Vísir - 20.01.1968, Page 13

Vísir - 20.01.1968, Page 13
13 V1SIR • Laugardagur 20. janúar 1968. Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum yður tast verðtilboð. Leitið upplýsinga. .VW.V.V.V.W.VAVAW/.V.WAV.WMV.V.W/ Skákþáttur Vísis Ckákþinc Reykjavíkur er hafið. Þátttaka er óvenjumikil, nær áttatíu manns. í meistara- flokki eru 22 keppendur, í 1. flokki eru 10 keppendur og 27 keppendur í 2. flokki. Einnig er' ieflt í 19 manna unglingaflokki. Meistaraflokkur teflir í tveim riðlum. Fjórir efstu menn úr hvorum riðli tefla síðan til úr- slita um titilinn „skákmeistari Reykjavíkur 1968“. Meðal keppenda eru skákmeistarar ís- lands 1966 og 1967, Gunnar Gunnarsson og Bjöm Þorsteins- son, skákrueistari Reykjavíkur 1967, Benóný Benediktsson og skákmeistari Taflfélags Reykja- víkur 1967, Guðmundur Sigur- jónsson. Þetta er þvi sýnilega geysisterkt mót og erfitt að spá fyrir um hver muni bera sigur úr býtum. Guðmundur Sigurjónsson varð fyrsti sigurvegarinn í meistaraflokki. Lagði hann mót- stöðumann sinn að velli í stuttri og snaggaralegri skák. Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson. Svart: Sigurður Herlufsen. Drottningarbragð. 1. d4 d5 1111111111 i .i 111 ■ i i i i i i i i i í i i n» ^Qallett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •k Margir litir Aliar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettíúJ in SÍMI 1-30-76 2. c4 e6 3. Rc3 Rf 6 4. Rf3 Rbd7 Nákvæmara hefði verið að leika 4. ... Be7. 5. Bf4 0-0 6. e3 c5 7. dxc Da5 og svartur hefur mótspil. í þessari skák reynist uppbygging svarts of hægfara. 5. Bf4 c6 6. e3 Be7 7. cxd exd 8. Bd3 Rh5? . Þessi leikur er undirrót allra vandræða svarts. Betra hefði verið að leika 8. ... 0-0. 9. Bg3 0-0 10. Dc2 g6 Veikir kóngsstöðuna en svarta staðan er þegar orðin mjög erf- ið og ekki létt að benda á gott framhald fyrir svartan. 11. 0-0-0 RxB? Þessi leikur er hvítum í hag. Betra hefði verið að leika 11. .. f5 og reyna síðan að ná mótspili á drottningarvæng.. 12. hxR Bf6 13. e4! dxe 14. Rxe Bg7 15. Reg5 Rf6 16. Re5 Bd7 17. Bc4 Be8 Svartur virðist hafa bjargað sér í bili, en nú dynur yfir fóm sem molar svörtu stöðuna. 18. Rxg! hxg 19. Dxg Da5 20. Rc4 og svartur gaf. Jóhann Sigurjónsson. FÉLAGSLÍF Skákheimili T.R. Æfing fyrir unglinga í dag kl. 2 — 5. GLASGOW eins og effir loftárás í leyfturstyrjöld í upphafi þessarar viku, er landskjálftarnir hófust á Sikil- ey, gekk fárviðri yfir Bretland, og kom það í kjölfar hríðar- veðurs og úrkomu og vatna- vaxta, í Wales, suðurhluta Englands og víðar, og allt norður á Skotland, og var ekki búið að opna þar alla fjallvegi á .nánudag s.l., er nýja ofviðrið Það jafnast ekkert á við Lark/# LARK FILTER ClGARETTES Lark filterinn er þrefaldur. olli mestu tjóni og einkum í Glasgow. Vindhraðinn komst upp í 215 km. á klst., 21 maður fórst (á Skotlandi) og 280 meiddust, og þúsundir manna í Glasgow urðu að flýja heimili sín, enda löskuðust þar íbúðir meira og minna, samtals um 100.000. Að sögn sjónarvotta minntu sum hverfin í Glasgow, eftir hvassviðrið, á hverfi í London á dögum leifturstyrjaldarinnar (i Síðari heimsstyrjöld, hvar vetna gat sem sé að líta á stór- löskuð hús og sum í rústum, reykháfalaus hús, brotin þök, múrsteinafjöld á götum og brak o.s.frv. Björgunarsveitir önnuðu ekki flutningum á meiddu fólki og gömlu og lasburða, og seinustu fregnir herma, að herlið hafi yerið sent til Glasgow til þess að hjálpa til að ryðja þar til. Skip slitu festar og þau og önnur áttu í erfiðleikum. Og borunarflekinn SEA QUEST sleit festar og rak út á Norð- ursjó í 50 hnúta vindi. Myndin er af Sea Quest á reki og er myndin tekin úr lofti, þegar þyrla er að lenda á flekanum til björgunar mönn- um, og voru þá (er myndin var tekin) 19 menn á flekanum, en búið var að flytja burt 36. Stærri þyrla hafði komið frá Lowestoft og flutt burt 22 menn og lenti í Great Yar- mouth. Fjórir dráttarbátar voru, meðan þetta var að gerast á leið til Sea Quest úti á Norðursjó, til þess að koma á hann taug- um og draga hann aftur nær landi, þar sem hann áður var. SEA QUEST er ' 7.700 lestir og er flekinn nærri 50 metra langur, og liggur við festar en stendur auk þess á þrífæti. Sea Quest kom i stað „Sea Gem". n—* XLm.j 4 Hll'k LAUOAVEGI 133 alml 11785 Reynið Lark, vinsælustu nýju amerisku sigarettuna v___________:________________________ J sem sökk á annan dag jóla fyrir tveimur árum og fórust þá 13 menn. (Örin á myndinni bendir á staðinn á pallinum) þar sem þyrlan lenti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.