Vísir - 19.09.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 19.09.1967, Blaðsíða 11
txB4 EldhúsiS, scm allar húsmœður drcymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. UTVARP Þriðjudagur 19. september. 15.00 16.30 17.45 19.00 19.30 19.35 20.30 21.00 21.30 21.45 22.05 22.50 23.40 Miödegisútvarp. Síðdegisútvarp. Þjóðlög. Fréttir. Daglegt mál. Lög unga fólksins. Útvarpssagan: „NirfiHinn“ Fréttir. Víðsjá. Á krossgötum, hljómsveitar svíta eftir Karl Ó. Runólfs- son. Sir George Williams stofn- andi KFUM. Á hljóðbergi., Dagskrárlok. C[ m áj ■ g fi/rir íánim SÍMASKRAIN 2. sept voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavars syni ungfrú Guðrún K. Antons- dóttir og Þórður Vigfússon. Heim- ili þeirra verður að I. Berlin 65 Buttmannsstrasse Deutseland. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b) BÆJARFRÉTTIR Ættarnöfn. 1 Norðurlandi er sagt frá þvi, að fimm Akureyringar hafi tekið sér ættamöfn: Böðvar Jónsson yfirdómslögm. nafnið Bjarkan, Guðm. Guðmundsson bókav. nafn iö Vestmar, Jóhann Ragúelsson kaupmaður nafniö Ragúels, Sig- urður Einarsson dýralæknir nafn ið Hlíðar, og Þorvaldur Jónsson bankaritari nafnið Vestmann. Vísir 19. sept 1917 R K H Slökkvistööin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Siúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasimar D N&H Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Simsvarar Bæjarútgerö Reykjavíkur 24930 Eimr'-'f hf. 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 BLOÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð gjöfum i dag kl 2—4 rnuspá ★ * Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 20. sept. Hrúturinn, 21. marz - 20. apríl. Það er hætta á að þú verö ir þver og styrfinn i umgengni nema þú takir sjálfum þér tak — sem þú og ættir að gera, þar sem þú þarft einmitt á góðri samvinnu að halda. Nautlð, 21. apríl — 21. maí Haföu þig ekki mjög í frammi, en gættu þesss um leið að taka ekki þátt í baktjaldamakki. — Hugsaðu þitt, en láttu það ekki uppskátt eins og stendur, Tvíburarnir, 22. mai — 21. júní. Gættu þín á fólki, sem ein- hverra hluta vegna virðist hafa fulian vilja á að þú fáir ékki óskum þínum framgengt. Bezta vörnin er að þú haldir fyrirætl- unum þínum leyndum í bili. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Líkur eru til að þú spillir nokk- uð fyrir þér meðal samstarfs- manna og jafnvel.þinna nánustu, nema þú hafir sterkt taumhald á skapsmunum þínum, einkum þegar á daginn líður. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Það lítur út fyrir að dómgreind þín verði ekki eins skörp og skyldi, og þó einkum þegar á daginn líður. Taktu ekki ákvarð anir, sem hjá verður komizt í bili. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Gerðu ekki ráö fyrir mikilli sam vinnu eöa skilningi af hálfu þeirra sem þú þyrftir að eiga að eins og á stendur. Gefstu eigi upp fyrir það — treystu á sjálf an þig. Vogin, 24. sept — 23. okt. Þú átt við einhveria andspymu að etja 1 bili sennilega einhver þér all nákominn, sem sýnir þér fulla ósanngirni. Reyndu að líta hlutlaust á máliö engu að síöur. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Farðu með lagni og þolinmæði að uppstökkum og óbilgjömum samstarfsmönnnum, og láttu þá ekki fá neinn höggstað á þér. Það ber og að varast að vinir komi þér ekki í klípu er kvöldar. Bogamaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Ósennilegt aö þú njótir þess frjálsræðis, sem þú gjama vildir - að minnsta kosti ekki fyrri hluta dagsins. Tefldu ekki á tvær hættur og efndu loforð þín. Steingeitin. 22. des. — 20. jan Það lítur út fyrir að fólk, sem þú umgengst, sé ekki sem þægi- legast við að fást eins og er. — Láttu það lönd og leið en leggðu áherzlu á að ganga örugglega frá peningamálunum. Vatnsberinn, 21. jan. — 19- febr. Það er hætt við því að sam starfsfólk þitt, eða þlna nánustu taki ekki tillit til álits þíns eins og er. Farðu gætilega að öllu og hafðu taumhald á skapi þfnu. Fiskamir, 20. febr. — 20 marz. Leggðu sérstaka áherzlu á peningamálin í dag, og þar sé tryggilega frá öllu gengið, ann- ars er hætta á að þú verðir fyrir einhverju tjóni. Einhver heppni er á Hður daeinn. Skipuleggjum' og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. VlSIR , Þriðjudagur lð. september 1967. LAUGAVrm inm *lml T17F!!'. HÖRÐIJR i:i\ARSS(»\ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MXLPI,1TM\(.SSK1IHSK>1V AÐALSTRÆTl- 9 — SlMI 179?9 KALLI FRÆNDI SPARIfl FYRIftHOFN VÍKINGUR, handknattleiksdeild. Æfingatafla fyrir veturinn 1967 -1968. Sunnpdaga kl. 9,30 4 fl. - iq,|q - - _ - 11,10 3. fl. karla - 13.00 M., 1. og 2. fl. karla - 13,50 - — _ _ Mánudaga ki. 19.00 4 fj. Hsria - 19-50 3 fi. k^rjð - 20.40 M- 1- 0| 2. fl. Hvenna - 21.30 - - - Þriðjudaga kl. 21.20 M„ 1. og 2. fl karla - 22.10 - - — Fimmtudaga kl. 19.50 M., 1. og 2. fl. karla — 20.40 — - - Föstudaga kl. 19.50 3. fl. kvenna Laugardaga kl. 14.30 3. fl kvenna Æfingar fara fram í íþróttahúsi Réttarholtsskólans, nema þriðju- daga, en þá eru þær f íþrótta- höllinni í Laugardal. — Æfing- amar byrja þann 15. sept. Ný- ir félagar eru velkomnir. Mætið vel frá byrjun Þjálfarar. jr-—éBUA triGAn BAUOARARSTta 31 SlMI apnos LÆKNAÞJÖNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 I Reykjavík. ÍHafn- arfiröi I síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f sima 21230 I Reykjavík ! Hafnarfirði 1 síma 50745 og 50842 hjá Auðunni Svein bjömssyrii Kirkjuvegi 4. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegs Apótek og Holts Apótek. — Opið alla daga til kl. 21.00. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13-15. NÆTUHVARZLA LYFJABÚÐA: Nseturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Siml 23245. SJÓNVARP REYKJAVÍX Þriöjudagur 19. september. 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Öm Antonsson. 20.20 Nýja stærðfræðin. Guðm. Amlaugsson, rektor, skýrir byrjunaratriði nýrrar reikn ingsaðferðar, sem nú er ver- iö að taka upp í bamaskól- um hér. 20.40 Meöal Dayaka. Nýsjálend- ingurinn Bill Geddes tók þessa heimildakvikmynd er hann dvaldist með Dayök- um, sem búa í frumskógum Norður Bomeó. 21,10 Fyrri heimsstyrjöldin. 21.40 Dagskrárlok. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. — Loftleiðafundimir eru að verða eins langir og Rolis Royce- flugvélamar þeirra, svei mér þá... f*r™ -- -^■■■■■1 IBOECI hlaiamaiar ■* BORGIN ví cLcicj | BORGIN j cLacj —firiirpnrasfe

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.