími 34227. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. Höfum til leigu litlar og stórar ,1oh jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki tii allra j framkvæmda utan sem innan Simar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. og 31080 Síðumöla 15. Húseigendur í Reykjavík og nágrenni. 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgeröaverkefnum, ‘ viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, skipt- i um um jám á þökum og setjum þéttiefni á steypt þök. steinrennui, svalir o. fl. Erum með bezta þéttiefnið á markaðinum, Pantið tímanlega. Sfmi 14807. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Setj ! um 1 einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Sfmi 21696. 3£ópia Tjamargötu 3 Reykjavík. Sími 20880. — Fjölritun. — Elektronisk stensilritun. -— Ljósprentun. — Litmynda- auglýsingar RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgeröir, ný- iagnir, viðgerðir á eldri lögnum, raflagnateikningar. — Sfmi 37606 og 82339. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR önnumst allar viðgerðir Þéttum sprungur f veggjum og ! steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við rennur. Bikum þök. Gerum við grindverk. Vanir menn. Vönduð vinna. Sfmi 42449. Er sjálfur við kl. 12—1 og 7—9 á kvöldin. í Ágn KAUP-SALA I VALVÍÐUR S.F. SUÐURL ANDSBR. 12. Nýkomið- Plastskúffur l klæðaskápa og eldhús. Nýtt símanúmer 82218. j TÚNÞÖKUR — TIL SÖLIJ Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sfmi 20856. _____ BÍLL TIL SÖLU Til sölu Chevrolet ’55 í góðu standi. Uppl. f sfma 19077 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. ÓDÝRAR BUXNADRAGTIR Seljum í dag og næstu daga nokkrar buxnadragtir á að- eins kr. 995,00. Buxnasalan, Bolholti 6, III. hæð inngang- ur á efstu hlið. JASMIN — VITASTÍG 13. Sérstæðir gjafamunir. Fflabeinsstyttur, indverskt silkiefni i (sari), herðasjöl og margar tegundir af' reykelsum. Einn- ig handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval af austurlenzkum gjafavömm. Jasmin, Vitastfg 13. Sfmi 11625. i SAAB Vil kaupa Saab ’66 eða ’67. Staðgreiðsla. Uppl. f sfma ! 60307.____ GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Mikið úrval af sýnishomum, ísl., ensk og dönsk, með gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð. — Vilhjálmur j Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060. RAMBLER ’56 Til sölu Rambler ’56 eins og hann er eftir árekstur. Allt gangverk óg dekk f mjög góðu lagi. Verð kr. 9000,—. Til sýnis í Sæviðarsundi 31 eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 82915. V1SIR . Fimmtudagur 27. júlí 1967. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, Mikið úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10. Hraunteig 6. Sími 34358. Póstsendurri LÍTIÐ GÖLLUÐ HÚSGÖGN o. fl. til sölu með miklum afslætti. Uppl. í síma 22959 eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. DRENGJABUXUR Terylenebuxur á drengi úr hollenzkum og pólskum efn- um, stærðir 2—16. Framleiðsluverð. Model Magasín breyt- ingadeild. Austurstræti 14, III. hæð. Sfmi 20620. TIL SÖLU góður bamavagn með burðarrúmi. Mjög hagstætt verð. Uppl. í slma 10313 eftir kl. 6.00. ATVINNA MÚRARI sem má ekki vinna erfiðisvinnu óskar eftir flísalögn. Uppl. í sfma 81144. BiFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki Aherzié, iögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Sfðumúla 19 sfmi 82120. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónið og sprautið bflana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstööuna, og þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18 Kópavogi, sfmi 41924. Bifreiðaeigendur — Bifreiðastjórar Geri við allar tegundir bifreiða. Opið allan daginn og á kvöldin. Uppl. f síma 35088 á Réttarholtsvegi 65. BÍLAVIÐGERÐIR Gerum við 4 til 5 manna bfla að Lindargötu 56. — Sími 18943. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir á rafkerfi btfreiða, t. d. störturum og dýnamó- um. Stillingar Góð mæli- og stillitæki. Vlndum allar stærðir og gerðir af rafmótorum. Skúlatúm 4, sfmi 23621. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttlngar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðlr og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobason. GeJgju- tanga. Sfml 31040. BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góða afgreiðslu. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13 simi 37260. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059 ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í u. þ. b. eitt ár. Vinsamlegast hringið í slma 35036. TIL LEIGU 2 herb. og eldhús til leigu 1. ágúst. Mánaðarleiga 3000 kr. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „1. ágúst 133“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.