Vísir - 20.01.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 20.01.1968, Blaðsíða 16
r Aætlunarbifreið •• veltur í Oxnudul SKIPASMIÐIR REISA SÉR HÚS Á VERKSTÆÐINU í FRÍTÍMUM Norðurleiða-áætlunarbifreiðin lenti út af þjóðveginum f morgun, þegar hún var stödd í öxnadai, og lagðist á hliðina. Nokkrir farþegar voru með bifreiöinni, en sluppu allir ómeiddir, utan einn strákur, sem skarst iítið eitt á hendi. hama var mikii háika, rok og öðru hverju bvlur. Vindhviða feykti bílnum til í háikunni og rann hann, 5n þess aö bilstjórínn fengi viö ráð- !ð, út af veginum. Áætlunarbifreiðin var að koma aö norðan á lelö til Reykjavikur. íslenzkir hestar vinsælir erlendis íslenzkir hestar eða „ponies“ eins og þeir eru kallaðir víðast hvar erlendis njóta mikilla vin- sælda í Evrópu. Til marks um bað má benda á klausu, sem birtist nýlega í brezku blaði, en þar segir frá þvf, að í marzmán- uði nk. muni Interline Riding Club bjóða til sín meðlimum hestamannafélags á ERglandi til að taka þátt í móti, sem mun fara fram í Lichtenberg í Norð- ur-Bavaríu, þar sem eingöngu verði notaðir íslenzkir hestar. minni en við innfluttu húsin, sem risið hat'a i Breiðhoiti, þó að öil vinna eigandans yrði reiknuð fullu verði. — Ekki er reiknað með að framhald verði á þessari húsaframleiðslu enda er þetta einungis frístundavinna tveggja manna. Smíði hins hússins, sem er eign Guömundar Hafstein, verk- stjóra í Slippfélaginu, er langt komið og t það svipað hinu fyrra. Verður bað innan skamms flutt á grunn sinn suður í Garöahreppi. Hér er um að ræða merkilegt frumkvæði hjá skipasmiðunum. — Mikið hefur verið rætt um ’ það að undanförnu, hvort hér mætti ekki hefja skipulagða framleiðslu samsettra timbur- húsa, fremur en flytja þau inn dýrum dómum frá öðrum lönd- um. Sætta sig frekar við hækk- ua en að missa þjóaustu — segir borgarstjóri vegna hækkunar á töxtum Rafmagnsveitunnar □ Reksturskostnaöur dagblað- anna kom til umræðu í borgar Skýrsln send lögreglunni í Kuupmhöfn Kaupmannahafnarræninginn, sem islenzka lögreelan handtók hér heima og játað hefur á sig nokkur rán og ránstilraunir í Kaupmanna-1 höfn, verður ekki sendur utan, I enda hefur ekki verið fariö fram j á það af hálfu danskra yfirvalda, og yrði sennilega ekki gert, þótt siík beiðni kæmi fram. Lögreglan í Kaupmannahöfn hafði farið fram á það, að maöur- inn verði tekinn hér til yfirheyrslu og þeim yrði sent afrit af þeirri skýrslu. Skýrsla veröur cinnig send saksóknara rikisins hér og er hugsanlegt, aö maöurinn verði sóttur til saka hér fyrir afbrot sitt, en þaö er saksóknara aö ákveða. stjórn Reykjavíkur í gær, þegar ný gjaldskrá fyrir Rafmagns- veitu Reykjavíkur var tekin fyr- ir til seinni umræðu og hækkun á gjaldskránni um 13,6% var samþykkt að v:ðhöfðu nafna- kaili með 8 atkvæðum gegn 7. Fulltrúar minnihlutaflokkanna lögðust allir gegn hækkuninni á þeirri forsendu, að borgin ætti ekki að ganga á undan meö því að ryðja verðlagshækkunum braut meðan fyrirtæki og einstaklingar yrðu að sætta sig viö minni hlut en áður. — Bæri því ekki að ganga a óskum stafnana borgarinnar um taxtahækkanir meðan svo er ástatt. Geir Haligrímsson, borgarstjóri benti á, að ekki hefði verið gengið að óskum Rafmagnsveitu Reykja- víkur, heldur hefði verið sneitt af hækkunum á töxtum eins og hægt er bæði í stjórnarnefnd veitu- stofnana og í borgarráöi. Hækkunin hefði aðeins verið að þvi marki, sem nauðsynlegt væri til að tryggja áframhaldandi starfsemi Rafmagns- veitun..ar, en hann taldi borgar- búa frekar vilja sætta sig við nokkra hækkun, en að verða án þjónustu hennar. Hann gerði afstöðu borgarfull- trúa Framsóknarflokksins og Al- býðubandalagsins sérstaklega að umræöuefni, en þeir báru fram til- lögu um aö fresta hækkuninni. Væri þessi afstaða í andstööu við flokksbræður þeirra, þar sem þeir bæru ábyrgð á rekstri sveitarfé- laga, enda væri tillaga þeirra borin fram í skjóli þess, að þeir bæru ekki sjáifir ábyrgð á fram- gangi mála, eða vildu ekki bera hana. — Einnig benti hann á það, aö fulltrúi Framsóknarflokksins, Kristján Benediktsson, stjórnaði fyrirtæki, sem nýlega hefði hækk- að taxta sinn um 15%, en þetta sveitunnar, en hann taldi borgar- fyrirtæki er dagblaðið Tíminn. — Þetta sýndi að borgarfulltrúarnir litu öðru vísi á málin, þar sem þeir hefðu ábyrgðina. Kristján Benediktsson sagði, að athugun hefði leitt í ljós að 20— 25% af rekstrarkostnaði Morgun- blaðsins væri háð erlendum gjald- Framhald á bls. 10. 26 jbúsund króna ávisun stolið: Bankinn aðvaraður fimm mínútum of seint □ Brotizt var inn í heild- verzlun Péturs Péturssonar i Suðurgötu í fyrrinótt og.hafði þjófurinn á brott með sér framselda ávísun. sem hljóð- aði upp á 26.700 kr., en auk þess 5 — 6000 kr. í peningum. Strax og uppvíst var um inn- brotið, var hringt niður í við- komandi banka og gert viövart til þess, að bankinn leysti ekki út þessa umræddu ávísun, en það reyndist þá vera of seint, því þjófurinn hafði komið fimm mínútum áður en hringt var, og fengið ávísunina innleysta. ,.. Hitt husið er enn i smiöum. Nauðsynlegt að auka sumarstarisemi fyrir börn í borginni Þörfin fyrir slika starfsemi fer mjög vaxandi •k Skipulögð sumarstarfsemi | fyrir böm á aldrinum 8—12 ára, sem dveljast í borginni yfir sum- arið kom tii umræðu í borgarst jórn j í gærkvölúi, þegar Sigurjón Björns- son sálfræðingur og borgarfulltrúi Aiþýðubandalagsii ■; iagði til að kosin yrði 3ja manna nefnd, sem undirbyggji málið i'vrir næsta sumar. — Styrmir Gumvirsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði það til að málinu væri vísað til Æskulýðsráös og leikvalia- og barnaheimilanefndar, en þessir tveir aöilar hafa unnið töluvert að skipulagningu sumarstarfs fyrir böm í borginni og haf; haldið all- mörg námskeið. Styrmir gat þess, að þetta mál yrði tekið alvarlegum tökum hjá þessum tveimur aðilum, enda hefði verið ð'berandi undan- farin tvö ár, að þörfin fyrir slíka starfsemi hefði aukizt mjög. Mikil fjölgun hefur orðið á alls kyns námskeiðum fyrir börn i borginni á sumrin, en síðastliðið sumar munu um 3500 böm hafa sótt námskeið, sem haldin voru á vegum ofangreindra aðila. Þessi Framhald á bls. 10. Tvö 150 ferm hús smiðuð á verkstæði Slippfélagsins Annað húsið er risið að Sunnuflöt 48 í Garðahreppi. □ Tveir starfsmenn Slippfélagsins í Reykjavík hafa fitjað upp á merkiiegri nýjung í frítímum sínum. — Þeir hafa fengið inni á verkstæði Slippsins með húsasmíði. Húsin eru smíðuð þar í flekum og síðan flutt á grunninn. Hafa þeir þannig báðir komið sér upp góðu húsnæði á Annað þessara húsa er þegar risið af grunni suður í Garða- hreppi, 150 fermetra hús. Eig- andi þess er Jón Eggertsson, skipasmiður. Sagði hann, þegar Vísir spurði hann nánar um þennan merkilega smíðamáta, að grindin hefði verið smíðuð skaplegu verði. þar á verkstæðinu og klædd. Síðan hefðu veggirnir verið fluttir í heilu lagi eða tveim hlutum á grunninn. Þar var hús'ð síðan einangrað, settar i það Iciðsiur og annaö siíkt, sperrur og þak. Er Jón nú fluttur inn í húsið og sagði hann að það hefði reynst vel, en lítil reynsla væri raunar komin á þaö ennþá. Ekki kvaðst Jón hafa tekið saman kostnaðinn við byggingu hússins. Hins vegar hefur blað- ið fregnaö að hann væri öllu < .*.» i i i i. i i '"’im.t'.iy.i i i i■ J ».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.