Vísir - 27.01.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 27.01.1968, Blaðsíða 12
72 ZSSlfca'í&EíiE __ VI S I R. Laugardagur 27. janúar 1968. raraaEBBKStÆ;■ KYIKKYNDASASA EFTIR A- Ö- QOTHRIE Or. irnir? Landnemamir? Var allur þessi aragrúi fólks, sem kom og fór, birtist og hvarf, hluti af einhverju Róðið hitanum sjálf með ... Með BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér sjálf ákveð* ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ðr hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel* líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hifaveitusvæði SIGHVÁTUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 allsherjar kerfi, sem var of yfir- gripsmikið til þess að nokkur fengi skilið það? Jæja, fjandinn hafi það — hann var aö verða eins og Jim gamli Deakins, sá ágæti veiðimað- ur, fjallagarpur og forláta drykkju- maður, sem aldrei fann svo á sér, að hann færi ekki að ígrunda þetta allsherjar skipulag og þó einkum hvemig á því gæti staðiö. aö það hið sama skipulag virtist allt geng- ið af göflunum. En hann var nú dauður, og ekki að vita nema að hann hefði þegar verið leiddur i allan sannleika. Þegar kom niður í dalinn óðu skepnumar þétt og safamikið gras ið í kvið, og blómskrúðið var slíkt að konurnar og börnin hlupu kringum vagnana. hlæjandi og hrópandi af fögnuði og kepptust við að lesa hin litfögru blóm. Og bóndinn var ekki lengi að koma upp í eiginmönnum þeirra, sem dáð ust að því hve gott væri hér undir bú, væri dalurinn ekki svona af- skekktur. Dick Summers var í sólskins- skapi. Dalurinn var samur og áður, grænn af grasi og rauður af berj- um. En það var orðið minna um björninn, og mátti leiðangurinn vera því feginn. En D ck saknaði hans. Hann minntist þess, þegar hann var hér fyrst á ferö og sá Abra ham gamla standa í berjarunnun- um og háma í sig af lynginu, svo hann var blóðrauður um hvoftinn af safanum. „Það er silungur í ánni“ sagði Dick við Brownie. „Mergð af stór- um og spikfeitum urriða.“ Hann reið aftur með lestinni og kom að máli við Evans. Það lá vel á Lije Evans, eins og honum hefðu borizt einkar góðar fréttir. „Nú fer ég að trúa þvi, sem mér hefur verið sagt af búsældinni f Oregon", sagði hann. „Þér lízt vel á dalinn,“ sagði Dick. „Ég hef hvergi komið, þar sem mér þótti fegurra að flugnager- inu undanskildu. Rebecca ætlar að lesa hrútaber og aðalbláber í hlaup.“ „Ekkert liggur á með það“, sagði Dick. „Þegar kemur þarna yfir hæö ina. kemur á velli þar sem vaxa villtir tómatar og fleiri glóðaldin." Lije Evans brosti, „Ég hélt að ég hefði fengið nóg af plæginga- stritinu, Dick“, sagði hann, ,,en þaö get ég svariö, að nú langar mig mest af öllu til að rista þetta land plógegg .. “ „Og ég get trúað þvf...“ Dick Summers sneri hesti sfnum, reið fram með lestinni og síðan spöl á undan. Einn síns liös, því að sér Weatherby hafði fljótt orð- ið aumur af söðulsetunni og kaus nú heldur að ganga með lestinni. Þaö varð svalara þegar leið á daginn, eða ef til vill var ekki eins ofsaheitt niðri f dalnum og uppi á fiöllunum. Eða kannski var haustið þegar farið að segja til sfn, því að komið var fram í ágúst. Hann reið upp lága hæð, og þar vikkaði dalurinn fram undan. Af hæðinni sást Indíánaþorp, það hlutu að vera Skröltormamir. sem þar bjuggu, hugsaði Dick Summ- ers. Þeir voru hvítum mönnum vingjamlegir, lika kallaðir Skiann- ar vegna þess að þeir voru liósari á hörund en Rauðskinnar yfirleitt fyrir einhveria blóðblöndun, sem enaar heimildir voru þó fyrir Hann beindi hesti sínum inn á gamlan veiðimannastíg. að Hann gæti komizt óséður f námunda við horpið og sannfærzt um að har hvjrgju Skiannar en hvorki Nan- nkkar eða Krummar eða kannski Svsrtlanpar, sem sfzt var treyst- andi ,Tú, hað vom Skiannar. Hann gekk fram úr runnanum og tók unn reykiarnfnuna. hundar tókn að gelta og maður nokkur gekk til móts við Dick, nokknr skref, en nam sfðan staðar. Aldurhniginn Tndfáni . . Dick hóttist kenna bar Hvíta Haukinn. bótt alduripn hefði merkt andlit hans ri'mura sínum, 'uns n» andlit hans sjálfs. ..Það gleður mig að siá bróður minn.“ Hvft.i Haukurinn aldni rak upp Mpðíðn. eins ng krakki H1jóp til móts við Dick með útbreiddan faðminn og lét allar varúðarvenj- "r mttflokksins lönd oi> leið ..Hvíti maður . raikill veiðigarpur. . Ég hélt að hú værir kominn inn á veíðilönd Andans mik1a!“ Dick vafðist tunga um tönn. Hon- um var mál ættflokksnis ekki eins tamt og forðum. ..Ég hef verið fjar- verandi svo mörg tunol.“ mælti hann og varð leit að orðunum. Skiannarnir voru hvítum mönnum vinsamlegastir allra Indíána. enda opinskáir og hrekklausir að eðlis- fari, en forvitnii/ og hnuplsamir gátu , eir verið. ef í það fór. Og nú hópuðust þeir f kring um hann, menn á öllum aldri og ungir dreng- ir, sem heyrt höfðu margar afreka- söigur af vp'ðimanninum mikla, en konur gægðust út úr kofum sínum og giáptu á komumann. ■ „Það er kjöt að eta f kofa mfn- um og feldur að hvíla á, bróðir minn.“ mælti Hvfti Haukur. „Hviti I'sukur var góður vinur. Ég er leiosögumaður margra hvítra manna og eiginkvenna þeirra til vatnanna miklu.“ „Er eiginkona þin með i för- inni?“ „Hún er látin.“ „Illt er það. Illt fyrir karlmann að vera konulaus." „Það er hverju orði sannara. Er enn góð veiði í dalnum og upp með ánum?“ „Sæmileg. Við förum líka upp i fjöllin á vísundaveiðar vissa tíma ársins,“ sagði höfðinginn. „Svart- lapparnir eru hættir að veitast að okkur. Þeir eru friðsamari en þeir voru. Þeim hefur fækkað.“ Summers kinkaði kolli. „Sóttin mikla ..“ „Ég hef kjöt og feld,“ endurtók höfðinginn, Hvfti Haukur „Þú ert bróðir minn,“ svaraði Dick. HÖRÐ1J1& EIiiRSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MXlFmmseSSKKIFSTOFA Túngötu 5. — Sími 10033. j Nú er rétti tíminn til að iáta munstra hjólbarðann upp fyrir vetraraksturinn með SNJÓ- MUNSTRI. Neglum einnig allar tegundir snjódekkja með finnsku snjó- nöglunum. Fullkomin hjólbarða þjónusta. Opið frá kl. 8—24, 7 daga vfkunnar. Hjólbarða- þjónustan Vitatorgi Sími 14113. 'i&tse y ty Edoah Ric^ BufthouoHS^ 'w/vo? A „Nei, nei“. Peir hafa sleppt línunni. Guð minn góður, ég hlýt að vera að Mér fannst ég heyra í Tarzan - en missa vitið. við hittumst «rtst ekki fyrr en í himna- ríki. fStm lú&ÍLWÆlf HAUDARÁRSTÍG 31 SfMI 22022 »;í ■ Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stilfegurð og vönduð vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. LAUGAVEQI 133 «|nnM17B5 IM 1 :t i 111 intii 1 ^^allett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■ýc Margir litir ■ýc Allar stasrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bieikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettlfúíf in vUERZLUNIN SÍMI 1-30-76 t li l lnM iluM I I 11 11 I I I I I I I 11 I I I 11 I 11 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.