Vísir


Vísir - 12.02.1968, Qupperneq 7

Vísir - 12.02.1968, Qupperneq 7
febróar 1968. m orgíin útlönd : C morgun., útlönd í raorgun dtli 5nd í morgun útlönd * I H sam- komulags í Panmunjom — en þuð getur dregizt lengi esð snmkomulng núist aö könnunarskip annarra þjóöa hafi farið eða villzt í landhelgi annara þjóða, og segir að 3 sovézk „njósna- skip — útbúin sem togarar“ — hafi fariö inn í bandaríska landhelgi 1965—1966 (hafi sézt innan þriggja mílna markanna). Þeir voru beönir að hverfa úr landhelginni og þaö Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands flutti ræðu í veizlu í Washington á fimmtudagskvöld, en fyrr um daginn hafði hann setið á fundi með Johnson forseta og rætt við hann í fjórar klukku- stundir, en gert hafði verið ráð fyrir 90 mínútna fundi. Þeir höfðu líka margt að ræða: Vietnam- styrjöldina, Pueblomálið, áformað- an burtflutning brezks herliðs frá stöðvum austan Súez, einkum frá Singapore og Persaflóa, vamir Evrópu, fjárhags- og efnahagsmál, en sameiginlegt vandamál beggja er óhagstæður greiðslujöfnuður o. fl. Opinber tilkynning um viðræð- urnar hafði ekki verið birt, þegar þetta er skrifað, og því ekki um viðræðurnar fjallaö frekar, en í veizluræðunni minntist Wilson þess sérstaklega, að Johnson legði á það mikla áherzlu, að leýsa Pueblo- málið friðsamlega. Bar hann mikiö lof á Johnson fyrir gætni hans og stillingu í þessu máli. Þegar þetta er ritað hafa veriö fjórir fundir í Panmunjom. Þá sitja fulltrúar Bandaríkjanna og Norður- Kóreu, en eru haldnir fyrir luktum dyrum. Stjómarvöld Suður-Kóreu fá þar hvergi nærri að koma og veldur það mikilli óánægju £ S.K. Fundimir hafa verið stuttir og ekki er vitað, aö neitt sem heitiö geti hafi þokazt í samkomulags- átt. Þess hefir verið getið í fréttum, að stjómarvöld S.K. hafi verið ó- ánægð yfir, að ekki sé notað tæki- færið í Panmunjom til þess að krefjast þess, að Norður-Kórea | hætti ofbeldisaðgerðum slíkum sém | að senda flugumenn til S.K. til hryðjuverka, sbr. áformið um að myrða forseta S.K. En utanríkis- ráðuneyti Bandaríkjanna fullvissaði þá S.K.-stjóm um aö þessi mál væru einnig rædd i Panmunjom. Þá hefur þaö komið fram í frétt- um frá Washington, að því sé ekki lengur haldiö ákveðið fram, aö Pueblo hafi ekki fariö eða villzt inn í norður-kóreska landhelgi, eins og áður var haldiö fram, og ekki unnt að segja neitt frekara um þetta fyrr en Bandaríkjastjórn fái skýrslu frá áhöfn Pueblo að loknum bandarískum yfirheyrslum. En það er haldið í þá staðhæfingu, að skip- ið hafi verið hertekið utan land- helgi. í frétt frá Washington til Aftenposten í Oslo var það sagt álit stjómmálamanna, að með þessari yfirlýsingu (þeirra Mc Namara og Rusks) væri um „diplomatiskt undanhald" að ræða, til þess að milda norður-kóreska valdhafa og gera þá tilkippilegri til samkomulags, sem þó bólar ekki á enn, svo sem fyrr var greint. í einni frétt var líka sagt, að flugvélaskipið Enterprise hefði haldið til hafs frá Noröur-Kóreu- ströndum, og kann fyrirskipun um það að hafa verið gefin í sama skyni. Af hálfu Bandaríkjastjórnar er því haldið fram, að hún hafi gefiö skip- herrum slíkra skipa sem Pueblo fyrirmæli um aö virða alþjóðalög um landhelgi, og hún hefir minnt á, að það sé ekki neitt einsdæmi, geröu þeir og ekkert frekar gerðist. pema að Bandaríkjastjórn bar fram formleg mótmæli í Moskvu. Banda- ríkjastjórn kveðst hafa upplýsingar um 18 slík sovézk skip á heims- höfunum, úti fyrir ströndum ým- issa landa, og þaö sé opinbert leyndarmál, að mörg þeirra séu úti fyrir ströndum Bandaríkjanna árið um kring. Spurningunni um hvað sé að gerast í Panmunjom verður enn ekki svarað með öðru en þvi, að fulltrúar Bandarikjanna þar reyni að þoka málum í samkomulagsátt. (■: : ; ■ ■■■'■.■■■■■■■■■■■■■■ ,..,-saís. •- ■• , JSöiSSSS&SfcíSð&VtótoW... • Myndin er frá smábænum Panmunjom, sem nú er aftur „í fréttum“ daglega. En þar hefir verið fund- arstaður vopnahlésnefndarinnar í Kóreu síðan sty rjöldinni laulc og „klögumálin gengið á víxl“ og nú er það sem sagt þarna, sem fulltrúar Bandarík janna og N.K. ræðast við um Pueblomálið. Bær- inn er á miðri afvopnuðu spildunni milli Norður- og Suður-Kóreu, sem hefir verið við lýði frá 1953 og er fjögurra kílómetra breið. Svæðið dregur nafn sitt af litlu þorpi, sem nú er í höndum kommúnista, en þar var vopnahléssáttmálinn undirritaður 27/7 ’53 „Samningasvæðið“ er hringlaga og um 100i km í þvermál og er helmingur hring svæðisins í S.K. og hinn í N.K. Á sandöldu á miðju svæðinu voru reistir 10 Iitlir skálar og varðgæzlu annast N.K. hermenn og gæzlulið Sameinuðu þjóðanna. Bandairískur liðs|oringi'úrgæzlúIiðihu kallaður „borgarstjóri Panmunjam“ kemur dagl. til fundar xarna við kóreskan liðsforingja, sem nefndarfundir eru haldnir þegar báðir aðilar óska þess. Alls hefur verið haldinn 26ifundurfrá ófriðarlokum, þar af tveir á þessu ári. í nefndinni eiga sæti alls 5 liðsforingjar, 5 frá hvorum aðila. Yfirmaður liðforingja gæzluliðsins er bandarískur vara-flotaforingi, Smith að nafni, en hinir eru hershöfðingjar, rveir suður-kóreskir, einn brezkur og einn tyrkneskur. ■ * *■ *isii Fréttaritari Vísis í N.Y. hefir sent þessa rnynd, sem tekin var skömmu eftir að verkfallið Kófst. Nú eru haugarnir fjallháir, ódaunn mjkill og sótthætta, og liggur við að umferð teppist um þröngar götur. Sorphreinsun hafin í New York Nelson Rockefeller tók af skarið i sorphreins- unardeilunni i New York — Rikið tekur heil- . brigðisstjórn borgarinnar i sina umsjá i bili — Nixon deilir hart' á Rockefeller Horfur i New York-borg voru orðnar hinar ískyggilegustu í viku- lokin vegna þess, að í 9 daga verk- falli sorphreinsunarmanna höfðu hlaðizt upp sorphaugar víðs vegar um borgl_ia, og er áætlað að í þeim séu 100.000 lestir og sé það mán- aðarverk að verkfalli loknu að koma öllu í venjulegt horf. Lindsay borgarstjðri hafði farið fram á, að Nelson Rockeefeller ríkisstjóri kveddi t þjóðvamarliðið og léti það annaðist brottflutninginn, hann neitaði. Hefði hann orðið við til- mælunum mundi hafa skollið á alls herjarverkfall í borginni. Greip nú Rockefeller til sinna ráöa geröi bráðabirgðasamkomulag þess efnis að hafizt yröi handa um sorphreinsun og tilkynntj þetta að- faranótt sunnudags, og að þing sambandsríkisins yrði kvatt sam- an ti! aukafundar í höfuðborg þess, Albany, til þess að setja bráða- birgðalög um, að sambandsrikið tæki í sína umsjá heilbrigðismál borgarinnar, en þar næst yrði gert frambúðarsamkomulag um lausn deilunnar fyrir milligöngu sátta- nefndar ríkisins. En það eru ekki eingöngu Rocke- feller og Lindsay sem deila. Nixon fyrrverandi varaforseti, sem er á ferðalagi í Indiana, til þess að afla sér fylgis republikana sem forseta- efni veittist að Rockefeller fyrir að gerðir hans, og kvað nú þá hættu geta verið yfirvofandi í öllum borg um Bandaríkjanna, að reynt yrði að knýja fram kröfur meö ofbeldi og hótunum. Eins og kunnugt er þá tók Nix- on nýlega ákvörðun um að gefa kost á sér sem forsetaefni, og þótt Rockefeller hafi ekki látið er.dar lega uppi um áform sín, gæti svo farið á flokksþingi republikana í súmar. að slagurinn standi milli hans og Nixons um það er lýkur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.