Vísir - 02.10.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1967, Blaðsíða 5
Vi ?.R. .r.anudagur 2. október 1967, 17 Undanfarin ár hafa Vest- mannaeyjar orðið frægar um víða veröld og er Surt gamla um að kenna ... eða fyrir að þakka, en það vakti helms- athygli er, hann skaut upp svörtum kollinum suðvestur af Heimaey í nóvember 1963. Vart var hægt að segja að Vestmannaeyjar væru fjölsóttur skemmtistaður fyrir þann tíma, en síðan fer þeim sífjölgandi sem sækja Eyjarnar heim enda bjóða þær upp á mikla náttúru- fegurð og fjölskrúðugt fuglalíf. Sá sem leggur leið sína til Eyja þarf að hafa góðan tíma fyrir sér og helzt þyrfti sá hinn sami að hafa tækifæri til aö j| komast á litlum báti umhverfis ji Eyjamar, en hellar eru í Heima- S ey sjálfri og sumum úteyjunum, jl sem vert er að skoða. | Hægt er að sigla í smábátum j, inn í suma þessa hella og lýkst 1 þá upp mikill undraheimur I i lit og formum og hafa víðförlir og vísir menn sagt, að hellar í Vestmannaeyjum séu meðal lit- skrúöugustu hella veraldar. Eins og kunnugt er hefur sjósókn og vinnsla sjávarafuröa, veriö einn aöalatvinnuvegur Eyjamanna ' ,um‘;'’á!ld'iti eiÖ þjþ hefur ’'landbúnaður , 'ájjtaf|? rflt ítök í Eyjaskeggjum og' unn rækta þeir sauðfé og kúabú er enn rekiö í Eyjum. Eins og títt er um fólk sem sezt hefur aö á ströndum íslands, hafa Eyja- menn oröiö að færa Ægi kon- ungi miklar fórnir ár hvert aö ógleymdu hinu frægasta mann- ráni íslandssögunnar, svoköll- uðu Tyrkjaráni. í Myndsjánni í dag birtast nokkrar myndir frá Eyjum og skulum við nú líta á þær nánar. Vestmannaeyingar eiga eina safnið á íslandi sem hefur lif-- andi fiska til ýnis, ásamt fleiri sjávardýrum, en auk þess eru á safninu fjöldi upþstoþpaöra dýra og væri hægt að segja meö sanni að sá semröííöi-í^érrfgFÖ. til Eyja til þess e'ias’ þífskböá safnið,, væri ekki svikinn af þeirri ferð. Efsta myndin er af ófrýnileg- um fiski, sem lifir m. a. á mið- unum umhverfis ísland og ber heitiö „SKÖTUSELUR" Skötu- selurinn getur oröiö nokkuö stór, en hann kemur alloft í vörpur togaranna. íslendingar hafa lítiö sem ekkert gert af því aö leggja sér hann til munns, en gott verö má fá fyrir skötusel á erlendum mark- aði og er hann talinn herra- mannsmatur víöa i útlöndum. Næsta mynd -er af sérkenni- legum fugli sem einnig er á safni í Eyjtun^v.ten þessi fugl heitir, rOPPSfý^^UR. , , Þriöja myndm er tekin frá Vestmannabraut í áttina aö Heimakletti> og sést hann í bak- sýn. Þess rriá aö lokum geta aö sá heitir Friörik Jesson sem á mestan heiðurinn af safni þessu og er hann safnvörður. Börnin í Eyjum eru algengustu gestir safnsins og fylgjast þau vel með líöan þeirra lifandi sjávar- dýra senti á safninu eru. (Ljósm. R. Lár.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.