Vísir - 02.10.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1967, Blaðsíða 4
16 VI S IR . Mánudagur 2. október 1967. STÓR BÓKAMARKAÐUR STÓR MÁLVERKA- OG BÓKA- KLAPPARSTÍG 11 MARKAÐUR — TÝSGÖTU 3 Vér bjóðum yður á stóran Málverka-, mynda- og bókamarkað, fjölbreytt úrval og mjög lágt verð á málverkum og bókum, eftir íslenzka og erl. höfunda. - NotiÖ þetta einstæða tækifæri, lítið verð, þér fáið mikið fyrir fáar krónur. - Komið - skoðið - kaupið. - Sjón er sögu ríkari. BÓKAMARKAÐURINN KLAPPARSTÍG 11 MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3 — SÍMI 17602 Tekiö verður á móti innritunargjöldum frá áður innrituðum nem- endum í dag í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. Verkamenn Getum bætt við okkur nokkrum verkamönn- um strax. MALBIKUN H/F . Suðurlandsbraut 6 Sími eftir kl. 7: 19407. 2 Volkswagen b'ilar til sölu o árg. ’60 — og Karmann Ghia, velútlít^indi í góðu lagi. Uppl. á V OLKS WAGENVERKST ÆÐINU Noröurbraut 41, Hafnarfiröi Sími 50046 | Trésmiðir í Trésmiðaflokkur óskast í ákvæðisvinnu við Búrfellsvirkjun. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Tré- smíðafélags Reykjavíkur, Laufásvegi 8, og hjá ráðningarstjóranum, Suðurlandsbraut 32. I FOSSKRAFT Stórt skrifstofuherbergi á Klapparstíg 16 til leigu nú þegar. — Nánari upplýsingar í síma 15190. Slátursalan að Skipholti 37 heldur áfram á morgun og næstu daga kl. 1—6 e. h. Inngangur frá Bolholti. Verzlanasambandið hf. Sími 38560. Tækni — atvinna Ef þér þurfið á að halda vel tæknimenntuðum reglusömum og nokkuð reyndum manni, nú eða á næstunni, þá vinsamlegast leggið tilboð yðar inn á afgr. Vísis, merkt „Tækni — 422“. W BÍLAR Síltsskipfi — Bílasalo Mikifl úrval a uoðutti notuðum bflum Bíl) dagsins: Plymouth '64. Verð kr. 185 þúsund, Útborgun 50 búsund eftirstöðvar kr 5 búsund á mánuði American '66 Classlc '64 og '65 Chevrolet Impala 66 Plymouth '64 Zephyi '63 og '66 Prince '64 Chevrolet '58 4ma7on 63 og '64 Corwair '62 Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 10600 kasko BILAHREINSIBON BÍLABÓN f HUSGAGNABÓN GÓLFÁBURÐUR m kasko SJÁLFGUÁANDI GÓLFÁBURÐUR HF. HREINN Tilkynning frá Sænsk-ísl. frystihúsinu h.f. Á almennum hluthafafundi í Sænsk-íslenzka frystihúsinu hf. í Reykjavík, sem haldinn var 13. sept. 1967, var samþykkt að kjósa skila- nefnd og voru þeir Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson og Guðlaugur Þorláksson kosnir í skilanefnd- ina. Hér með er skorað á alla þá, sem kunna að eiga kröfu á Sænsk-íslenzka frystihúsið hf. í Reykjavík, að lýsa kröfum hið allra fyrsta. Kröfulýsingar óskast sendar skrif- stofu Guðlaugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6, pósthólf 127, Reykjavík. / sláturtíðinni Höfum til sölu hvítar, vaxbornar mataröskj- ur. — Öskjurnar eru sérstaklega hentugar til geymslu á hvers konar matvælum, sem geyma á í frosti. — Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Sími 38383. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33. Aðvörun Að marggefnu tilefni er fólk varað við að kaupa og taka sér fastan bústað í sumarbú- stöðum í lögsagnarumdæmi Kópavogs, þar sem gera má ráð fyrir að bústaðir þessir verði fjarlægðir þegar henta þykir. Kópavogi 29. 9. 1967. Byggingafulltrúinn. TILKYNNING í ' f úm breyttan afgreiðslut'ima Útvegsbanka Islands Frá og með 2. október nk. verður bankinn opinn, sem hér segir: Alla virka daga kl. 10 — 12.30 ög kl. 13—16, nema laugardaga kl. 10 — 12. Sparisjóðsdeild bankans verður einnig opin eins og verið hefur alla virka daga kl. 17 — 18.30, nema laugardaga. Útibúið á Laugavegi 105 verður opið alla virka daga kl. 10 —12 og kl. 15—18.30, nema laugardaga kl. 10 — 12.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.