Vísir - 09.02.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 09.02.1968, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Föstudagur 9. febröar 198». œiikwxmcsriBmwrxr* TIL SOLU Ódýrar kvenkápur og slár til sölu. Uppl. í síma 41103,_______ _ Einbýlishús til' sölu. Til sölu er einbýlishús 200 ferm. á einni hæö. Húsið er nú fokhelt en selst á hvaða bvggingastigi sem óskað er. Húsið er á mjög eftirsóttum stað. Uppl. í síma 33085. . Til sölu Servis þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. Verð kr. 4000. Simi 41693. Til sölu er R. 22271, Volks- wagen ’58. Bifreiðin selst í því ástandi sem hún er í. Til sýnis hjá Vöku. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir hádegi á mánudag 12. febrúar. Merkt „Bíll — 557“. Nýr síður kjóll til sölu, nr. 14, kr. 3000. Uppl. í síma 82711. Rafmagnsorgel og magnari til Raliaagr sölu. Sími 18943. Til sölu sófasett, svefnbekkur og lítil Hoover þvottavél. Selst ódýrt. Uppl, í síma 81451. Bíll til sölu. Opel Kapitan árg. ’56, ógangfær, tækifærisverð. — Uppl. í sima 15437. Til sölu Rafha suöupottur. Á sama stað handsnúin saumavél, lítið notuð. Uppl. í sima 16252. Notuð þvottavél til sölu, Uppl. í síma 37245. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til söluíf Verð kr. 2000. — Simi 2,0382. _ _____________ Ódýr sendibíll Renault Estafette B00 1964 í góðu lagi, selst mjög ödýrt af sérstökum ástæðum. Bíla- salinn Vitatorgi. Sími 12500. Góð kaup í frystikistuna. Sel á hagstæðu verði heila og hálfa skrokka af nýslátruðum I. fl. grís- um, Uppl., i síma 30475. Skíði til sölu 150 cm löhg*. Einn- ig óskast skíði 180 cm löng. TJppl. í síma 17598,________ Bamarimlarúm með ullardýnu ðgi rafmagnsþvottapottur til sölu. Sími 35169. Veggflísar. Til sölu ítalskar vegg flísar fyrir eldhús og baðherbergi, stærö 7,5x15 cm, ýmsir litir, verð kr. 168 ferm. Sími 38859. 3 notaðar þvottavélar og einn fataskápur til sölu í Álftamýri 30. Simi 30429. Lítið notaður barnavagn til sölu. Uppí. £ Eskihlíð D við Reykjanes- braut eftir kl. 6 í dag. ATVINNA OSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til . greina. Meðmæli ef óskað er. — Uppl. í síma 83261. Kmxmsm Bílkeðjur gleymdust á Vitatorgi við Lindargötu. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 17642. OSKAST IKIYPT Kaupum gömul póstkort. Frí- merkjamiðstöðin, Týsgötu 1. Sími 21170. Húsgogn óskást. Léður eða út- skorið eldra sófasett óskast, — Uppl. í síma 30300 og 32880. Notuð eldavél óskast. Uppl. í sfma 31407. Góð jeppakerra óskast. Uppl. í síma 19720. Notað skrifborð óskast fyrir skólapilt. Uppl. £ sfma 18623. Bamakerra með skermi óskast. Uppl. i sfma 50524. Logsuðutæki og kútur óskast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 33736. Varahlutir óskast í Zodiac ’58, húdd, grill ogv vatnskassi. Uppl. f síma 37638 í dag og næstu daga. Nýlegur barnavagn óskast. Sími 31073 ÓSKAST Á LEIGU íbúð — Árbæjarhverfi: 2ja herb. fbúð óskast í Árbæjarhverfi fyrir stúlku með 1 barn. Skilvís márt- aðargreiðsla. Uppl. í síma 82388 f dagognæstu daga. Til leigu. 2ja 'herbergja fbúð til leigu. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „8“ — eigi síðar en mánu- dag n, k. Hægt að flytja inn strax. HREINGERNINGAR Vélahreingeming gólfteppa- og húrgagnahreinsun. Vanir og vand- virþir menn. Ódýr og örugg þjðn- usta. veginjnn. sfmi 42181. Hreingemingar. Handhreingern- ingar. Gerum hreinar íbúöir. stiga- ganga, sali og stofnanir. Vanir menn Vönduð vinna. Uppl. f síma 21812 allan daginn. B og E. Hreingemingar: Vanir menn, fljöt afgreiðsla eingöngu hand- hreingemingar. Bjarni sími 12158. Hreingemingar með vélum. Fljót og góð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sfmi 14096. Ársæll og Bjarni. Hreingemingar — Gluggaþvott- ur. Fagmaður i hverju starfi. Þórður og Geir, sfmar 35797 og 51875. Þrif — Hreingemingar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stðrum sölum. með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni Otlending frá Júgóslavíu, vant- ar litla íbúð eða rúmgott herb. helzt sem næst Miklatorgi 6 mán. fyrirframgr. Sendiö tilboð til Mijo Bajic, Háteigsvegi 52. Ung hión méð tvö böm vantar 2—3ja herberg.ia íbúð strax. Skil- vís mánaðarpreiðsla. Sími 18943. Bílskúr óskast helzt með hita til geymslu á þíl í nokkra mánuði. — Uppl. í síma 33039. Karlmann, sem vinnur úti á landi vaptar herbergi-jstrax. Uppl. í. síma 33186, eftir kl. 7. Einstaklingsíbúð! Einstaklings- íbijð óskast á Seltiarnarnesi eða í vesturbænum. Uppl. í síma 19638 ,í kvöld og næstu kvöld. Ung hjón með 2ja ára dreng óska eftir íbúð, Uppl. í síma 33139 frá kl. 3 e.h. Hreingemingar. — Látið vand- virka menn gera hreint. engin ó- þrif. sköffum plastábreiöur á téppi og húsgögn (Ath kvöldvinna á sama gjaldi). Pantið timanlega sfma 42449 og 24642. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN • Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholfi 6 - Símar 35607, 36783 og 33028 Ung kona óskar eftir 2ja her- bergja íbúð, fyrirframgreiðsla get- ur komið til greina Uppl. í síma 12976 eftir kl. 18.00. Vil taka á leigu iðnaðarhúsnæði, helzt með aðstöðu til reykingar. Uppl. í síma 15051._______________ 2ja—3j". herb. fbúð óskast. Reglu -°rni, Unnl. f síma 18384. TIL LEIGU Til leigu á iarðhæð við Laugar- nesveg, 1 stofa og eldhús. Sér inngangur. Aðeins fvrir barnlaust fólk, helzt eldri konu. Tilboö send- ist augld. Vísis fyrir 12. þ. m. merkt „Hitaveita — 574“____________ Lítið rlsherbergi til leigu f stein- húsi. Leiga 2000 á mánuði Uppl. frá kl. 9—10 e.h. á Njálsgötu 49. ökukennsla: i G. G. P. | Sími 34590, \ Ramblerbifreiö. I Ökukennsla, æfingatlmar Kenni i eftir kl. 18 nema laugardaga eftir ; kl. 13, sunnudaga eftir samkomu- 1 lagi. Otvega öll gögn varöandi bfl- próf. Volkswagenbifreið - Hörður Ragnars^ m, sfmi 35481 og 17601. ökukennsla. Lærið að aka bfl. 1 har sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið. hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara Otvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari. sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufunesradíö sfmi 22384 KAUP-SALA Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins, bæöi nýjar og gamlar. Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o. fl. — Skemmtirit, íslenzk og erlend, á 6 kr. Model-myndablöð. Frfmerki fyrir safnara. — Bókabúöin Baldursgötu 11. HJÓLSÖG TIL SÖLU Til söíu ný hjólsög með hallandi blaði, mjög kraftmikil, lVi hestöfl, 5000 snúningar á mínútu, mjög hentug f smærri verkefni. Hægt er að losa sögina úr borði og no*a sem handsög. Mjög lágt verð. — Sími 81667. Ökukennsla: Kenni á Taunus. Útvega öll gögn viðvfkjandi akst- ursprófi. Uppl. f síma 30841 eftir kl. 7 á kvöldin. Jóel B. Jakobsson, ökukennari. Ökukennsla. Kristján Guðmunds- son. Sími 35966 og 30345. Les dönsku og ensku með skóla- börnum og unglingum, ásamt byrj- endum á öllun. aldri, einkatímar og hópkennsla. Guömunda Elíasdóttir, Sólvallagötu 33 (efsta hæð). Sími 16264 aðeins milli kl. 14—18. Kenni akstur á Volvo Amazon. Uppl. f síma 33588. Ökukennsla: kenni eftir sam- komulagi, bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson. Sími 36659. Kennsla: Getum tekið að okkur nemendur í aukakennslu í öllum greinum gagnfræöastigs, ennfremur nokkra framhaldsskólanemendur f raungreinum. Uppl. í síma 35927. raungrejnurr mm K .attspyrnufélagið Víkingur. Skíðadeild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn að Café Höll laugardaginn 10. febrúar n. k. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Í.R.-ingar —: skíðafólk. Dvalið verður í skálanum um helgina. Skíöakennsia á sunrmdag bæði fyr ir eldri og yngri.. — Veitingar f skálanum. Ferðir verða frá Félags heimili Kópavogs kl. 1.30 og Um- ferðamiðstöðinni kl. 2 og.6 laugar- dag og sunnudag kl. 10. — Stjómin. w ÞJONUSTA Saumum kjóía, dragtir og kápur. Uppl. f síma 52296. _______ ________ ‘rSBSSSMUm t-!Í Nú er réttl tíminn til aö láta okkur endurnýja gamlar myndir og stækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar Skólavöröu- stfg 30. Aljar myndatökur hjá okkur Eínnig hinar fallegu ekta litljós myndir. Pántið tfma i sfma 11980 Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Skólavörðustfg 30 Grímubúningar til leigu, barna og fullorðinna. Opið kl. 2-6 og 8-10 Pantiö tímanlega. Blönduhlíð 25 vinstri dyr. Sími 12509. Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla, skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur, eingöngu tekinn hreinn fatnaður. Uppl. í sfma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50. — Geymiö aug- lýsinguna. Húsaviðgerðir. Set í einfalt og tvöfalt gler, allar stærðir af rúð- um. Flísa- og mosaiklagnir. Uppl. í síma 21498. Tek að mér málverkaviðgerðir og málverkahreinsanir. Guðm. i faga Karl Ásbjörnsson. Sími 35042. Ný 15 tonna kranabifreið til leigu í minni og stærri verk, með moksturs og hýfingarútbúnaði. Uppl. í símum 40355 og 31317 alla ÝMISLEGT ÝMISLEGT g,B 3®a.gi s.f. i HÖFÐATÚNI 4 SÍMI 23480 Vlnnuvélar til lelgu Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - rrúiD flytui fjöU. — Vlð lytjum allt annaö SENDIBÍLASTÖÐIN HF. 8ÍLSTJ0RARNIR AÐSTOÐA ‘ rökum að okkui övers konar tnúrbroi og sprengfvtnnu I núsgrunnum og ræs um Lelgjuzo út loftpressur og vfljra sleða Vélalelga Steindórs Sighvats sonai Álfabrekku við Suðurlands braut, sfm) 30435. 1 tl SUÐURVERl — s. 82430 BLÓM OG GJAFAVÖRUR Opið alla daga fcL 9—18. — Einnig laugardaga og sunnu daga. — Sendum alla daga Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1967 á hluta í húseigninni nr. 21 við Frakkastíg, hér í borg, þingl. eign Guðbrandar Guömundssonar og leitað tilboða í á nauðungaruppboði, sem fram fór 15. og 21. ágúst 1967 á eigninni sjálfri, verður seldur vegna vangreiðslu á uppboðsverði á nauðungarupp- boði, sem fram fer á eigninni sjálfri, miðvikucjaginn 14f febrúar 1968, kl. 2 síðdegis. Reykjavík, 8. febrúar 1968. KR. KRISTJÁNSSON, settur uppboðshaldari. Nauðungaruppboð sem auglýst var . 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1967 á hluta í Háteigsvegi 23, hér í borg, talinn eign Jóhannesar Gíslasonar og ieitaö var tilboða í á nauðungaruppboði, sem fram fór 12. júlí 1967 á eign- inni sjálfri, verður seldur vegna vangreiðslu á upp- boðsverði, á nauðurigaruppboði, sem fram fer á eign- inni sjáifri, miðvikudaginn 14. febrúar 1968, kl. 3 síðd. Reykjavík, 8. febrúar 1968. KR. KRISTJÁNSSON, settur uppboðshaldari. ca

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.