Vísir - 27.01.1968, Blaðsíða 14
14
f m
TIL SOLU
Seljum með./afslætti í dag og
næstu daga, terylene kjólar skokka
og úlpur, einnig húfur Barnafata-
verzlunin, Hverfisgötu 41. Sími
11322.
Ódýrar kvenkápur og slár til
sölu. Uppl. í síma 41103. _____
Tvöfaldur fataskápur til sölu.
Uppl. i síma 35087 kl. 4-6 í dag.
Honda 50 til sölu. Uppl. í síma
36052,
Pedigree barnavagn og burðar-
rúm til sölu. Uppl. i síma 40974.
Til sölu Hoover þvottavél og
bamavagn, góður sem svalavagn.
Mjög ódýr. Uppl. í síma 38211.
Fíat 1800 árg. ’59 til sölu, óöku-
fær. Uppl. í síma 35171.
Danskt píanó til sölu. Uppl. i
sima 15512 eftir kl. 1 e.h.j' dag.
Mótatimbur. — Til sölu 2.600 fet
> af 1x4 og 2500 fet af 1x6. Uppl. í
I sfma 81305._____________________
^ Bifreið til sölu. Desoto fólksbif-
reið árg. 1953. Uppl. að Kársnes-
braut 19, eftirkl. 7 á kvöldin.
Opel Reckord 1960 mjög góður
fæst með góöum kjörum, til sýnis
að Eskihlíð 8. Sími 16085.
Selmér magnari til sölu. Uppl. I
síma 32398 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu er notaður barnavagn
Silver Cross (eldri gerð) selst á kr.
1000. Einnig barnakarfa á hjólum,
selst á kr. 600. Uppl. f síma 52082.
Rafmagnsgítar, sem nýr, mjög
vel með farinn til sölu. Uppl. í
sfma 23236 eftir kl. 1.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa gömul póstkort, gaml
ar Morgunblaðslesbækur og nótur.
Fornbókaverzlunin. Hafnarstræti 7.
Vatnshitablásari ca. 5000 hita-
caloriur óskast keyptur. Uppl. í
sfma 51031.
Bamastóll óskast. Uppl. í síma
52499.__________________________
Óska eftir að kaupa vel með far-
ið bamarúm, einnig gott borð, tveir
stólar mættu gjarnan fylgja. Uppl.
> síma 19676.
Vil kaupa nýlega barnakerru
með skermi. Uppl. í síma 50646.
Vil kaupa vel með farinn svefn-
bekk, Til sölu barnakojur með
skúffum. Sími 52399,
Bamakerra með skermi óskast.
Til sölu Pedigree barnavagn, vel
með farinn. Uppl. í síma 52252.
Ökukennsia. Lærið að aka bil
bar sem bflaúrvalið er mest. Volks-
wagen eða Taunus Þér getið valið
hvort bér viljið karl eða kven-öku-
kennara Utvega öll i?öcn varðandi
bflpróf. Geir Þormar ökukennari
rimar 19896 21772 og 19015 Skila-
bnð um Gufimesradfó sfmi 22384
ökukennsla G. G. P. Sfmi 34590
n-?mblerbifreið.___ ________
Ökukennsla, æfingatfmar. Kenni
eftir kl. 18 nema laugardaga eftir
kl. 13, sunnudaga eftir samkomu-
kgi. Otvega öll gögn varðandi bfl-
nróf. Volkswagenbifreið — Hörður
Ragnarss m, sfmi 35481 og_17601
Kennsla: Kenni unglingum flest
ar greinar gagnfræðastigs og lands
orófs, Sfmi 21023.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en 1500, Tek fólk í æfingatíma.
Uppl. 1 síma 23579.
-i. .in.vjp.i iirn.uj
V í S I R. Laagardagur 27. janúar 1968.
srcaeeasi-'si?— — -■ - —■>»--
ÓSKAST Á LEIGU
Ibúð. 2ja-3ja herb. íbúð óskast.
Uppl, í símum 12673 og 81382.
2 herb. íbúð eða forstofuherb.
óskast nú þegar. Uppl. í síma 36158
2-3 herb. íbúð óskast til leigu,
húshjálp eða annað kemur til
greina. Sími 18189.
Fámenna fjölskyldu vantar 3-4ra
herb. fbúð, Uppl. í síma 40875.
Sjómaður óskar eftir herbergi á
góðum stað í bænum. Uppl. í síma
81898.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð
(helzt í risi). Uppl. í síma 33972
eftir kl. 1 e.h.___________________
Gott herb. óskast í Reykjávík,
helzt sem næst miðbænum. Sími
50441 eftir kl. 4 e.h. ______
Ungur verzlunarmaður óskar eft-
herbergi, helzt í Háaleitishverfi.
Uppl. í síma 19339.________________
2 herb. íbúð óskast, helzt í Ár-
bæjarhverfi. Tvennt í heimili. Uppl
í sfma 60304.
2 herb. og eldhús óskast til leigu.
Sími 31010.
TIL LEIGU
Herbergi með húsgögnum til
leigu. Sími 14172.
Herbergi í Vesturbænum. Til
Ieigu herb. í Vesturbænum, f nýju
húsi, fyrir stúlku. Sér inngangur.
Einnig upphitað geymsluherb. fyr-
ir húsgögn, bækur eða annað slíkt.
Sími 36605.
Tvö herbergi til leigu í Kópa-
vogi, í nýju húsi. Bað, sími og að-
gangur áð eldhúsi, Hentugt fyrir
tvær stúlkur. Uppl. í síma 41596.
Herbergi mqð eldunarplássi til
leigu viö miðbæinn. Uppl. í síma
11873.
Herbergi, aögangur að baði, til
leigu nálægt miðbænum. Leigist
aðeins kvenmanni. Listskautar nr.
37 til sölu. Sími 33077 eftir kl.
12 á laugardag og kl. 6 e. h. á
mánudag.
Til leigu: 2 herb. og eldhús f við
byggingu. Utanbæjarmenn ganga
fyrir einn eða fleiri. Þjónusta og fl.
ef vill Tilboð sendist augld. Vísis
merkt: ..Sólríkt — alveg sér.“
Ibúð í Hafnarfirði: 3 herbergi og
eldhús til leigu nú þegar. Uppl. í
síma 16930 og 16568 eftir kl. 1 í
dag.
íbúð til leigu: 5 herb. íbúð í
Háaleitishverfi til leigu nú þegar.
Uppl. f síma 19191 og 36191
imi’OTMI
Peningaveski, svart með nótum,
myndum o. fl. tapaðist sennilega
í Hafnarfjarðarvagni frá Lækjar-
götu eða f Hafnarfirði, Vesturbæ.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
50641 eða skili því í augld. Vísis
Þingholtsstræti.
Tapazt hefur gyllt brjóstnæla úr
víravirki meö bláum steinum á
leið niður Snekkjuvog og Duggú-
vog. Hringið í síma 30015. — Tek
börn í gæzlu frá 8-6. Sami sími.
Kvenmannsgullúr fannst nýlega i
Bústaðahverfi. Uppl. í síma 36635
eftir kl. 6.
Tapazt hefur karlmanns stálúr,
Terval, annað hvort í Reykjavík
eða Hafnarfirði. Finnandi vinsaml.
hringi f síma 51884. Fundarlaun.
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftir atvinnu,
ýmislegt kemur til greina. Uppl.
í síma 37599.
Reglusöm stúlka með gagnfræða
próf, óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 34668.
Innréttingar. Getum bætt við
okkur smíði á eldhúsinnréttingum
og svefnherbergisskápum, Uppl, í
símum 16882 og 20046.
Tvær ungar konur óska eftir
vinnu strax, margt kemur til greina
uppl. f síma 60194.
Tvítuga stúlku vantar vinnu
strax. Margt kemur til greina. Hef
vélritunar- og enskukunnátta. Vön
afgreiðslustörfum. Uppl. í síma
15138 milli kl. 4 og 7.
Unguf reglusamur maður óskar
eftir atvinnu, margt kemur til
greina. Sími 83586.
IÍNKAMAL
í sól og sumar. Óska eftir
traustri og háttprúðri konu, sem
ferðafélaga til útlanda. Ég er rosk
inn og traustur maður. Tilboð
merkt: „Traust“ sendist blaðinu
strax.
HREINGERNINGAR
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein
gerningar gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, með
vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635.
Haukur og Bjarni
Hreingerningar. Handhreingern-
ingar. Gerum hreinar íbúðir. stiga-
ganga, sali og stofnanir, Vanir
menn Vönduð vinna. Uppl f sfma
21812 allan daginn. B og E.
Hreingerningar — Gluggaþvott-
ur. Fagmaður f hverju starfi
Þórður og Geir, sfmar 35797 og
51875,_________________________
Vélahreingeming. gólfteppa- og
h’"' -.agnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. vegillinn. sími 42181._____
Hreingemingar. — Látiö vand-
virka menn gera hreint, engin ó-
þrif. sköffum plastábreiður á
teppi og húsgögn. (Ath kvöldvinna
á sama gjaldi) Pantið timanlega
sfma 24642 og 82323.
Hreingemingar: Vanir menn,
fljót afgreiðsla eingöngu hand-
hreingemingar. Bjarni sími 12158.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN A
HÚSGAGNAHREINSUN Ci
Söluumboð fyrir: Vw
/I
TEPPAHREINSUNIN
Bolholti 6 - Simar 35607,
36783 o g 33028 4
Hreingemingar með vélum. Fljót
og góð vinna. Einnig húsgagna- og
teppahreinsun. Sími 14096. Ársæll
og Bjarni.
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein
gerningar, gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, með
vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635.
Haukur og Bjarni.
■ II' I 1T
í. R.-ingar — Skíðafólk. Dvaliö
verður í skálanum um helgina.
Skíðakennsla á laugardag bæði fyr
ir eldri og yngri. — Lyfta verður
f gangi og nægur snjór. Veitingar
f skálanum. — Farið verður frá
Félagsheimili Kópavogs kl. 1.30 og
Umferöamiðstöðinni kl. 2 laugar-
dag. — Stjórnin.
ÞJÓNUSTA
Ný 15 tonna kranabifreið til
leigu 1 minm og stærri verk Með
moksturs og hýfingarútbúnaði
Uppl. í sima 40355 og 31317 alla
daga
Útvarpsviðgerðir sjónvarpsvið
gerðir. — Radióþjónusta Bjarna
Ármúla 7 Sfmi 83433.
Geri við saumavélar o. fl Kem
heim. Sími 37842.
Grímubúningar til leigu, barna
og fullorðinna. Opið kl. 2-6 og 8-10
Pantið tímanlega. Blönduhlíð 25
vinstri dyr. Sími 12509.
Traktorsgrafa til leigu í minni
eða stærri verkefni. Sími 32337.
BARNAGÆZIA
Tek að mér að gæta vöggubarna
á daginn. Uppl. í sfma 52587.
Barngóð kona óskast til að lfta
eftir y2 árs gömlu barni á daginn.
Tilb. merkt „Kleppsholt — 140“
sendist augld Vísis fyrir miðviku-
dagskvöld.
Nú er rétti tíminn til að láta
okkur endurnýja gamlar myndir
og stækka Ljósmyndastofa Sig-
urðar Guðmundssonar Skólavörðu-
stíg 30.
Allar myndatökur hjá okkur.
Einnig hinar fallegu ekta Iitljós-
myndir. Pantið tfma f síma 11980
Ljósmyndastofa Siguröar Guð-
mundssonar, Skólavörðustfg 30.
A uglýsið
i Vísi
fsskápur og frystivélar. Geri
við ísskápa og frystivélar á staðn-
um, fljót afgr.. Sími 41949.
Danfoss hitaslýrður ofttloki u lykillinn
að þagindum
Húseigendur!
í vaxandi dýrtíð
hugleiða flestir
hvað spara megi
í daglegum kostnaði. Með DANFOSS
hitastilltum ofnventlum getið þér í
senn sparað og aukið þægindi í hý-
býlum yðar.
SHÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
ÝMISIEGT ÝMISLEGT
HÖFÐATÚNI 4
"aaaaasi i SÍMI 23480
|lip§j| Vlnnuvélar til lelgu
ygjtffl Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvéfar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benefnknúnar vatncdslur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar.
Trúln flytui fjöH. — VI0 “IjptJmn allt annað
SENPIBlLASTÖÐIN HF.
BILSTJORARNIR AÐSTOÐA
SIMI
2411
Fökum afl okknz bvers konar uiúituol
og sprengfvinnu I núsgrunnum og ræ»
um Leigjum út loftpressur og vflMB
sleða Vélaleiga Steindóre Sigbvatn-
sonat Alfabrekku við Suðurlands-
braut, slmi 30435.
i
SUÐURVERI—s. 82430
BLÓM OG
GJAFAVÖRUR
Opið alla daga kl. 9—18. —
Einnig laugardaga og sunnu-
daga. — Sendum alla daga.