Vísir - 22.03.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1968, Blaðsíða 1
 58. árg. - Föstudagur 22. marz 1968. - 65. tbl. Bylur og ófærð fyrir austan fjall — Snjóruðningstæki fóru / morgun til að ryðja fyrir mjólkurbilana Mikil ófærö er nú í Árnes- og Rangárvallasýslum og í Vík í Mýr- dal og nágrenni er stórhríö og al- gerlega ófært fyrir alla bila. Mjólk- urbflar lögðu af staö til Reykjavík ur i morgun frá Selfossi, og er þeir komu aö Kögunarhól (við Ing- ólfsfjall) var orðið algerlega ófært, eftir bví sem Arnkell Einarsson hjá Vegageröinni sagði blaðinu í morgun. Hafa verið send snjóruðn- ingstæki til að ryðja veginn, en strax og komið er út úr bænum er skafrenningur og erfitt um ruðn ing, en gert er ráð fyrir að bíl- arnir komist í bæinn fyrir hádeg- ið. Sæmileg færð var upp í Borgar- fjörð, en í dag stendur til að opna fjallvegi á Snæfellsnesi, svo og Öxnadalsheiði og Holtavörðuheiði, en þar er skafrenningur og verður hún lfklega ekki fær nema stuttan tíma eftir að rutt hefur verið. — Einnig verður reynt að opna Fagra dal fyrir umferð f dag, en hann er ófær sem stendur. Dálítil snjókoma er á annesjum fyrir noröan og austan og frost 7 — 13 stig. í Reykjavík var 3ja stiga frost f morgun og 7 vindstig. Stórmeistararnir Taimanov og Vassjukov tefla hér í vor Undanfarnar þrjár vikur hafa dvalizt hér á landi tveir sérfræð ingar frá Volvo verksmiðjunum, til að kenna verkstæðismönnum og bifreiðastjórum hjá SVR með ferð hinna nýju strætisvagna. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk hjá Gunnari Ásgeirs syni h.f., sem umboð hefur fyr- ir Volvo hérlendis, var hingað- koma hinna erlendu sérfræðinga hluti af samningi verksmiðjanna við SVR. Sagði talsmaður um- boðsins, að miklar breytingar hefðu átt sér stað í gerð hinna nýju vagna í tækjaútbúnaði og fleiru sem nauðsynlegt væri fyr ir væntanlega meöhöndlara að kunna tökin á. Nú eru komnir 30 Volvo-vagnar til landsins og hefur verið lokið við að byggja vfir 20 þeirra og hinir eru komn ir inn til yfirbyggingar. Eitt sterkasta mót sem • Rússnesku stórmeistararn- Taimanov og Vassjukov hafa nú tilkynnt um þátttöku sína í Revkjavíkurmótinu, sem haldið verður í vor. — Stórmeistararn- ir Uhlmann frá A.-Þýzkalandi og Sabo frá Ungverjalandi hafa einnig tilkynnt um þátttöku sína í mótinu. Einnig er von á þátt- töku eins eða tveggja skákmeist- ara frá Bandaríkjunum og ef til vill eins frá Júgósiavíu. — Gæti hér hefur verið haldið betta orðið eitt sterkasta skák- mót, sem hér hefur verið haldið. Þeir Taimanov og Vassjukov hafa staðið sig mjög vel í keppni að undanförnu, voru meðal annars ofarlega á skákþingi Sovétríkjanna síðast og Taimanov var í öðru sæti á eftír Larsen á Kúbumótinu á dögunum. Friðrik Ólafsson og Ingi R. Jó- hannsson taka báðir þátt í þessu móti og auk þeirra sex aðrir fs- lendingar. Tveir hafa þegar tryggt sér þátttöku, þeir Jóhann Sigur- jónsson sem sigraði í haustmótinu og Bi„gi Kristjánsson, sem nú ber titilin" „Skákmeistari Reykjavik- ur“. Mót þetta verður helgað minm ingu prófessors Fiske, velunnara skáklistarinnar hér í landi, en hann gaf hingaö meðal annars mikinn bókakost um skák og verður haldin sýning á skákbókum og ýmsum skákmunum jafnframt mótinu í vor. Mun Landsbókasafnið annast bókasýninguna. KLAKAHRYGGIRNIR Á • • Æ GÖTUNUM Fárviðri í : Vestmannaeyjum MORGUM AÐ TJONI „Það eru klakahryggimir á göt- unum — á milli hjólfaranna — og hálkan, sem orsaka mest af þess um árekstrum“ sagði Óskar Óla- son, yfirlögregluþjónn í umferðar- deild Iögreglunnar, Vísi í morgun. 21 árekstur varð í Reykjavík i gær og 5 í Kópavogi og flestir uröu þeir, begar ökumenn reyndu að ná bflum sínum upp úr hjól- förunum. ,,Þá hafa þeir oara snúizt þver$- um á götunni i hálkunni á hryggj- unum og síðan næsti bíll, sem kom ið hefur á móti, verið kominn á þá, eða næsti bíll á eftir. Þessi færð er nú búin að standa í þrjá daga og það er segin saga, að fyrstu dagana aka menn með ýtrustu var- færni, en svo slaka þeir á, þegar frá líður og þá verða óhöppin." Fá slvs urðu þó í þessum óhöpp- um og ekkert alvarlegt. í tveimur tilfellum var um bílveltur að ræða og í báðum höfðu ökumennirnir misst stjórn á ökutækjunum vegna klakahröngls á götunum. Önnur varð á Miklubraut, þeg- ar jeppabifreið, sem ekið var í vesturátt, hafnaði á þakinu uppi á eyjunni á milli akbrautanna. öku maðurinn gat ekki gert sér grein fyrir. hvernig óhannið hafði atvik- 30 ÞÚS. KRÓNUM STOLIÐ URJAKKAVASA • Um 30.000 krónum var stolið úr jakka eins starfs manns Brunabótafélags ís- lands í gær. Hann hafði lagt jakka sinn á stói í skrifstofu sinni og brugðið sér frá rétt andartak, en líklega hefur ein hver á meðan komið og stolið peningaveski hans úr jakkan- um Hann varð þess þó ekki var fyrr en að loknum vinnu- degi. I veskinu voru 10 þúsund kr. íslenzkar, 2200 kr. norskar, 100 kr. danskar og 10 sterlingspund. Þykir trúlegt. að barna hafi ver ið að verki einhver unglingur og biður lögreglan fólk, sem verður vart við unglinga með erlenda mynt í fórum sínum, að gera sér viðvart. Revndar ætti fólk einnig kð láta sér að kenningu verða ó- happ trvRgineamannsins og ganga ekki með stórar fiárupp hæðir á sér Það er að bjóða svona atvikum heim. Auk þess sem fólk er óberflpna hrpVi; laust fvrir unglineum, sem eru á flækingi inni á skrifstofum fyrirtækia, án nokkurs svnilegs erindis. Giarnan eru þeir að leita tækifæris til þess aö stela út vösum yfirhafna starfsfólks ins. ast, því ferðin hafði veriö lítil á bílnum. Þarna var þó mikið hröngl og holótt. Vörubifreið valt út af Reykja- nesbrautinni, skammt ofan við Klaustrið í Hafnarfirði, í morgun, en þar er slakkinn utan í veginum talsvert hár. Hafnaði bifreiðin á þakinu en ökumaðurinn slapp svo til ómeiddur. Hann hafði misst stjórn á bílnum í klakahrönglinu á veginum. • , » • Mikiö óveður hefur geisaö i • ^ Vestmannaeyjum frá því í ? J fyrrinótt og í morgun voru þar 2 • 12 vindstig með éljagangi. Blað o ^ ið hafði samband við lögregluna 2 • í Vestmannaeyjum og sagði hún • ^ að öllum skólum hefði verið af- , 2 lýst í morgun, en fólk hefði 2 • reynt að komast til vinnu slnn » ^ ar í morgun, þrátt fyrir óveðrið. 2 • Ekki var vitað um nein óhöpp » e af völdum óveðursins, e Hefðum ekki getað haldið okkur lengi ofansjávar sjálfir — segir skipstjórinn á Hildi Það er alltaf matsatriöi. hvað i mnður telur lifsháska. sagði Magn- ús Einarsson skipstjóri á flutninga skipinu Hildi, sem sökk 30 mílur 'iti af Dalatanga f gærmorgun, en við hefðum ekki getað haldið okk ur lengi ofansjávar með eigin dæl um. veöur fór versnandi. Við er um miög baHíIát.ir varðskinsmönn um fvrir góða framgöngu og eins mótniikurnar um borð Sagði Magn ús að engum hefði orðið meint af volkinu. Hildur, sem er gamall tundur- duflaslæðari smíðaður á stríðsár- unum var á leið út frá Seyðirfiröi ð 1800 tunnur af sr.ltsfld sem skipið átti að sigla meö til Noregs Klukkan eitt í fyrrinótt urðu skip- verjar varir við að leki var kominn að skipinu og sendu út neyðarkall. Varðskipið Þór. sem var statt 10. síða. I „Vísir í fvikulokin ' Ifylgir blaðinu á morgun 1 til áskrifenda |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.