Vísir - 29.08.1967, Síða 15
V1SIR. Þrtö'Jtiðagur 29. ágúst 1967.
15
MBIIHMfi
Stretch-buxur. fil sölu i telpna
ug dömustaerðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Sími 14616.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sími 18543. Selur plastik- striga
og gallon innkaupatöskur, ennfrem
ur íþrótta og ferðapoka, barbi
skápa á kr. 195 og innkaupapoka.
Ve« ð frá kr, 38.
Ánamaðkar frá kr. 2—3 til sölu
í Skálagerði 11, 2. hæð mið og
Hvassaleiti 27. Símar 33948 og
37276.
Ánamaðkar til sölu að Hofteigi
28. Sími 33902.^^
Pvottavél til sölu, nýleg með
þeytivindu og suðu. Uppl. í síma
40698,
Orgel til sölu. Höfum gott Ring-
kjöbing orgel til sölu. Uppl. í síma
82644 frá kl. ljtil 6.30 næstu daga.
Til sölu Silwa þvottavél með suðu
og þeytivindu. Verð kr. 5000. Uppl.
í síma 52533.
Mótatimbur. Mótatimbur til sölu
Uppl. í sima 41794 eftir kl. 5.
Rússneskur jeppi árg ’58 í góðu
lagi til sölu, Uppl. í síma 10864.
Amerískur brúðarkjóll til sölu. —
Lítið númer. Uppl. í síma 14037.
Ágætir ánamaðkar til sölu að
Skeggjagötu 14. Símar 11888 —
37848 og 37608.
Sjónvarpstækl til sölu. Ódýrt. —
Uppl. í síma 19555 eftir kl. 6
Pedigree bamavagn á háum hjól
um til sölu á Suðurlandsbraut 66,
Singer saumavél til sölu, sem
ný. Simi 36167. \
Volkswagen 1955 til söiu. Uppl.
í síma 52052.
Kynditæki til sölu. 6 ferm ketill
með brennara, spiraldunkur og dæl
ur .Uppl. í sima 38969.
Til sölu 5 lítra þvottapottur. Sími
52019.
Wiliys ’47 til sölu, þarfnast smá
viðgerðar, Uppl. i sima 32744.
Volkswagen ‘62 til sölu, vel með
farinn. Uppl. í síma 52030.
Tii sölu sem nýr Pedigree bama
vagn, mjög vel með farinn, hvítur
og mosagrænn að lit. Verð 3500
kr. Uppl. í sima 50197.
7 tonna vörubíll Volvo ’55, á
góðum dekkjum, annar fylgir i vara
stykki einnig pallur og sturtur
Verð kr. 35 þúsund. Uppl. í sima
24962.
í bamaherb., hillur og lítil vegg-
skrifborð. Sendum heim Langholts
vegur 62. Sími 82295.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu. —
Sími 12504 og 40656.
Tveir páfagaukar f búri til sölu
Uppl. í sima 32149.
Sem nýr Pedigree barnavagn til
sölu. Verð 3500 kr. Einnig til sölu
burðarrúm og útvarpstæki. Uppl.
í sima 52351.
Laxveiðimenn. Stórir nýtíndir
ánamaðkar til sölu. Hagstætt verð
Sími 13956.
Honda 50 árg ’67 2 mánaða
gömul til sölu. Hagstætt verö. —
Einnig sjónvarpsloftnet fyrir
Reykjavikurstöðina. Uppl. í síma
15441.
Olíukynditæki í fyrsta flokks
standi til sölu. Uppl. í síma 37538.
Mótatimbur til sölu með miklum
afslætti 8500 fet 1x4 1200 fet 2x4
1000 fet 1x4. Uppl. Sæviðarsundi 9
sími 35271,
Si
Barnakerra til sölu. Uppl. í síma
12925.
Til sölu ársgamall Pedigree barna
vagn að Sólvallagötu 51 kjallara.
Til sölu lítið hús á eignarlóð, —
stutt frá bænum. Skipti á nýlegum
bíl koma til greina. Uppl. í síma
60053.
Ford Prefekt til sölu. Skemmdur
eftir árekstur. Uppl. í síma 81896
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Notað skrifborð til sölu. Sími
10646.
Til sölu. Ný sænsk buxnadragt
og vetrarkápa með minkakraga nr.
40. Uppl. í síma 35796.
Notað borðstofuborð og 4 stólar
úr ljósum viði, lítið sófasett, ný-
legur skenkur úr teak. Selst ódýrt
Uppl. í síma 33649.
Til sölu. Pels, kápur, kjólar
lopapeysur. Borðstofuborö, stólar
strauvél og fleira. Sími 22221.
Til sölu 3 páfagaukar og 2 búr
Uppl. í síma 35054.
Til sölu: Eldavél i sumarbústað
2 gamlir skrifstofustólar, svefnsófi
hrærivél, stærri gerðin og gamlir
vegg og borðlampar. Uppl. í síma
30638 eftir kl. 5. _ _____________
Ánamaðkar til sölu á Laugateig
7 kjallara sími 36664 Geymið aug-
lýsinguna.
Til sölu Silver Cross bamavagn
og Servis þvottavél. Sími 52276.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa barnaþríhjól
fyrir 3—4 ára. Uppl. i síma 19743.
Lítill bíll óskast til kaups. Uppl.
í síma 19354.
Notaður lítill ísskápur helzt ATE
óskast til kaups. Uppl. í síma 10013
eftir kl. 7.
Volkswagen ’58 Óska eftir að
kaupa vel með farinn Volkswagen
58. Sími 51978.
Óska eftir að kaupa nýlegan og
vel með farinn bamavagn. Uppl. i
síma 41451.
Tveggja manna svefnsófi óskast
Uppl. 1 sima 34812.
Notað, gamalt og lítið borðstofu-
borð óskast, Uppl. í síma 21396.
Óska eftir að kaupa notaða Rafha
eldavél. Uppl. f síma 51465.
Vil kaupa góðan mótor og gír-
kassa í Chevrolet ’52—’54 til greina
kæmi bíll með ónýtu boddýi. Uppl.
í síma 32203 eftir kl. 6.
TIL LEIGU
Herbergi í Langholtshverfi til
leigu frá I, sept UppI. í jfma_34914
Til leigu 2 herb og eldhús á góð-
, um stað innan Hringbrautar. Árs-
i fyrirframgreiðsla. — Uppl. i síma
18408.
Gott herbergi til leigu fyrir
reglusaman karlmann. Uppl. í síma
82116 eftir kl. 6.
2 herb, íbúð til leigu gegn um-
hugsun um eldri hjón, hún rúm-
liggjandi. Uppl. í síma 40131 eftir
kl 2 á daginn.
2 einbýlisherbergi til leigu. Leig-
ist aðeins fyrir karlmenn. Uppl. í
síma 21631.
Til leigu. Góð, teppalögö, 3 herb
íbúð í Hlíðunum er til leigu frá 1.
sept. Uppl. í síma 12444. milli kl.
7 og 10 í kvöld.
ÓSKAST Á LEIGU
Ungur reglusamur skrifstofu-
maður óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Má vera 3 herbergi, helzt í vest-
urbænum, sem fyrst. Simi 11814.
3—4 herbergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Þrjú í heimili.
Örugg mánaöargreiðsla. — Sími
35042.
Tvær stúdinur óska eftir 2 her-
bergjum með aðgangi að eldhúsi.
Helzt nálægt Háskólanum. Tilboð
merkt „Reglusamar stúdínur’1 send
ist augld. blaðsins.
Ung hjón óska eftir 2—3 herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 35605.
Einhleypur maður sem vinnur
úti á landi óskar eftir herbergi.
Uppl, í síma 24796.
Lítil íbúð óskast til leigu strax.
Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla.
Sfmi 16088 eftir kl. 7.
Kærustupar óskar eftir 2ja —3ja
herbergja ibúð, helzt í austurbæn-
um, Uppl. f síma 32516,___________
Óska eftir 4 tll 7 herb íbúð til
leigu Sími 18782.
Stúlka óskar eftir herbergi frá
15 sept til áramóta. Nálægt Sól-
vallagötu. — Aðgangur að eldhúsi
æskilegur. Uppl, í síma 40116,
Reglusamur maður óskar eftir 2
herbergjum helzt í Hlíðunum. —
Uppl, í síma 18347.
,Ung hjón utan af landi óska eftir
3—4 herb. ibúð. Algjör reglusemi.
Uppl. i síma 32028.
Stúlka óskar eftir herb. Uppl.
eftir kl. 6 í síma 21594.
Forstofuherb óskast á leigu. —
helzt sem næst Kleppsspítalanum.
Uppl. i sima 30761 eftir kl. 8.
Reglusamur iðnnemi óskar eftir
herbergi í austurbæ. Háaleitishv.
eða Smáíbúðahverfi. Uppl. f síma
36895.
Elnhleypur maður óskar eftir
herbergi helzt í Hlfðunum. Uppl. í
síma 30365.
Bandarísk fjölskylda með 3 böm
(5, 6, 7,) vill taka á leigu 3 — 4
herb ibúð, sem næst miðbæ eða
Langholtsskóla. Vantar íbúðina sem
fyrst og til 30 maf 1968. —
Vinsamlega hringið í síma 15612.
Óska eftir að taka á leigu 2ja —
4 herb íbúð nú þegar eða 1. okt.
Femt'í heimili. Sími 81692.
Reglusöm stúlka óskar eftir 1—2
herb og eldhúsi eða eldunarplássi.
Uppl, í síma 40818 eftir kl 6.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð. Vinnumiðlunin Austur-
stræti 17 2 hæð Sími 14525.
2 til 3 herb íbúð óskast á leigu í
Kópavogi, Garðahreppi eða Hafnar
firði. Uppl. í síma 50575 milli kl. 6
—8 á kvöldin,
Ung hjón utan af landi, sem
verða við nám hér í vetur óska eft
Ir 2ja herb ibúð eða stóm herb.
með aðgangi að eldhúsi sem fyrst
Uppl. f sima 20700 á skrifstofu-
tíma.
ATVINNA ÓSKAST
Múrarl getur tekið aö sér flísa-
lögn. Uppl. í síma 81144.
Kona óskar eftir vinnu eftir há-
degi. Uppl, f síma 22841 eftir kl. 7
Kona vön hraðsaum óskar eftir
heimavinnu. Sími 52238.
Ljósmóðir sem unnið hefur við
hjúkrun, óskar eftir atvinnu. Uppl.
í síma 32886.
Hárgreiðslusvein vantar vinnu á
hárgreiðslustofu. Tilboð greini um
vinnutíma og kaup merkt „007“
sendist augld. Vísis fyrir mánudag.
Kona óskar eftir góðri atvinnu
Sími 16216.
ATVINNA í BOÐI
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
í bakaríið Kringlan Starmýri 2 —
Uppl. á staðnum og f síma 30580
og 30981.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
Ávaxtabúðin Óðinsgötu 5.
Ræstingakona óskast til stiga-
þvotta í sambýlishúsi. Uppl. gefnar
í Bólstaðarhlíð 46 eftir kl. 4 4 hæð
til hægri.
Getum bætt við nokkrum mönn-
um í fast fæði. Uppl. í síma 82981
og 15864,
BARNAGÆZLA
Bamgóð kona óskast til að gæta
3ja ára drengs hálfan daginn. —
Helzt í Laugameshverfi. Uppl. í
síma 82710.
Unglingsstúlka, sem gæti litið eft
ir bömum óskast, 1—2 kvöld í viku
Sfmi 50170 frá kl. 5—7.
Tek böm í gæzlu 5 daga vikunn-
ar kl. 9—5 eða eftir samkomulagi
Uppl. í síma 82332._____________
TILKYNNINGAR
Kettlingar. Vil gefa góðum
krakka, ljómandi fallegan kettling.
Öldugötu 30A.
f
KENNSLA
Kenni akstur og meðferð bifreiða
Uppl, kl. 19—20 í síma 38215 -
Gunnar Kolbeinsson.
Ókukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Guðmundur Karl Jónsson. —
Símar 12135 og 10035.
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðir. — Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar ökukennari, Símar 19896
- 21772 — 13449 og skilaboð f
gegnum Gufunes radíó sfmi 22384.
Þú lærir málið f MtMI. — Sfmi
10004 kl. 1-7 e.h.
W
ÞJÓNUSTA
Kúnststopp. Fatnaður kúnststopp
aður að Efstasundi 62.
Heimilistækja viðgerðir — Sími
30593.
Lagfæri og geri viö föt. Vönduð
vinna. Við milli kl. 6 og 8 e.h.
Rta Mather, Smiðjustíg 10.
Lóðaeigendur .Smíða grindur í
garðgróðurhús. Sfmi 51475 eða
41513 eftir kl. 19.
TAPAÐ — FUNDID
Karlmannsgleraugu i brúnu
hulstri töpuðust s.l. föstndag í
Reykjavík eða Hafnarfirðí, Finn-
andi hringi í síma 34103.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — Hreingeming-
ar. — Vanir menn. Vönduð vinna.
Þrif, símar 33049 og 82635.
Hreingemingar. Vélahreingenring
ar, gólfteppahreinsun og gólfþvott-
ur á stómm sölum með vélum.
Þrif, símar 33049 og 82635. Haukur
og Bjami.
Hreingemingar — Hreingemingar.
Vanir menn Sími 23071. Hóhn-
bræður.
Hreingemingar. Gerum hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
örugg þjónusta. Guenar Sigurðs-
son. Sími 16232 og 22662.
Teppa- og hús-
gagnahreinsun,
fljðt og gðð af-
greiðsla.
Sírni 37434.
Bjart herbergi með húsgögnum
til leigu, við Miklatorg. Uppl. 'i
sfma 18716.
Til leigu herbergi með innbyggð-
um skápum, fyrir karlmann. Tilboð
sendist blaðinu fyrir fimmtudag
merkt „Reglusemi — 5285“.
Stór íbúð til leigu í gamla bæn-
um. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í Fast
eignasölunni Óðinsgötu 4. Ekki í
síma._________ _________________
Til leigu 2 herb. Sérinngangur,
aðeins fyrir róleg bamlaus hjón. —
Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „Óli“ sendist augld. Vísis
strax.
Til leigu herb fyrir reglusama
stúlku. Uppl. f síma 15011.
Bamlaus hjón óska eftir fbúð. — j
Skilvís mánaðargreiðsla. Sfmi 23949 |
í 2 daga.
2—3 herb íbúð óskast fyrir 1. okt ■
4 í heimili. Uppl. í síma 36952 efti
2 á daginn.
Herbergi óskast fyrir einhleyp-
an karlmann. Uppl. í síma 19354.
Reglusamúr maður, Óskar eftir að
taka á leigu eitt herb. og eldhús,
helzt f miðbænum. Góðri umgengni
heitið. Hringið f síma 34005.
Tannlæknir óskar eftir 3—4 herb
íbúð frá 15 nóv. eða síðar. Helzt í
Hlíðunum eða Norðurmýri. Uppl. í
síma 20029.
Blaðsölubörn
sem ætla sér að bera út Vísi í vetur, eru beðin
að hafa samband við afgreiðslu blaðsins,
HVERFISGÖTU 55, sem allra fyrst.
DAGBLAÐIÐ VÍSIR
A uglýsið i VÍSl