Vísir - 29.08.1967, Page 5
5
V í SIR. Þriðjudagur 29. ágúst 1967.
aður er sérstaklega mikið í tizku
eins'Og stendur og kemur það
sér vel fyrir okkur ísiendinga,
þar sem þessi fatnaður er mjög
þarflegur hér á landi. Stígvélin
eru mikið þarfaþing hér á göt-
unum, og það má segja að nú
sé svo komið að karlmennirn-
ir séu orðnir á eftir kvenfólk-
inu hvað hentugan skófatnað
áhrærir. AWtaf var verið að
býsnast yfir kvenfólki á háhæl-
uðum skóm og þunnum nælon-
sokkum í vondum veðrum, en
nú hafa þykkir sokkar og há
stígvél tekið við og kvenfólkið
gerist æ skynsamara í skóvaii
sínu. Hins vegar höfum við ekki
séð hiiðstæður kvensfcígvélanna
fyrir karlmenn og er manni
næst að halda að þeir séu eitt-
hvað að dragast aftur úr hvað
þetta snertir. Regnkápur úr ýms
um piast, „iákk" og „vinyl“-
efnum hafa orðið geysi vinsæl-
ar og þó að þær séu ekki allar
hlýjar, þá eru þær léttar yfir-
leitt og það víðar, að hægt er
að ganga í þykkum peysum inn-
an undir ef kalt er í veðri. Við
þessar kápur eru gjama sam-
stæðir hattar og fást þeir í
ýmsum fallegum litum og gerð-
inu, og voru þar nýkomnar rós-
óttar regnkápur með rennilás
aö framan úr plasthúöuðu efni.
Kostnðu þær kápur 892 krónur
og voru væntanlegir tilheyrandi
rósóttir hattar. Einnig voru
þama nýkomnar hálfgagnsæjar
tvílitár plast kápur sem kostuðu
467 krónur. Fengust þessar káp-
ur í guiu, bláu og rauðu með
hvitum og svörtum leggingum.
Ekki gátum við gefið okkur tíma
til að skoða regnkápur í fleiri
verzlunum að þessu sinni, og
litum við næst inn I Hatta og
skermabúðina í leit að regn-
höttum. Þar fengust ýmsar gerð-
ir af fallegum regnhöttum, m.
a. hattar úr svokölluðu „iakk“
efni I svörtu, ljósbláu og
rauðu og kostuðu þeir 385 krón-
ur. Einnig fengust fallegir rós-
óttir hattar úr plasthúðuðu taui
á sama verði, Ódýrustu hatt-
arnir voru plasthattar, sem hægt
er að brjóta saman og stinga
í töskuna og kostuöu þeir aðeins
15 krónur.
Þegar við höfðum skoðað
hattana fórum við aö svipast
um eftir stígvélum, og komumst
við að raun um að í hverri
skóverzlun fengust margar teg-
undir af stígvélum í ýmsum iit-
um. Mest virtist okkur úrvalið
vera í Rímu í Austurstræti. —
Var þar nýkomin sending af
stígvélum, m.a. í fjólubláum og
grænum litum, en ekki höfum
við áður séð stígvél í þessum lit
um, hér í verzlunum. Aðrir lit-
ir voru dökkblátt, ljósblátt, —
hvítt, dökkbrúnt, ljósbrúnt,
rautt, vínrautt, svart og svo
köflótt og allavega tvilitt.
Verðið var mjög mismunandi
allt frá rúmum 200 krónum
upp í 440 krónur. Flest voru
stígvélin fóðruð með hlýju nyl-
on eða flónelsfóðri. Að lokum
Með haustinu gerist gjarna
all votviðrasamt hér á Fróni og
höfum við Reykvíkingar fengið
dálítið að kenna á rigningunni
upp á síðkastið eftir allt blíð-
viðrið í surnar, Hafa nú flestir
lagt sumarfatnaðinn til hliðar
og í staöinn kemur haustfatnað
urinn, regnkápurnar, stígvélin
og regnhattamir. Þegar við átt
um leiö um bæinn í rigning-
unni fyrir skömmp, datt okkur
í hug að líta á regnfatnaö þann,
sem á boðstólum er hér í Reykja
Það er greinilegt að regnfatn-
Fanney Helgadóttir, afgreiðslustúlka í London, dömudeild, við regn-
hlífahengið. Efst sjáum við eina af tvöföldu regnhlífunum, og er
þessi i grænum og brúnum litum.
Við komumst að raun um að
mikið úrvai er af regnfatnaði
í verzlununum hér í Reykjavík
og litum við inn í nokkrar þeirra
og smelltum myndum af því,
sem við sáum.
Við byrjuðum á því að Iíta á
regnkápur, og fórum fyrst inn
f tízkuverzlunina Hélu á Láuga-
veginum. Þar fengust margar
gerðir af terylene regnkápum,
m. a. íslenzkar frá „Model
Magasin“, sem okkur var tjáð
að nytu mikilla vinsælda. Voru
þær kragalausar og fengust í
rauðu, dökkMáu og dökkgrænu,
og kostuðu 1980 krónur. Einnig
sáum við mjög skemmtilegar
danskar hettukápur úr terylene,
sem kostuðu 1790 krónur. Virt-
ist okkur að þessar kápur
myndu vera sérlega hentugar
fyrir íslenzka veðráttu, og feng-
ust þær m. a. í fjólubláu og
dökkbláu. Allar terylene kápum
ar voru fóðraðar með þunnu
nælonfóðri.
Því næst litum við inn hiá Ás-
birni ólafssyni, í Bankastræt-
litum vrð inn í London dömu-
deild, en þar fengust regnhlíf-
ar £ mjög fjölbreyttu úrvali. —
Voru þær flestar úr nylon efni,
enda er það talið lang sterkast
og einnig fljótast að þoma. Voru
þær í um það bil 15 litum, og
einnig fengust regnhlífar, sem
eru einlitar að utan en fóðraðar
að innan meö rósóttu nylonefni
Verðið á regnhlífunum var frá
439 krónum og upp í 1000, og
voru flestar tegundirnar sænsk
ar eða ftalskar.
Margar fallegar regnkápur fást
i Tízkuverzluninni Héiu á Lauga
veginum, og fór afgreiðslustúlk-
an í verzluninni, Helga Helga-
dóttir, í þessa skemmtilegu
hcttuúlpu fyrir okkur.
Þessi unga stúlka heitir Hall-
dóra Margrét Bjamadóttir, en
hún var að leita sér aö regnkápu
og fengum við að taka mynd
af henni, þegar hún var að máta
eina hjá Ásbimi Ólafssyni 1
Bankastrætinu.
Hér sjáum við nokkrar gerðir af regnhöttum sem fást í Hatta- og
skermabúöinni. Til vinstri eru regnheidir nylonhattar en til hægri
eru hettar úr „lakk“efni.
Þessa mynd tókum við í Rímu og sýnir hún flestar tegundir stíg-
véianna, sem þar fást. Tvflitu stígvélin á miðri myndinni era i
brúnu og hvítu og eru þau alveg nýkomm á markaðmn.