Vísir - 12.02.1968, Blaðsíða 6
TÓNABÍÓ
ISLENZKUR TEXTI.
MORITURI
Magnþrungin og hörkuspenn-
andi amerisk mynd, sem gerist
i heimsstyrjöldinni síðari.
Gerö af hinum fræga leik-
stjóra — Bernhard Wicki.
Marlon Brando
Vul Brynner
Bönnuð börnum yngri en 16
ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
Isfenzkir textar.
Maíurinn frá
Hongkong
NÝJA BÍÓ
„Les Tribulatiotjs D’Un„Chinois“
En Chine".
Snilldar vel gerð og spennandi
ný frönsk gamanmynd f litum.
Gerð eftir sögu JULES VERNE.
\ Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
BÆJARBÍÓ
Kvenhetjan og
ævintýramaðurinn
Sérlega spernandi og skemmti-
leg ný amcrísk kvikmynd 1
litum og Cinema Scope.
Aðalhlutverk:
James Atewart
Mauren O’Hara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUBÍÓ
KARDINÁLINN
Stórmynd. — Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
HETJAN
Ný spennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41985
(Three sergeants of Bengal)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk-amerísk ævintýra-
mynd í litum og Techniscope.
Myndin fjallar um ævintýri
þriggja hermanna í hættulegri
sendiför á Indlandl.
Richard Harrison
Nlck Anderson.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð ínoan 12 ára.
Leiksýning kl. 8.30
Leikfélag Kópavogs
Sexurnar
Sýning í kvöld kl. 20.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. —
Simi 41985. . -
Simi 50184.
Prinsessan
Sýnd kl. 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Bráðskemmtileg, ný amerisk
gamanmynd f litum og Cinema
Scope. — lslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Ford
Connie Stevens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BIÓ
Calloway-fjölskyddan
(Those Calloways)
Skemmtileg Walt Disney kvik-
mynd f litum með fslenzkum
texta.
Brian Keith
Brandon de Wilde.
Sýnd kl. 5 og 9.
Óperan
Ástardrykkurian
eftir Donizetti.
ísi. texti:
Guömundur Sigurðsson.
SlÐDEGISSÝNING
sunnudaginn 11. febr. kl. 17.
Aðgöngumiðasala f Tjarnarbæ
kl. 5-7, sími 15171
Ath seldir aðgöngumiðar að
sýningunni sl. sunnudag, sem
féll niður, gilda á þessa sýn-
ingu.
Fáar sýningar eftir.
VI S IR . Mánudagur 12. febrúar 1968.
Í4ÁSK0LA380
Sfrrv 22140
Leikhús dauðans
(Theatre of Death)
Afar áhrifamikil og vel leikin
brezk mynd tekin í Techni-
scope og Technicolor.
Leikstjóri: Samuel Gallu.
Aðalhlutverk:
Christopher Lee
Lelina Goldoni
Julian Glover
lslen^kur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath, Taugaveikluðu fólki er
ráðið frá að sjá þessa mynd.
HAFNARBÍÓ
TAGGART
Hörkuspennandi ný, amerisk
iitmynd með Tony Young og
Dan Duryea.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓDLEIKHÖSIÐ
Herranótt
Menntaskólans
Sýning í kvöld kl. 20
d Sjaííi
Sýning miðvikudag kl. 20
NÆST SÍÐASTA SINN
LITLA SVIÐIÐ I.INDARBÆ
Billy Ivgari
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöng-uniðasalan opin frá kl
13.15 til 20. — Simi 1-1200.
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Indiánaleikur
Sýning fimmtudag kl. 20.30
LITLA LEIKFÉLAGIÐ
Tjarnarbæ.
MYNDIR:
Sýning í kvöld kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Aðgöngumiðasalan f Tjarnar-
bæ er opin frá kl. 14. —
Sími 15171.
SÖFNIN
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74. er opið sunnudaga. þriðiudaga
og fimmtudaga frá kl 1,30—4
Tæknibókasafn IMSl Skipholti
37. Opið alla virka daga frá kl
13—19, nema laugardaga frá 13 —
15 (15 mai—1. okt. lokað á laug-
ardögum).
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu. Sfmi 41577 Otlán á
þriðjudögum, miðvikudögum.
'immtudögum og föstudögum
Fyrir börn kl 4.30—6 fvrir full-
orðna kl 8 15—10 Barnadeild-
ir Kársnesskóla og Digranes-
skóla. Útlánstímar auglýstir bar
Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaóa
eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja ibúðir, meö öllu t5l-
heyrandi — passa I flestar blokkaríbúðir,
Innifalið i verðinu er:
@ eldhúslnnrétting, klædd vönduðu plasti, efri
pg neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m).
© ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu f
kaupstað.
©uppþvottavéí, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski.
Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi).
® eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim
ofnum, grillofní og steikar- og þökunarofni. Timer og önnur
nýtízku hjálpartæki.
@ lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld-
húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur
innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö
yðuf fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis
Verðtilboð I eldhúsinnréttingar i ný og gömul hús.
Höfum einnlg fataskápa, staðlaða.
- HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR -
K
í;.':
WíÆ
KIRKJUHVOU
REYKJAVÍK
S f M I 2 17 18
Danfoss hitastýrður ofnloki er lykillinn
að þagindwn
Húseigendur/
I vaxandi dýrtíð
hugleiða flestir
hvað spara megi
í daglegum kostnaði. IVIeð DANFOSS
hitastilltum ofnventlum getið þér í
senn sparað og aukið þægindi í hý-
býlum yðar.
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260
Rúskinnskápur
RÚSKINN SKÁPUR
vatteraðar með skinnkraga oj skinnbryddingum á faldi
og ermum. - Verð kr 5400,— og 5550,-.
RÚ SKINN SKÁPUR
einhnepptar og tvíhnepptar. - Verð kr. 4150,- og
4395,-.
VERZL. JASON
BRÖTTUGÖTU 3 B . SÍMI 24678