Vísir - 20.01.1968, Side 11

Vísir - 20.01.1968, Side 11
V1SIR . Laugardagur 20. janúar 196&. II BORGIN I J 1 1 1 BORGIN BOtGI klilaniilir<? Hvaða mynd er annars verið að sýna? læknadjónusta SLVS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 tíeilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhrlnginn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 t Reykjavík. ! Hafn- arfirði ' sima 51336, NEYÐARTILFELLI: Et ekki næst « beimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 ð skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 sfðdegis ( slma 21230 1 Reykjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: 1 Reykjavík í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. I Kópavogi Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13-15 Læknavaktin í Hafnarfirði: 20.—22. Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna l R- vik. Kópavog) og Hafnarfirði er 1 Stórhoiti 1 Simi 23245 Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. ÚTVARP Laugardagur 20. janúar. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar .12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Óskalög sjúklinga — Krist- ín Sveinsbjörnsd. kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grfmsson kynna nýjustu dæguriögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi — Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðar- mál. 15.20 Minnisstæður bókarkafli. Magnús Jochumsson fyrr- um. póstmeistari les sjálf- valið efni. 16.00 Veðurfregnir. Tómstunda- þáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson falar um þrjú sérkennileg klauf- dýr. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaöur velur sér hljómplötur. Carl Billich píanóleikari. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað ur sér um þáttinn. 20.00 Endurtekið leikrit: „Kon- ungsefnin" eftir Henrik Ibsen — síðari hluti, áður fluttur 30. f. m. Þýðandi Þorsteinn Gíslason — Leikstjóri Gísli Hall- dórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög af hljómplötum, þ. á m. leikur hljómsveit Svavars Gests í hálftíma. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 21. janúar. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir, 9.25 Bókaspjall. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Nýskipaður sóknarprestur séra Ragnar Fjalar Lárus- son, messar, dómprófastur, séra Jón Auðuns, setur hann inn f embættið. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 ísland og landgrunnið. Dr Gunnar G. Sphram. flytur fvrra hádegiserindi sitt: Vernd fiskistofnanna á landgrunninu og forrétt- indi íslendinga þar. 14.00 Miðdegistórileikar: Óperan „Grímudansleikur" eftir Verdi. Guðmundur Jónsson kynnir. 15.30 Kaffitíminn. 16..00 Endurtekið efni: Hér eru fuglar. Nokkur atriöi úr áramótagamni útvarpsins. 17.00 Bamatími: Einar Logi Ein- arsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Chopin. 18.20 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.10 Tilkynningar. 19.30 Ljóö eftir Snorra Hjartar- son. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson les. 19.45 Pfanótónleikar í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur. 20.10 Landshornamenn i H-dúr. Guðmundur Daníelsson les kafla úr nýrri bók sinni. 20.40 Sjö söngvar eftir Alban Berg. 21.00 Skólakeppni útvarnsins. Stjómandi Baldur Guðlaugs son. Keppendur úr Bænda- skólanum á Hvanneyri og Menntaskólanum f Reykja- vík. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 20. janúar. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Walter and Connie. — Leiðbeinandi Heimir Ás- kelsson. 17.40 Endurtekið efni: Nýja ís- land. — Kvikmynd gerð af íslenzka siónvarpinu í nágrenni við Winnipegborg á síðastliðnu sumri. í myndinni eru m. a. viðtöl við nokkra Vestur-íslend- inga. 18.10 íþróttir — Efni m. a.: Brezku knattspymuliðin •r?bnci West Ham og Sunderland. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmvnd byggð á sögu eftir Alexandre Dumas. 6. þáttur: „Feigðin kallar. 20.55 Hljómleikar unga fólksins Leonard Bernstein kynnir unga hljóðfæraleikara, sem leika með Fílharmonfu- hljómsveit New York-borg- ar. 21.45 Vasaþjófur (pickpoket) Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bresson með áhugaleikurum. 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21- janúar. 18.00,HeIgistund. — Séra Hall- dór Gunnarsson, Holti und- ir Eyjafjöllum. 18.15 Stundin okkar. — Umsjón með þættinum Hinrik Bjamason. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá Umsjón Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maveric Aðalhlutverk James Gamer 21.30 Vindur er veðra galli Brezk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. 22.30 Einleikur á píanó Sonata eftir Alban Berg. Alexander Jenner leikur. 23.35 Dagskrárlok. MESSUR Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní- elsson. — Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son Háteigskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Jón 'Þor- varðsson. — Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðaprestakail: Barnasam- koma f Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J Þorláksson. Hallgrimskirkja: Barnasam- koma kl 10. Svstir Unnur Hall- dórsdóttir. — Messa kl. 11. Jón Auðuns dómprófastur setur néra Ragnar Fjalar Lárusson inn f em- bættið. — Sóknarnefndin. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. — Guðsbjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Laugameskirkja: Messa kl. 2 e. h. — Bamaguðsbjónusta kl. 10.30 f. h. Séra Garðar Svavars- son. Grensásnrestakall: Barnasam- koma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. — Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Frikirkjan. Bamasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Sfðdegismessa kl 5 Séra Þor- steinn Biömsson ElHhebniHð Grmd: Guðsþjón- usta kl 10 f. h ó'afur Ólafsson kristnihoði nrédikar. — Heimills- presturinn Kópavogskirkja: Messa kl. 2 Barnasamkoma kl. 10.30. Sérn Gunnar Ámason. Ásprestakall: Messa f Laugarás ásbíói kl 1.30 Safnaðarfundur eftir guð®i,*''n'irtiina tfamasam knm- kl 11 Séra tírfmur Grfm' son. Stjörnuspá ^ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. janúar. Hrúturinn 21. marz til 20 apr Skemmtilegur dagur, sem þú ættir að nota til þess að treysta böndin við vini þína og kunn- ingja. Seinni hluta dagsins ætt- irðu að lyfta þér eitthvað upp f félagi við þá. Nautið. 01 aoríl til 21. mai. Það er ekki ólíklegt að þér finn ist þú að einhverju leyti utan- gátta í bili. Þú ættir að nota daginn til að Ijúka við ýmislegt, sem dregizt hefur úr hömlu f vikunni. Tvfburamir, 22. maf til 21. júnf: í dag verður flest betra en síðustn dagana og ættirðu þvf að nota daginn vel. Hafðu sem nánast samband við þá, sem þér eru kærastir og- treystu tengsl þín við þá. K-ahb' 7? Viní tii' 23 iúli Þetta getur orðið þér mjög góð ur og notadrjúgur dagur, og ber margt til þess. Einkum ætti allt að ganga að óskum heima fyrir og fjölskyldumálin að vera hin ánægjulegustu. Ljónið 7' iúlí til 23 ápúst Þetta virðist ákjósanlegur dag- ur til að skreppa i stutt ferða- lag eða heimsækja vinafólk og kunningja í næsta nágrenni. Athugaðu hvort þú átt ekki ein- hverjum bréfum ósvarað. Meyia” 24 áeúst til 73 sept Þetta verður að öllum líkindum mjög ánægjulegur dagur, en vissara er þér að kunna hóf ör- Iæti þínu, einkum ef þú tekur þátt í samkvæmislífinu, og lítill vafi er á að þú lendir í mann- fagnaði. Vogin. 24 sept til 23 okt Ákjósanlegur dagur til að ræða framtíöaráætlanir við vini og kunningja .einkum ef þú hefur breytingar í huga. Og allt bend ir til að þú hafir einmitt margt nýtt á prjónunum. Drekinn 24 ou-t ti) 22 nóv Það eru miklar líkur til að þú hafir ánægju af að skreppa í ferðalag og heimsækja staði, sem ekki liggja við alfaraleið. Athugaðu nýjar leiðir til að sigr 'ast á vissum erfiðleikum. Bo---- •-> 17 nóv til 21 des.: Trúðu góðum vinum fyrir fyrirætlunum þínum og óskum þínum í því sambandi. Margt bendir til að þér verði faliö eitt- hvert verkefni, sem talsverð á- byrgð fylgir, upp úr helginni. S- ian Þú getur mjög áunnið þér virð- ingu yfirboðara þinna, ef þú leysir þaö hlutverk, sem þér hefur verið falið sérstaklega, eins vel af hendi og þér er unnt. Það verður séð við þig síðar. V; 21 >i' 19 febr.: Þetta verður yfirleitt góð- ur dagur, hvað snertir fram- kvæmd áhugamála þinna og “ýmislegt, sem ekki kemur við hversdagslegu starfi. Kvöldið skemmtilegt heima og heiman. 9' -;l 9'” ' ry Þetta verður þér sannkallaður hvíldardagur Þú færö óvænt tækifæri til að skreppa frá þínu daglega umhverfi, ánægjulega ferð, og kemur heim aftur end- umærður og hress undir kvöld- ið. KALLI FRÆNDI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.