Vísir - 16.10.1967, Blaðsíða 8

Vísir - 16.10.1967, Blaðsíða 8
20 MADDA- kaffi IHE, X Vetrarhjólbarðarnir koma snjó-| negldir frá METZELER verk-r smiðjunum. BARÐINN Ármúla 7. Sími 30501. HJÓLBARÐASTÖÐIN Grensásvegi 18. Sími 33804. AÐALSTÖÐIN Hafnargötu 86, Keflavík. Sími 92-1517. Almenna Verzlunarfélagiö Skipholti 15/ Sími 10199. SPARIfl Háaleitisvegi 108 (Eyjabúð). AUGLÝSIR: Tökum að okkur veizlur úti í bæ. veizlubrauð og snittur — Smurt KALT BORÐ O. FL. Pantið tímanlega fyrir fermingarveizluna. SENDUM HEIM Opið alla daga frá kl. 8.00 til 11.30. Magnús Einarsson. JFjrmig hátt tré, ungfrú yflor“. „Sko til, hvílík heppni..." V í SIR . Mánudagur 16. október 1967. ’Bjuunnu/ RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 Við munum stöðva ræningjana'*. bar, þegar til skiptanna kom og veittu vögnunum þrem eftirför í árásarskyni, skyldi staðar numið, vögnunum þrem lagt sem virki að sið hvítra manna, og hinn dýrmæti farmur varinn til síðustu kúlu og síöasta blóðdropa. Frank Wallingham. Hafði ekki sofnað blund um nótt- ina, heldur gengið hring eftir hring kringum vagnborg sína af ótta við að kvenfólkið kynni að laumast inn fyrir þrefaldan varðhringinn. Vakti Rafe Piker fyrir dögun og bauð honum að vekja ökumennina til aö leggja aktygin á múldýrin, gerði sendiboða á fund foringja heimavamaliðsins frá Denver með þá orðsendingu, að það skyldi reiðu búiö að ríða af stað á eftir vagna- lestinni innan stundar, eða strax Sími 36535 . Geymið auglýsinguna . Sími 36535 og svo bjart væri orðið að sjá mætti sprekin, sem mörkuðu slóð- ina yfir kviksandinn. Árbíturinn yrði að bíða þangað til komið væri yfir sandinn og fljótið, þar eð snjó- koman ykist og hann vildi vera kominn með lestina suður á slétt- una handan viö fljótið, áður en hríðin skylli á. Gearhart herforingi. Hafði einnig átt svefnlausa nótt. Þegar lýsa tók af degi, gekk hann fram og aftur úti fyrir tjaldi sínu, glaövakandi og staðráðinn í að hafa föst tök á öllu. Tjaldbúg kvenn- anna stendur nú við austurhom bugsins í skjóli við léttikerrur og vagna, sem lagt hefur verið í hálf- hring. Spölkorni fjær era svo ridd- araliöar hans, sem búa sig undir að vera til taks, fótgangandi eða ríðandi, ef þörf gerist, og stað- ráönir í að verja tjaldbúöir kvenn- anna, meðan nokkur stendur uppi, ef til þess kemur. Enn fjær hefur svo riddarasveit Slaters höfuðs- manns — harðsnúnasta herfylki, sem um getur í vesturhéruðunum — tekið sér stöðu hjá fákum sín- um. Þetta var hið skjótfærasta lið, og gat þeyst þangað, sem þess var þörf fyrirhafnarlaust. Vinstra meg- in við það stóðu svo vagnamir 15, með lausnargjaldinu. Höfðu múl- dýrin verið spennt fyrir og sat ó- vopnaður riddaraliði í ekilssæti á hverjum vagni, reiðubúinn aö leggja af stað, strax og merki væri gefið um það í tjaldbúðum rauðskinna. Það er nokkur snjómugga, og enn er ekki fyllilega bjart. Herforing- inn sér einhverja hreyfingu við tjaldbúöir rauðskinna, en ekki svo greinilega, að hann viti hvað þar er að gerast. Enn líður nokkur stund, og loks sér hann hvítri dulu, festri á prik, veifað þar úti fyrir — tvisvar til hægri, síðan tvisvar til vinstri. „Merkið hefur verið gefið!** kall- ar Gearhart herforingi til öku- mannsins í fremsta vágninum. „Af stað...“ Svipuól er smellt, múldýraeykiö leggst f aktygin og hjólin taka að snúast. Greiösla lausnargjaldsins er haf- BILL GULICK ■ . um er giltu með rauðskinnum, áttu fyrstu þrír vagnfarmamir að kíana óskiptir í hlut Fimmkagga foringja, sem fyrir kænsku sína og snilli hafði unnið þama hinn frægasta sigur, átaka- og blóðsúthellinga- laust. Undirforingjar hans, — þeir Snarfari og Hlaupa-Elgur, áttu að fá fjórða og fimmta farminn ó- skiptan, en þeir tíu vagnfarmar, sem þá voru eftir, áttu að koma í blut Kðsmanna þeirra, 200 talsins, og skyldu þeir sjálfir annast hlnta- skiptin. Jónas spámaður hafði oft orðið sjónarvitni að því, er ótíndir rauð- skinnar, eins og þessir liðsmenn vora, áttu að skipta með sér bráð. Hann sá það líka, að þessir 200 FIIAGSUF VlKINGUR, bandknattleiksdeild. Æfingatafla fyrtr veturtan 1967 -1968. Sunnudaga kl. 9,30 4. fl. karla - 10,20 - - - - 11,10 3. fl. karla - 13,00 M., 1. og 2. fl. karla - 13,50 - — — — Mánudaga kl. 19.00 4. fl. karla - 19.50 3. fl. karla - 20.40 M., og 2. fl. kvenna - 21.30 Þriðjudaga kl. 21.20 - 22.10 - Fimmtudaga kl. 19.50 M., 2. fl karla 2. fl. karla — 20.40 — - - Föstudaga kl. 19,50 3. fl kvenna Laugardaga kl. 14.30 3. fl kvenna Æfingar fara fran, \ fþróttahúsi Réttarholtsskólans, nema þriðju- daga, en þá eru þær f íþrótta- höllinni f Laugardal. — Æfing- arnar byrja þann 15. sept. Ný- ir félagar eru velkomnir. Mætíð vel frá byrjun vora þorstlátir mjög og óþolinmóð- ir. Honum þurfti þvf ekki að gef- ast nein sýn til þess að vita það fyrir, að varla mundu þeir skipta fengnum með sér í bróðemi, enda sjaldgæft að nokkrar reglur stæð- ust, þegar áfengi var annars vegar. Undir dögun, þegar rauðskinn- ar fóra að búa sig undir verkefni morgunsins, kom hann því að máli við Paul Slater höfuðsmann og bað hann að vera við öllu búinn. Paul Slater höfuðsmaður. Sem hermaður varð höfuðsmað- urinn skeifingu lostinn, þegar Jón- as spámaður fréddi hann á því, að Fimmkaggi foringi ætlaði að halda á brott úr tjaldbúðum rauö- skinna fyrstur manna sinna, en ekki síðastur, eða öfugt viö það sem heragi með hvítum mönnum bauð. Og ekki nóg með það, held- ur æthiðu undirforingjar hans tveir að haida sem bráðast á eftir honum og skiija liðið eftir forastulaust. Þegar svo væri komið, mátti gera ráð fyrir þvf, að einhver smávægi- iegur misskilningur gæti orðið til þess að rauðskinnamir trylltust og leiddi til blóðugra átaka. Höfuðsmaðurinn bauð spámann- inum að ganga á fund Fimmkagga og mótmæla þessari fyrirætlan hans harðlega. Spámaðurinn kvað það með öllu þýðingarlaust — „von um það bezta, en verum við því versta búnir og sættum okkur við það, að allt fer einhvern veginn**, sagði spámaðurinn. Fimmkaggi foringi: Gerði sér ljóst, að hann gæti ekki ekið þrem vögnum samtímis, og bauð þvf tveim frændum sínum í liðinu, sem hann þóttist helzt mega treysta, að aka öðram og þriðja vagninum — nánar frá greint að hnýta reiðskjóta sínum aftan f vagninn og berja múldýrin áfram og fylgja sér beinustu leið norðvest ur til vetrarbækistöðva Sioux-ætt- bálksins. Til vonar og vara hótaði hann þeim hræðilegum pyndingum og bana, ef þeir létu sig henda að bragða á áfenginu áður en þangað kæmi. Færi svo, að einhverjir af hmum óbreyttu fylgjurum, teldu Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga LAUOAVEOI 133 8117)1*11785 Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Gretfisgötu 8 II. h. •; Sími 24940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.