Vísir - 29.08.1967, Page 3

Vísir - 29.08.1967, Page 3
V í SIR . Þriðjudagur 29. ágúst 1967. 3 Djásn í lystigörðum Myndsjáin í dag er eins og ur við Snorrabrautina, og reiðir sjá má hlaðin höggmyndum eft- hamar að steðja lúinn og máður ir Ásmund Sveinsson, sem hef- eins og steinninn, sem hann er ur óneitanlega öðrum Iista- steyptur af. mönnum fremur sett svip sinn á Reykjavíkurborg. f eigu borg- : arinnar eru nú ekki færri en tíu myndir eftir Ásmund, sem steyptar hafa verið upp og kom- ið fyrir í almennlngsgörðum og m , X- : | annars staðar á alfaraleið. Vatnsberinn — umdeildasta mynd Ásmundar, er nú líka orðið stáss í augum Reykvik- burti'léng^' inga og hvíiir með ollum smum mikla þunga á Öskjuhlíðinni, þar sem vatnsæðar borgarinnar fylla stóra tanka. Það verður enginn lotinn f herðum á vatns- Höggmyndir eftir Asmund Sveinsson f Þvottalaugunum í Laugar- dalnum, þar sem reykvískar húsmæður bogruðu yfir flíkum feðra vorra hér áður fyrr, hafn- aði þessi þvottakona Ásmund- ar. — Upphaflega kom hún fram fyrir almenningssjónir á Iðnsýningunni í Austurbæjar- skólanum á árunum, en Ragnar í Smára og fleiri fegrunarmenn föluðu hana og þama er hún og sómir sér vel. Á einum friðsæiasta griða- staö borgarlandsins, Laugar- dalsgarðinum, standa „Systum- ar“ steyptar í bronz, fögur mynd, minnir á frelsið og frjó- semi jarðarinnar, viilt eins og fljót í leysingum. Járnsmiðurinn var einnig sýndur á Iðnsýningunni i Aust- urbæjarskólanum. Hann stend- Svo sem kvæöi Jónasar Hall- grímssonar lýsir þessi mynd Ásmundar göfugustu dyggð konunnar, móðurástinni, enda stendur hún úti fyrir musteri kvenréttindahreyfingarinnar að Hallveigarstöðum, „Fýkur yfir hæðir“ upphafsorðin aö „Móð- urást“ eftir Jónas. Hún er líka til á ísafiröi, gjöf Reykjavíkur- borgar á hundrað ára afmæli kaupstaöarins í fyrra. Bronzmyndin af Einari Ben. sem stendur í öllu sinu veldi á Klambratúninu er gefin af fé- lagi þvi er stóð að hátíðahöld- unum á aldarafmæli skáldsins. Myndin er stór í sniðum eins og skáldjöfurinn og fellur ekki öllum jafn vel, fremur en skáid- ið sjálft. Úti fyrir Laugarnesskólanum er lítill strákur, sem heldur á fiski. Þetta átti að vera gos- brunnur og bunan átti aö standa út úr skolti fisksins. Honum er raunar oftast þurrt um kverkarnar, en hvers vegna vitum viö ekki. Þessi mynd er steypt í stein og jafngömul skólanum. Xr Á vegi elskendanna um Hall- argarðinn við Tjörnina verður þessi ástþrungna mynd af pilti og stúlku. Hún er gerð af steini og er frá tímabilinu milli 1930 —40. Xr Xr Og uppi við Árbæ stendur konan með strokkinn trú þeim gamla tíma, sem allt umhverfið þar vitnar um.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.