Vísir - 16.10.1967, Blaðsíða 2
14
V1SIR . Mánudagur 16. október 1967.
■ . .. ;
morgun útlönd í morgun út lönd í morgun lítíö nd í raorgun útlönd
Bandarísk koaa fremur sjálfsmorð
að hættibúíUhista-manka ogmmna
Norska stjórnin vill, að sprengjuárásum á
Norður-Vietnam verði hætt
Bandarísk kona 1 Los Angeles
framdi í gær sjálfsmorð með sama
hátti og Buddhistamunkar og nunn-
ur hafa gert, — skvetti bensíni á
föt sín og kveikti í þeim, og til-
gangurinn virðist hafa verið hinn
sami, að mótmæla Vietnamstyrjöld-
inni. Slökkt var í klæðum konunnar
og hún flutt í sjúkrahús, en lifði
þar aðeins skamma stund.
Konan var 55 ára og hét Flor-
ence Beaumont og fór hún í hví-
vetna eins að og Buddhistanunnur,
sem framið hafa sjálfsmorð. Hún
kveikti í fötum sínum fyrir framan
opinbera byggingu.
Sprengjuárásirnar.
Indira Gandhi forsætisráðherra
Indlands hélt fund í gær með frétta-
mönnum í Sofíu, höfuðborg Búlg-
aríu, og hvatti til þess, að hætt
yrði sprengjuárásum á Norður-
Vietnam
Belgrad:
1 viðtali sem birt er í Belgrad
við Per Borten forsætisráðherra
segir hann það skoðun norsku
stjómarinnar, að hætta ætti
sprengjuárásum á Noröur-Vietnam,
hvort sem leiðtogar Norður-Viet-
nam fallast þá á að setjast að
samningaborði eða ekki. Borten
ALLTAF FJOLCAR
m
VOLKSWACEN
Árgerð 1968
Nýr Volkswagen sendibíll
© Nýi V.W. sendibillinn er ekki aðeins þægilegur i umferð, heldur
(gþ hentugt atvinnutæki, nýtizkulegur og skemmtilegt farartæki
Nýtt útlit — Stærri gluggar - Meira útsýni - Meira rýnii
Nýr bíktjóraklefl: Mjög rúmgiöur.
AukiS rýml milli framrúSu og bíi-
stjira. Björt og skemmtileg klœðn-
ing. Þægilegur aðgangur. Dyrnar ná
niður að giifl, stuðaracndi útbúinn
sem uppstig. Allur búnaður er eins
og í fólksbíl.
Nýir og betri aksturs-eiginlcikar.
Sporvídd afturáss aukin. Endur-
bætt fjöSrun. Stöðugri í hröðum
akstri. Halli afturlijóla og millibil
briytast mjög lítið við hleðslu.
Sporvidd að framan hefur verið
aukin tii samræmis við afturás.
Ný vii 1.6 litra, 57 hestöfl, búin öli-
um aðalkostum V.VV. véia:
Auðveld gangsetning,
Kraftmlkil,
Sterkbyggð,
Ódýr í rekstri,
iháð kulda og hita.
Nýtt og auklð notagiidi. .177 rúm-
feta farangursrými. Rennihurð á
hlið/hliðum, sem auðveidar hieSslu
og afhleðslu í þrengslum, útilokað
að hurð fjúki upp i roki, hezt opin
þi billinn standi i halla — opnan-
leg innan frá. Beinn aðgangur úr
hílstjiraklefa i hleðslurými.
Þægindi: Mæiaborðið er algjörlega
nýtt og miðað við fyllstu nútima
kröfur. Allir stjórn-rofar eru auð-
veidir i notkun og greinilega ingykt-
ir. Haliandl stýrlsás. Stillanlcgt ökn-
mannssæti. Öryggislæsingar á bök-
um framsæta. Kraftmikið loftræstl-
kerfi. Hitablástur á framrúður
Hitalokur i fitrými bflstjiraklefa.
Stír ■ íbogin frnmrúSa. Stórar,
tveggja hraSa rúðuþurrkur. Loft-
knúin rúðusprauta. Efri brún mæla-
borðs fiSruð. Stir útispegiil. Fest-
ingar fyrir öryggisbelti.
kemur til Belgrad á morgun í opin-
bera heimsókn sem stendur 5 daga.
— Viðtaiiö er birt í blaðinu Borba.
Segir Borten í því, að deilumar
veröi aðeins leystar með friðsam-
legu móti.
Bandarískar sprengjuflugvélar
hafa gert árásir á fimm ný skot-
mörk í grennd við Hanoi og Haip-
hong og Bandaríkjamenn hafa
misst sjö hundruðustu flugvél sína
í styrjöldinni í Vietnam. 1 morgim
var gerð árás á vegi að Mu Gia-
skarði. Um það liggur leiðin til
Laos og er þetta fyrsta árásin.
Per BoVten.
HÖRÐIJR i:i\ARSS«\
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
HAlfletwingsskrifstofa
AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir okkar,
GÍSLI JÓNASSON . *
fyrrv. skólastjóri t i
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudag-
inn 18. október kl. 10.30 f. h. - Athöfninni í kirkjunni
verður útvarpað.
Margrét Jónsdóttir
Jónas Gíslason Arnfríður Arnmundsdóttir
Guðlaug Jónsdóttir Georg Lúðvíksson
Ólafur Jónsson Birna Benjamínsdóttir
Jón P. Jónsson ■ e Gróa Jóelsdóttir
W Við gætum haldið áfram að tclja upp hinar f jölmörgu endurbætur á V. W. sendibíln-
um, en í þess stað bjóðum viö yður að koma í söludeild okkar, Laugavegi 170—172
W og kynnast kostum hans af eigin raun.
Verð frá kr. 176.700.00. Verð til afvinnubilstjóra frá kr. 128.000.00
Viðgerða og varahlutaþjónusta
Simi
21240
HE11DVlRZ l UN I X
HEKLA hf
Lucas-rafgeymar
' . *
Eigum nú LUCAS rafgeyma í flestar gerðir
bíla. — Sjáum um ísetningu.
BLOSSI S.F.
Suðurlandsbraut 10 . Sími 81350
TIL LEIGU
er ca. 100 ferm. skrifstofuhúsnæði *í verzlun-
arhúsi okkar að Ármúla 8 á efri hæð Innrétt-
inguna á húsnæðinu er hægt að haga eftir
óskum leigutaka.
Rúmgóð bílastæði verða við húsið.
Upplýsíngar veitir Hilmar Fenger á venjuleg-
um skrifstofutíma.
NATHAN & OLSEN HF
7
4