Vísir - 12.02.1968, Page 11

Vísir - 12.02.1968, Page 11
V1SIR . Mánudagur 12. febrúar 1968. 11 BORGIN BORGIN 9 4L LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREBÐ: Simi 11100 t Reykjavík. 1 Hafn- arfirði 1 sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Et ekki næst i heimilislækni er tekið á möti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 i Revkiavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík: Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. I Kópavogi Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin í Hafnarfirði: Aðfaranótt 13. febr. Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44. síma 52315. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk Kópavogi og Hafnarfírði er J Stórholti 1 Sfmi 23245 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga Id. 9 — 14 helsa daga M 13-15 UTVARP Mánudagur 12. febröar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar og létt lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efnl: Bókaspjall frá 21. f. m. Sigurður A. Magnússon, Jón Böðvarsson ög Þor- steinn Gylfason ræða um skáldsögumar „íslands- vísu“ eftir Ingimar Erlend Sigurðsson og „Niðjamála- ráðuneytið" eftir Njörð P. Njarðvík. 17.40 Bömin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 19.00 19.20 19.30 19.50 20.15 20.35 20.50 21.20 21.50 22.00 22.15 22.25 22.45 23.40 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. FréttÍE.. ■ ií'V ;i i, í ■; Tilkynningar. Um daginp og veginn. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur talar. „Heyrðu yfir höfin gjalla.“ Gömlu lögm sungin og leikin. Islenzka mál. Asgeir Blön- dal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. Tónlist eftir Berlioz. Staldrað við í Sýrakúsu. Einar Guðmundsson kenn- ari flytqr ferðaþátt. Verk eftir tónskáld mán- aðarins, Jón Leifs. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá.' Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma hefst (1). Lesari: Séra Páll Páls- son Kvöldsagan: Endurminning- ar Páls Melsteðs. Gils Guðmundsson alþingismað- ur les (1). Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. IBBEEI ilaiamaiir Danfoss hltastýróur ofnlöki er fykillinn að þagindum SJÓNVARP Þeir segja hérna í Tæm, að ég komi sterklega til greina sem blaðamaður ársins !!! VELJIÐ AÐEINS <£>AÐ BEZTA \ Það vandaðasta verður ávallt ódýrast Kynnið yðui uppbygg ingu DANFOSS hita- stillta ofnventilsins áð- ur en bér veliið önnur tæki á hitakerfi yðar = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260 IlORDUIC EUVAItSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR JIÍI.ir.I'T.MXCSSKUIFSTOKA fún^ötu 5. — Simi 10033. Mánudagur 12. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Syrpa. Umsjón: Gisli Sig- urðsson. Efni: Úr sýningu Leikfélags Revkjavíkur, „Koppalogn" eftir Jónas Ámason, og rætt er við höfundinn. Fluttir verða tveip dúettar úr óperunni . „Ástardrykkurjnn" eftír Donizetti og rætt við stjórn andann, Ragnar Bjömfescm. , Litazt um að tjaldabákl f- Þjóðjeikhúsinu á sýningu á „Þrettándakvöldi“ og rætt við nokkra lgikara, 21.40 Bragðarefirnir. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. HEIMSÚKNARTÍMI Á SJÚKRAHÚSUM ELiheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7 Fæðlngardeild Landsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8 Fæðingarheimili • > Reykjavíkur -íla daga kl 3.30--4.30 og fyrir feður kl 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádcgi daglega. Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7-7.30. Tapað — fundið. Peninga- budda með aurum og munum í tilheyrandi kvenmanni hefir fund ist. Upplýsingar hjá Jósef Ax- firðing, Kárastíg 4. Vísir 12. febrúar 1918. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl. Vertu vel á verði um einkamál þín og heimilislíf, og taktu þeim með nokkurri varúð, sem fara að þér með blíðmælgi og fagurgala. Taktu ekki á þig skuldbindingar í peningamál- um. Nautið 21. apríl til 21. maí. Varastu alla óþarfa mælgi í dag, en ástundaðu að ræða málin milliliðalaust og komast beint að aöalatriðunum, með því móti færðu beztan árangur, eins og allt er í pottinn búið. TvflAirarnii', 22 maí til 21. júnf. Þetta verður að vissu leyti dálftið erfiður dagur, erfitt að ná sambandi við þá aðila, sem þú átt eitthvað til að sækja, og erfitt að fá hjá þeim bein svör. Krabbinn, 22. júnl til 23. júli. Það er ekki ólíklegt að þú verð- ir að hleypa þér í ham, ef eitt- hvað á undan að ganga — og ekki ólíklegt að þú gerir það. Mestu varðar að þú kunnir skapi þínu hóf, hvað það snert- ir. LjóniS 24. júlí til 23. ágúst. Reyndu að komast hjá árekstr- um í dag, og láttu heldur undan síga — að vissu marki þó — til samkomulags. Sennilegt að þú verðir inargs fróðari um menn 'og málefni þegar á líöur, Meyjan. 24 ágúst til 23. sept. Gerðu ekki fastar áætlanir að morgni, vertu því viðbúinn aö viðhorf og aðstæður taki óvænt um breytingum og velti á ýmsu, án þess þó að það valdi þér sjálfum beinum óþægindum. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Að ýmsu levti góður dagur, ef þú tekur hlutina ekki of hátíð- lega, og lætur barlóm og fjas annarra ekki á þig fá. Að minnsta kosti ekki svo, að þú sláir um of af sanngjörnum kröfum þínum. Drekinn, 24. okt til 22 nóv Þú ættir ekki að ráðgera ferða- lag í dag, sízt á landi. Þú verð- ur að öl'...m Iíkindum fyrir ein- hverjum vonbrigðum í sam- bandi við fyrirætlanir þínar, sem valda þér gremju. Bogamaðurinn, 23 nóv. til 21 des. Það lítur út fyrir að ein- hver maður, jafnvel eitthvert smáatriði í sambandi við hann, valdi þér undarlegri andúð, og ættirðu að varast að láta það koma fram að svo stöddu Steinweitin. 22 des til 20 ian Sæmilegur dagur, þótt ekki gangi allt eins greitt og þú vild ir, og þú þurfir nokkuð að hafa fyrir þeim árangri, sem næst Þolinmæði og þrautséigja gefast þér bezt f dag. Yatnsberinn, 21 jan. til 19 febr. Hafðu fyllstu aðgæzlu. ef þú ferð á sjó. eða stundar sjó, og mun mikið undir þvf komið bæði fyrir þig og aðra. Vertu viðbúinn óvæntum atburðum og tíðindum er á líður. Fiskamir. 20. febr til 20 marz: Leggðu þig allan fram viö störf þfn, hirðuleysi þar getur haft vfðtækar afleiðingar f sam bandi við atvinnu. þfna og af- komu Reyndu að sjá við keppi- nautum. KALLI FRÆNDI Róðið hitanum sjólf með .... Með 6RAUKMANN hitastilli á hverjum efni getið per tjálf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitasfilli -'t hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fiarlsgð trá ofm Sparið hitakostnað og aukið vei- liðan yðai BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði ---------------- SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.