Vísir - 02.10.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 02.10.1967, Blaðsíða 7
tielsa-tks oddijr h.f. heildverzlijn KIRKJUHVOLI 2. HÆD REYKJAVÍK Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi LEIFSGATA, Hafið strax samband við afgreiðsluna að Hverfisgötu 55. Dagbl. VÍSIR Heíldsala: l’ÓKÐUIt SVEINSSON & €o. h.f. —--------------------------------) ( V í SIR. Mánudagur 2. október 1967. Fullkomnasti kúlupenninn. kemnr frá Svíþjóð P&Ti/njsTwir meZ 5k&jLodLdUwh, epoca er sérstaklega lagaðúr til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásir tryggir jafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. HtJSPRÝÐI HF - LAUGAVEGI 176 — SÍMI 20440 / ' • . , eldávélasamstæð- an býður upp á 4 gerðir af hellu- borðum, sem felld eru í borðplötuna. LAYAMAT er stolt A E G í framleiðslu þvotta- véla. Sjálfvirk, stílhrein, framleidd sam- kvæmt þeim gæðakröfum er þér ger- ið til þess er þér teljið bezt. Með einum stilli getið þér valið um 14 þvottavöl. AEG eldavélasamstæð- an býður upp á helluborð með tíma stilli og sjálfvirk- um suðuplötum. HEIMILISTÆKIN ERU VESTUR - ÞÝZK FRAMLEIÐSLA í 1. GÆÐAFLOKKI. AEG eldavélasamstæðan býður upp á glæsilegan ofn, með sjálfvirkum tímastilli og grilli. FELAGSLIF Ungmennafélaglð Víkverji. — Gltauæfingar hefjast mánudaginn 12. okt. í íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar, Lindargötu 7. — Kennt verð ur á mánudögum og föstudögum kl. 7—8 og kl. 5.30 — 6.30 á laug- ardögum. —r Kennarar eru Kjartan Bergmann 6uðjónsson, Skúli Þor- leifsson og Sigurður Sigurjónsson. Nýir félagar eru velkomnir og enn fremur er öllum ungmennafélögum utan af landi frjálst að æfa með félaginu. — Stjómin. 37% verðiækkun Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnréttingar og fataskápa. - Afgreiðum eftir máli. — Stuttur af- greiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.