Vísir - 13.01.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1968, Blaðsíða 6
LOs V1SIR. Laugardagur 13. janúar 1868. Borgin l kvöld NÝJA BÍÓ Að krækja sér / milljón (How To Steal A Million) íslenzkir textar. Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wylet. Audrey Hepbum Peter OToole. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Dulmálið Amerísk stórmynd I litum og Cinemascope. fslenzkur textL Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBÍÓ Simt 41985 (Pigen og Greven) Snilldar vei gerð og oráð- skemmtileg, ný, dönsk gam- anmynd i litum. Þetta er ein af allra beztu myndum Dircb Passer. Dircb Passer. Karin Nellemose. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ AUSTURBÆiARBÍÓ HAFNARBÍÓ VIVA MARIA Heimsfræg, snilldar vei gerð og leikin ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Louis Malle. Þetta er frægasta kvikmynd er Frakkar hafa bú- ið ta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 áar STJÖRNUBÍÓ Doktor Strangelove íslenzkur texti. Spennandi ný ensk-amerísk stórmynd. Hin vinsæli leikari Peter Sellers fer með þrjú aðal- hlutverkin í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BÆJARBÍÓ siml 50184 Dýrlingurinn Æsispennandi njósnamynd 1 eölilegum litum Jean Marais sem Simon Templar i fullu fjöri. ^ynxj rvx. s og 9 Bönnuð bömum. Islenzkur texti. i,iicuií;i:;i;ii:i.|!:I;;iíu.i.i.I4-iim vu líirn: i iruiiin ^^allett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •jlr Margir litir •fc Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur iletthúd In llllrllllMI II I I II II II II II I I I 11 II I Slm’ 22140 Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum (The spy who came in from the cold) Heimsfræg stórmynd frá Para mount gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðaihlutverk: Richard Burton. Claire Bloom. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ath: Sagan hefu’- komið út i ís) þýðingu hjá Almenna bókafé laginu. r'itll: ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Júgóslavneskur dansflokkur Gestaleikur Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Galdrakarlinn i Oz Sýning sunnudag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ Billy lygari Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngamiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sýning í dag kl. 16. Sýning sunnudag kl. 15. Indiánaleikur ! Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning miðvikudag. Aðgöngumiöasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Leikfélog Kópavogs Sexurnar Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. — I Simi 41985. fThe Great Race) Heimsfræg og sprenghiægileg ný. amerisk gamanmynd 1 lit um og CinemaScope. fslenzkur texti. Jack Lemmon. Tony Curtis, Natalie Wooi'. Sýnd kl. 5 og 9. Léttlyndir listamenn (Art of Love) Skemmtileg ný amerisk gam anmynd * litum með James Gamer og Dick Van Dyke fslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. GAIHLA BIÓ Bölvaður kötturinn (That Dam Cat) Ný gamanmynd 1 litum frá Walt Disney. fslenzkur texti. Aðalhlutverk leikur Hayley Mills. Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki Vegna þess að gin- og klaufaveiki hefur náð mikilli útbreiðslu á Stóra-Bretlandi er sam- kvæmt heimild í lögum nr. 11/1928 um vamir gegn gin- og klaufaveiki bannaður innflutn- ingur á fóðurvörum þaðan. Ennfremur er fyrst um sinn lagt bann við því að nota matarleifar og sláturafurðir hvers konar til gripafóðurs, sbr. lög nr. 124/1947. Brot gegn banni þessu varðar sektum. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ, 10. janúar 1968. Tilkynning frá stofnlána- deild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1968 skulu hafa borizt bankanum fyrir 20. febrúar næstkomandi. P Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunaut- ar, skýrsla um búrekstur og framkvæmda- þörf, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á síðastliðnu ári, falla úr gildi 20. febrúar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1967 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir 1968. Reykjavík, 12. janúar 1968 STOFNLÁNADEILD LANDBUNAÐARINS BUNAÐARBANKI ÍSLANDS ggagrj-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.