Vísir


Vísir - 29.08.1967, Qupperneq 10

Vísir - 29.08.1967, Qupperneq 10
K) V1SIR. Þriðjudagur 29. ágúst 1967. ÞJÓNUSTA TEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum Leggjum og iagfærum teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins- unin, Bolholti 6. Símar 35607 og 36783. KAUP-SALA PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKKUR Fyrirliggjandi í miklu úrvali notuð píanó, orgel, harmon- ium og harmonikkur. Einnig Honer rafmagnsorgel. Eigum óráðstafaö einni nýrri danskri píanettu i teakkassa. — F. Bjömsson Bergþórugötu 2, sími 23889 föstudaga kl. 20—22, laugardaga og sunnudaga eftir hádegi. JEPPI TIL SÖLU Austin Gipsy ’63, klæddur innan, með spili. Góður bill. Vantar lítinn ódýran bíl. Uppl. 1 síma 37124. BÍLAVARAHLUTIR TIL SÖLU í Moskvitch ’59, Dodge ’55, Chevrolet ’58 og Ford ’56. Uppl. I síma 81166 og að Súðarvogi 18. ÓDÝRT — ÓDÝRT Allt i gullastokkinn. — Leikfangaverzlunin Stokkur, Vest- urgötu 3. 1 ÁL-HANDRIÐ Ný sending af vestur-þýzkum ál-svalahandriðum nýkomin. Sendi samsettar grindur hvert á land sem er. Jámsmiðja Grims Jónssonar, Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 32673. ATVINNA Blikksmiður — Vélvirki — Vanir suðumenn óskast strax. — Hf. Ofnasmiöjan, Einholti 10. NÝSMÍÐI Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði i gömul og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveöið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. i síma 24613 og 38734. Atvinna! Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í sölutumi og veitinga- skála. Vaktavinna. Uppl. í síma 36757 milli kl. 6 og 7 í dag. Atvinna! Piltur óskast til afgreiðslustarfa o. fl. Vaktavinna. Uppl. i síma 36757 milli kl. 6 og 7 í dag. STULKA EÐA KONA ÓSKAST i eldhús. Kaffi Höll Austurstræti 3. Sími 16908. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. I síma 36970. A og B bakariið, Dalbraut 1. VILJUM RÁÐA: Duglega yfirmatráðskonu á veitingastað, vana skrifstofu- stúlku, stúlkur til afgreiðslu á matsölustaö o. fl. Vinnu- miðlunin, Austurstræti 17, 2. hæð, sími 14525. VERKAMENN! Nokkra verkamenn vantar strax. Uppl. f síma 41787. — Loftorka sf. VISIR Smáauglýsingar SMA AUGLVSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadeild blaðsins fyrir kl. 18 daginn fyrir birting- ardag. AUGLYSINGADEILD VÍSIS er t Þingho'tsstræti 1. Opið alla daga kl. 9-18 aema laugardaga kl. 9 -12. Sítnar: 15610—15099 Rottugangur — Framh. at bls. 1 kæmi fyrir íef ristir væru opnar eða gat kæmi á leiðslur) gæti skeð, að rotturnar ráfuðu um göt- urnar og færu jafnvel inn í hús, enda væru þær hálfblindar til að byrja með, vegna birtunnar. Blaðið spurði Leó hvað hæft væri í sögum um litla svarta rottu sem færi upp veggi. Leó sagði, að fólk almennt héldi að rottur þessar hefðu sogskálar á fótunum, en það væri mesti missiklningur. klærnar á þeim væri hins vegar svo fíngeröar að þær gætu gengið svo til alla veggi. Hér væri um ameríska hagamús að ræða en ekki rottu og hefði hún borizt hingaö á stríðsárunum. Hins vegar heföi borizt hingað svört rotta frá meginlandinu og hefði hún aðallega verið í pakk- húsunum, en nú væri hún mjög sjaldséð, enda hefði þeim tekizt að halda henni niöri. Þrír fastir menn vinna nú að meindýraeyðingunni hjá borginni en auk þess hefur unglingspiltur verið þeim til aðstoðar í sumar. íþróttir Framh. af bls. 2 f 2. deild. Vestmannaeyingamir eru eftlr leikjunum gegn Víkingi að dæma ekki mjög góðir, og lið þeirra talsvert veikara en undanfarin ár, einr og Þróttar- liöið. Það er erfitt að segja til um hvort liðanna ber sigur úr být- um, en þó munu fleiri hallast að því að Þróttarar fari með sigur hólmi og fari í 1. deild aftur, en þar eru þeir nær því annað hvert ár, eins og kunnugt er. Bæöi þessi lið hafa sína „verndargripi" og spurningin er því hvort það verða Þróttarar með fílinn sinn, eða Vestmanna- eyingar með sitt „lukkutröil“, sem sigra í Laugardal í kvöld og vinna sig þar með upp í 1. deild? Lengi hafa Vestmannaeyingar beðið og án efa hefur 2. deildar- veran verið mjög „óholl“ liöinu og háð því, þar sem keppnin í I. deild heföi hleypt leikmönn- um þeirra kappi í kinn ogefltþá til frekari dáða, enda hafa Vest- mannaeyingar oft verið með góðan efniviö í 1. deildarliö, en aldrei fengiö aö njóta sín. ennfremur sendi Landhelgis- gæzlan flugvél sína Sif norður eftir og leitaði hún kringum Jan Mayen. Flugvél frá Birni Pálssyni leitaði norður af ís- landi og tvær bandarískar flug- vélar frá varnarliðinu leituðu austan viö 0° a. 1. Síldveiðibátarnir skiptu sér í fimm hópa og var eitt skip sett fyrir hvern hóp og hafði hver j hópur sitt ákveðna leitarsvæöi. ! Sigldi hver hópur sömu stefnu I og höfðu eina sjómílur á milli sín. Leitarskilyrði voru fremur i slæm, dimmviöri og sums ' staöar þoka. Leituðu skipin allan gærdag og náði leitarsvæðið yfir allt svæðið frá Jan Mayen og norð- ur undir Svalbarða. — — Þykir þessi leit hafa verið mjög vel skipulögð og i morgun kallaði síldarleitarskipið Hafþór út til skipanna kveöjur frá Slysavarnafélaginu og bakkir fyrir afburða frammi- stöðu. i • Þorsteinn Kjarval. • eða kaldi, smá- I sÞórarinn Gr. Víkingur. • skúrir, Hiti 7 — 11 1 JPétur Jónsson • • stig. « Ágúst Jósefsson. • Stígandí — Frambald at bts 16 Raufarhafnarradíó tilkynnti þá Slysavarnafélaginu í gærmorg- un að ekkert hefði heyrzt til bátsins síðan á miðvikudag. Slysavarnafélagið hóf bá þeg- ar eftirgrennslan eftir bátnum á þeim höfnum, sem hugsan- legt væri að hann hefði komiö til og á hádegi var skipulögö leit að bátnum. Haft var samband við Slysa- varnafélagið í Noregi og strand- radíóin þar beöin um aö senda út hjálparbeiðni til síldarskipa,, ennfremur var sent út neyðar- kall á alþjóðlegri neyöarbylgju á norsku, rússnesku og ensku. íslenzki síldarflotinn var brátt allur byrjaður að að leita, FORNBÓKA- VERZLUNIN BALDURSGÖTU 11. Bókalisti nr. 1 Ævisögur og minningabækur Tómas Sæmundsson. Meistari Hálfdán. Hannes Finnsson. Jón Halldórsson. Páll Ólafsson. Óskar Jónsson Ásmundur Helgason frá Bjargi Guðmundur Friðjónsson Einar Benediktsson Pétur Salómonsson Valdimar Erlendsson Vigfús Guðmundsson Gunnar Ólafsson Soffanias Thorkelsson Eufenna Waage Árni Thorsteinsson Vilhjálmur Stefánsson Geir Zoega Sig. Sigurðsson, búnaðarm. stj M. E. Jessen Eiríkur á Brimum Sigurður frá Syðri-Mörk Oscar Wilde Kleopatra Sjæljapin Talleyrand Nansen Roosevelt og fleiri. Mikið úrval af gömlum bók um og nýjum bókaforlagsbók um á lækkuöu verði eða gömlu verði. Enskar, danskar, norskar vasa brotsbækur frá kr. 6. Kaupum, seljum, skiptum. Fornbókaverzlunin BALDURSGÖTU 11. BELLA Ég er að fara yfir reikningana okkar. Hvem eigum við helzt að reyna að töfra bennan mánuð, tannlækninn, mjólkurmanninn eða rafmagnsmanninn. Veðr/'ð • dag Hægviðri, siðan AFMÆLI I DAG Fimmtíu ára er i dag frú Soffía Ólafsdóttir, Hverfisgötu 58A. Hún er að heiman. Móöir okkar og fósturmóÖir, GEIRLAUG STEFÁNSDÓTTIR Ránargötu 16, 1 lézt að heimili sínu sunnudaginn 27. ágúst. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Herdís Guömundsdóttir, Ragnheiður Guömundsdóttir, Erna Stefánsdóttir Rubjerg. Pósthúsiö i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnud ga kl. 10—11. Dtibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Útibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10 — 17 alla virka daga nemt laugardaga kl 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla vir’ daga kl.9—17 Söfn Þjóðminjasafnið er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4 Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12 — 9 og þriöjudaga og fimmtu- 'aga kl 12-6. Bókasafn Sárarrannsóknarfé- lags Islands, Garðastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7 e.h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir- bæri og sálarrannsóknir. Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu. Sími 41577. Utlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum Fyrir börn kl. 4.30—6, fyrir full orðna kl. 8.15—10. Bamadeild ir Kársnesskóla og Digranes skóla. Otlánstímar auglýstir þar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.