Vísir - 19.09.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Þriðjudagur 19. september 1967.
O
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig sa'imaö ' eftir máli. Fram-
leiðsluverö. Sími 14616,
Ódým- kvenkápur meö eöa án
skinnkraga til sölu. Allar stæröir.
Sími 41103,_______
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sím; 18543. Selur plastik- striga
og gallon innkaupatöskur ennfrem-
ur íþrótta og ferðapoka, barbi
skápa á kr. 195 og innkaupapoka.
Verð frá kr. 38.
Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til
sölu, kr. 2 stk. Hvassaleiti 27 og
Skálagerði 11, (2. bjalla ofan frá).
Sfmar 37276 og 33948.
Til sölu vegna flutnings alls
konar búslóð, svo sem sófaborð
o. fl. hrærivél og önnur eldhús-
áhöld, kven- barna- og herraföt.
Uppl. í sima 20192 frá kl. 4 — 6.
Rauðamöl .Fín rauðamöl til sölu,
heimflutt, mjög góö i innkeyrslur,
bílaplön, uppfyllingar o. fl. Bjöm
Árnason, Brekkuhvammi 2 Hafnar-
firöi. Sfmi 50146. Geymið auglýs-
inguna,
Fataskápur, eldhúsinnréttingar —
sólbekkir til sölu. — Smíðastofan
Efstasundi 62, sfmi 81777.
Kvenkápur. Ódýrar sumar- og
heilsárskápur til sölu. Allar stærð-
ir. Sími 41103.
Til sölu Buick '54 2ja dyra hard
top og Chevrolet '59, þarfnast smá
viðgerða. Seljast ódýrt. Sfmi 18213.
Gömul húsgögn. Til sölu dönsk
eikar borðstofuhúsgögn vegna flutn
ings.Uppl. f sfma 10874,
Svefnsófi tU sölu ódýrt. Uppl.
í sfma 10997.
, ------- - ■ - ■ •-**- • - --
Sviðafætur til sölu. — Svfðaskúr
Laugamesi.
Til sölu bamavagn, og buröar-
taska, einnig ensk kápa nrr 14. —
Flmi 30106.
Til sölu barnarimlarúm, bama-
kerra og kerrupoki. Sfmi 36084.
Raðhúsgögn með tveim borðum
og sófasett með einu borði til sölu.
Sími 52030.
Sem nýr sérsmíðaður svefnsófi
með boröi og Pedigree barnavagn
til sölu, selst ódýrt. Sfmi 23409.
Til sölu. Ensyclopædia Britann-
ica 23 bindi og biblía, tækifæris-
kaup. Upplýsingar í síma 14118.
Ford 1955. Til sölu Ford Farlain
1955 6 cyl. beinskiptur, ágætur bíll
á góöu verði ef samiö er strax.
Bílasalinn v/Vitatorg. Sfmi 12500.
Til sölu lítil Kolibri ferðaritvél,
lítið notuð, uppl. í síma 82368 frá
1 — 7 á daginn,
Til sölu er lítil þvottavél sem
sýður, selst ódýrt. Uppl. f síma
20451.
Lítið teak-skrifborð til sölu. —
Uppl. f síma 18791 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Skólafólk. Legubekkir (ottóman-
ar) til sölu, klæðning og viðgerð
á eldri húsgögnum. Helgi Sigurðs-
son Leifsgötu 17. Sími 14730.
Til sölu burðarrúm sem nýtt á
kr. 500 ennfremur japönsk mynda-
vél. Sími 14574.
Til sölu í Kópavogi. 4 herb. og
eldhús á hæð. 2 herb. og eldhús í
risi Væg útborgun. Góð kjör. Sími
19358 eftir kl. 5.
Til sölu Servis þvottavél. Verð
kr. 4.000. Vífilsgötu 7, kj. — Sími
17989.
Taunus 17 M '59 til sölu, ógang
fær. Uppl. í sima 13304.
Til sölu þrísettur klæðaskápur —
Uppl. í síma 11978 milli kl. 7 og 8.
Til sölu 8 mm sýningavel, filmur
og nýtt sýningartjald, einnig loft-
riffill. Uppl. í síma 34984.
Volkswagen ’52 til sölu. Bíllinn er
allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma
81166 og 15640.
Til sölu Moskvitchbifreið árg.
’60, Uppl. í síma 52095 á kvöldin.
Skoda station árg. 1956 f ágætu
lagi til sölu. Uppl. f sima 35594.
Til sölu Volkswagen árg. ’60. —
Uppl, í sima 37647.
Eikarskrifborð, gamalt (massíft)
til sölu. Verð 1.500.00, Tunguvegi
11 eftir kl. 7.30 e.h.
Fataskápar til sölu. Hagstætt
verð. Símj 12773 eftir kl. 5.
Bamavagn. Góður barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 20293.
Til sölu nýleg Westinghouse
þvottavél. Uppl, f síma 15888.
Nýlegur bamavagn til sölu. Sfmi
37401 eftir kl. 7.
Moskvitch station ‘61 til sölu.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Leður-
vöruverzlunin Bröttugötu 3b. Sími
24678.
Kelvinator ísskápur til sölu. —
Uppl. Bergsstaðastræti 50, 3. hæð
eða f síma 16141.
> ÓSKAST KEYPT
Stór og góður fataskápur óskast
keyptur nú þegar. Uppl. í síma
11662 seinnipartinn í dag.
Óska eftir rimlarúmi, helzt út-
dregnu. Uppl. í síma 12491,
Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp.
Uppl, f sima 12912.
Kaupum notaöar blómakörfur.
Alaska, gróðrarstööin v. Miklatorg.
ÓSKAST Á LEIGU
íbúö. 2 herb íbúð óskast til leigu
1. okt helzt f Laugarneshverfi eða
í grennd við Elliheimilið Grund. —
Uppl í sfma 81733 og 14080.
íbúð óskast strax eða fyrir 1. okt.
Vinsamlegast hringiö i síma_36528.
íbúð óskast. 2 herb. íbúð óskast,
y2 árs fyrirframgr, Uppl. f síma
82672.
2ja herb. íbúð óskast á leigu.
Uppl. í síma 40717.
Ung reglusöm hjón, með 1 bam
óska eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. í
síma 34920.
3ja herb. íbúð óskast 1. okt.
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
15561.
Karlmann vantar herbergi. helzt
í Vogunum eða Kleppsholti. Uppl.
i síma 38577,
3ja herb. íbúð óskast frá 1. okt.
fullorðið fólk. Uppl i síma 14004.
Óska eftir 1—2 herb. íbúð fyrir
1. okt., helzt f Hlíðunum eða ná-
grenni. Skilvís mánaðargreiðsla. —
Uppl. í síma 30208.
íbúð óskast. Kona sem vinnur
úti allan daginn óskar eftir 1 stofu
og eldhúsi, eða eldunarplássi —
f austur gamla bænum. Uppl. í
síma 31106 eftir hádegi næstu
daga.
Reglusöm kona óskar eftir her-
bergi eða Iítilli íbúð nálægt mið-
bænum. Get látið í té smávegis hús
hjálp. Uppl. í síma 15406.
Skrifstofustúlku vantar 1—2ja
herb. íbúð til leigu. Uppl. f síma
21614,
Fullorðinn rólegan útlending vant
ar herbergi með húsgögnum. Tilb.
sendist augl, Vísis merkt „6443“.
Námsmann vantar herbergi 1.
október eða strax, helzt nálægt
Kennaraskólanum. Uppl. f síma
36823 til kl. 5 á kvöldin.
Herbergi óskast fyrir sjómann.
Uppl. í sfma 35095.
Ungt barnlaust kærustupar utan
af landi óskar að taka á leigu
litla 2ja herbergja íbúð. Símj 21093
og 14149,
Reglusamur miðaldra sjómaður
óskar eftir herbergi. Tilboð merkt
„6458“ sendist augl. Vísis.
Lítil íbúð óskast til leigu. Tvennt
fullorðið f heimili. Uppl. í síma
17810.
Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð. Barnagæzla eða húshjálp kem
ur til greina. — Örugg mánaðar-
greiðsla. Þrennt f heimili. — Sími
34982.
Ung reglusöm hjón óska eftir
2 — 3 herbergja íbúð í Rvík eða
Kópavogi. Uppl. í síma 17179 kl.
4—7._____________ ______________
Reglusamur einhleypur amerísk-
ur stúdent óskar eftir herbergi með
sér inngangi. Vinsaml. hringið f
síma 14789 Nýja Garði herbergi 62
eftir kl. 7.
Þýzk hjúkrunarkona óskar eftir
herbergi, helzt f vesturbænum eða
miðbænum fyrir 1. október. Uppl.
í síma 19600, 2. hæð B Landakots
spítala.
Miðaldra iðnaðarmaöur óskar eft
ir herbergi, helzt forstofuherbergi
frá n. k. mánaðamótum í Klepps-
holti eða Vogahverfi Tilboð merkt
„Mánaðamót 1500“ sendist augl.
Vísis.
2ja eða 3ja herb. íbúð óskast
strax, 4 f heimili. Algjör reglu-
semi. Uppl. í sima 36952.
Óska eftir 4 — 7 herbergja íbúð
til leigu. Sími 18782.
Barnlaus hjón óska eftir 2 herb.
íbúð 1, okt. Tilboð merkt „Hús-
hjálp 6476“ sendist augld. Vísis.
fyrir fimmtudagskvöld.
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi í Hafnarfirði eða nágrenni.
Uppl. f síma 13203.
Ung reglusöm barnlaus hjón óska
eftir 1—3 herbergja íbúð nú þegar.
Uppl. í síma 30047.
TIL LEIGU
Til leigu þrjár 2 herb. íbúðir
í Kópavogi. Tilboð ásamt uppl. um
fjölskyldustærð sendist augld. Vís-
is merkt „Húsnæði 6419“.
Stofa, herbergi sem má elda í
ásamt snyrtiklefa til leigu f Drápu-
hlíð 1. Allt sér.
Til leigu 4 herb. hall og eldhús
í Kópavogi. Leigist í 10 — 11 mán-
uði. Tilböð er greini fjölskyldu-
stærð sendist augld. Vísis fyrir
föstudagskvöld merkt „6451“.
Glæsileg 3ja herb. íbúð v/Kapla
skjólsveg til leigu. Árs fyrirfram-
greiðsla .Reglusemi áskilin, Laus 1.
okt. Tilboð sendist augld. Vísis
fyrir laugardag. merkt „4. hæð“,
Til leigu í Hlíðunum 2 stofur með
aðgangj að eldhúsi, fvrir einhleypa
reglusama stúlku. Tilboð sendist
augld. Vísis merkt „Reglusemi —
6514“,
Til leigu herb. nálægt miðbænum.
Uppl. í kvöld og annað kvöld í
síma 23869.
smBEMm
Tapazt hefur brún munstruð
regnhlff. Finnandi vinsaml. hringi
í sima 17846 eða 13848,
Svört karlmannsgleraugu týnd-
ust í Holtunum. Finnandi hringi í
síma 15968.
ATVINNA ÓSKAST
Atvinna óskast. 16 ára gömul
stúlka óskar eftir vinnu strax. —
Uppl. i síma 33191.
36 ára gamall maður óskar eftir
atvinnu, margt kemur til greina,
hefur bílpróf, algjör reglusemi, nán
ari_uppl. í síma 23018,
Ung stúlka óskar eftir vinnu, vön
afgreiðslu, helzt í snyrtivöruverzl-
un. Enskukunnátta, meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 37910 kl.
5—6.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Er vön saumaskap og af-
greiðslu. Uppl. f sfma 30761,
Eldri maður óskar eftir léttri at-
vinnu, Uppl, í sima 81784,
Ungan reglusaman mann, sem
hefur próf frá rafmagnsdeild Vél-
skólans vantar vinnu ílandi strax.
Upplýsingar f síma 81478 frá kl.
6.30 — 8 f kvöld og næstu kvöld.
Stúlka óskar eftir vinnu 3 tfma
eftir hádegi eða á kvöldin. Margt
getur komið til greina. Uppl. i
síma 13152 kl. 7-8 á kvöldin.
Stúlka vön saumaskap ðskar ett-
ir atvinnu frá 1. okt. Uppl. í síma
51252 milli 2 og 5 f dag.
Meiraprófs bifrelðastjóri, öiruggur
og reglusamur, óskar eftir atvinnu
strax. Uppl. f sfma 16833,
ATVINNA í BOÐI
Vanur skrifstofumaður eða skrif-
stofustúlka óskast. Enskukunnátta
nauðsynleg. Uppl, í símum 15460
og 15977.
Sníðadama, sem kann undirfata-
saum og getur annazt verkstjórn
óskast Uppl, f síma 15460 og
15977,
Dugleg, rösk stúlka óskast til
pökkunar og símavörzlu í verk-
smiðju. Uppl. á Hofteigi 8.
Kona eða telpa óskast strax til að
gæta 2ja barna hálfan daginn. —
Uppl. Laugarnesvegi 51 og í síma
37275 til kl. 6 f dag,
Óska eftir að koma dreng í
gæzlu hjá barngóðri konu, sem
næst Hlíðunum. Sími 18213.
Kona óskast til að gæta bams
frá 9 — 5 daglega nálægt Álfheim-
um. Uppl, i sfma 33175 eftir kl. 6.
Unglingsstúlka óskast. Unglings-
stúlka 11 — 13 ára óskast til að
gæta 2ja barna (4 og 5 ára) frá
kl. 4.15 til 7. Æskilegt að hún
búi nálægt Akurgerði. Uppl. f sfma
20011 ag Akurgerði 19.
Konar vanar fatasaum óskast. —
Leðurverkstæðið Bröttugötu 3b. —
Sími 24678.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Látið þaulvana
menn annast hreingerningamar. —
Sfmi 37749 og 38618.
KENNSLA
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðir. — Otvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P-
Þormar ökukennari. Símar 19896
— 21772 - 13449 - 19015 kven-
kennari og skilaboð 1 gegnum Gufu-
nes radíó sími 22384.
Kenni á gítar og rafmagnsorgel.
Tek að mér að útsetja fyrir söng.
Þórir Baldursson. Sfmi 31153.
Ökukennsia. — Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. — Aðstoða við
endurnýjun ökuskírteina. Ný Toy-
ota Corona bifreiö. Sími 30020 —
Löggiltur ökukennari. Guðmundur
Þorsteinsson.
Ökukennsla — Ökukennsla —
Kenni á nýjan Volkswagen nem-
endur geta byrjað strax. — Ólafur
Hannesson. Sfmj 38484.
Kennsla. Listsaumur (kunstbrod-
eri), teppaflos og myndflos, byrjar
1. okt. Talið við mig sem fyrst.
Ellen Kristvins. Sími 32266
. . HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR ÞJONUST A Slmí 30593 KENNSLA
GÚMMÍSKÓVIÐGERÐIR KLÆÐASKÁPAR — SÓLBEKKIR Gemm við alls konar gúmmískófatnað. Setjum undir nýja VEGGÞILJUR. Afgreiðslutími 2 til 30 dagar. — Trésmiðj- hæla og sólum skó með 1 dags fyrirvara. Skóvinriustofan an Lerki, Skeifu 13. Sími 82877. ÖKUKENNSLA! Kennt á nýja Volkswagen-bifreið. Hörður Ragnarsson. símar 35481 og 17601.
= TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU SKÓVIÐGERÐIR — HRAÐI j Lipur, vel hentug f lóðir. Vanur maður. Uppl. í síma 30639. Afgreiði flestar skóviðgerðir samdægurs, hef breiöa hæla Bernharður. TUNGUMÁLAKENNSLA Allir þurfa að halda við enskimni. — Málaskólinn Mímir, sími 10004 kl. 1—7.
á götuskó og kuldaskó auk þess margar gerðir at hælum oiz/St ttt ttvi ott tttto á kvenskó. Látið sóla meg rifluðu gúmmí áður en þér GULL —— aKULllUiN — ísILrUK dettið í hálkunni. Geri við skólatöskur. Lita skó með Lita skó, mikið litaval. — Skóverzlun og skóvinnustofa gulli, silfri o. fl. litum. Skóvinnustofa Einars Leó Guð- , Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut 58— mundssonar, Vfðimel 30, sími 18103. | 60. Slmi 33980. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10