Vísir - 22.03.1968, Blaðsíða 10
I
10 V í SIR . Föstudagur 22. marz 1968.
II ■——mn—Minimfiii —...... '■»
: BSR í
• ;
| Kópavogi •
• ;
• BSR-bílar hafa fengið aðsetur •
• í Kópavogi. Við Neðstutröð hjá J
Jfélagsheimili Kópavogs hefur •
JBSR fengið aðstööu og komiöj
• upp taistöðvarstaur, en slíkar*
J stöðvar eru á 8 stöðum á vegum •
• BSR. J
J Á myndinni eru nokkrir af*
J bílum BSR í Kópavogi, en stöð- •
• in hefur alls um 140 bíla, sem J
J flestir eru nýir eða nýlegir. a
itt •
Hitdveifðiei —
>- 16. síðu.
en þó yröi haldið áfram aö bora
um sinn. í ráöi væri að flytja bor-
inn næst á svæðið vestan Vatns-
endavegar og sunnan Bústaðarveg-
ar. Að lokum sagði hitaveitustjóri,
að ástæöulaust væri að búast við
- .góðum árangri við hverja borun,
t. d. hefði árangur ekki fengizt
nema við u. þ. b. aðra hverja borun
á Laugavegs- og Laugarnessvegar-
svæðinu.
í kvöld verður hinn vinsæli gam-
anlcikur Shakespeare, Þrettánda-
kvöld sýndur f 20. sinn í Þjóðleik-
húsinu. Aðsókn að leiknum hefur
verið góð. Leikurinn var sem kunn-
ugt er frumsýndur á annan i jólum.
Nú eru aðeins eftir 3—4 sýningar
fáh0 Hildur —
y í. síðu.
inni á Seyðisfiröi fór út til hjálpar
við skipið og var það komið á
vettvang um klukkan fimm.
Reyndu varðskipsmenn að halda
skipinu uppi með því að dæla úr
því, en dælurnar höfðu ekki und-
an. Áttu þeir í miklum erfiðleikum
að ná dælunum, sem þeir settu um
borð í Hildi aftur yfir í varðskip-
ið.
Skipverjar, sjö talsins yfirgáfu
Hildi klukkan 9 í gærmorgun og
klukkan 10.27 sökk hún.
Þetta var fyrsta ferð Hildar eftir
viðgeröina á skemmdum sem hún
hlaut við strandið hjá Ingólfs-
höfða í vetur. Hildur er 366 lesta
tréskip og hefur gert æöi víöreist
um sína daga — nieðal annars
siglt. til Miðjarðarhafshafna. Eig-
endur skipsins eru Guömundur A.
Guðmundsson, vélstjóri pg fleiri.
Ölgerðin —
i6. siðu.
afplána 2ja daga varðhald, ef sekt-
á leiknum. I.eikstjóri er Benedik!
Árnason, en Leifur Þórarinsson
hefur samið tónlistina, sem fiutt er
i leiknum. Myndin er af Brynju
Benediktsdóttur. og Flosa Ólafssyni
í hlutverkum sínum.
in greiddist ekki innan 4 vikna
frá birtingu dómsins.
Eftir að dómur var fallinn í
Hæstarétti, var málið tekið til um-
ræðu í Heilbrigðisnefnd Reykjavík
ur og nefndarmönnum skýrt frá
niðurstöðum dómsins.
„Það ætti að verða sjálfkrafa, aö
Ölgerðin fari að fyrirmælum okkar
eftir þennan dóm.“ sagði Jón Sig-
urðsson, borgarlæknir, við Vísi.
„Við munum þó fylgjast með því,
hvort svo verður gert, sem hlýtur
að verða. — Nú! Ef svo verður
ekki, þá verður farið að Ölgerðinni
með Iögum.“
Forsetoðfnl flytur
ntinni Svurfnður-
duls á árshútíð
í kvöld
Samtök Svarfdælinga í Reykja-
vík halda árshátíð sína í Sigtúni
í kvöld kl. 20 og hefst með borð
haldi. Dagskrá: Ávarp, Snorri Sig
fússon, Minni Svarfaðardals, dr.
Kristján Eldjárn. Spurningakeppni.
Dans. Happdrætti til ágóöa fyrir
„Svarfdælu hina nýju”. Fjölmenniö
svo það verði setinn Svarfaðardal
ur í Sigtúni í kvöld. Aðgöngumiöar
í síma 35314 og viö innganginn.
Skemmtinefndin.
PHiiUiMH
Tvö herbergi eru til leigu í
Austurbænum fyrir einhlaypan
karl eða konu. Uppl. í síma 19589
á morgun frá 2 — 4.
Þrettándakvöld
Fjulluð um íslund
og umheiminn í
Sumvinnunni
Fyrsta hefti Samvinnunnar
1968 er komið út og er þar fjall
að um „ísland og umheiminn"
af tíu þjóðkunnum mönnum,
meöal annarra dr. Sigurbirni,
Einarssyni biskupi, Gylfa Þ.
Gíslasyni ráðherra, Birni Th.
Björnssyni, listfræðingi og fl.
Ýmislegt annað fróðlegt efni er
í ritinu, grein um íslenzka mynd
list, bækur, ljóð, smásaga eftir
Njörð P. Njarðvík, grein um
Winston Churchill, að ógleymd-
um lesendabréfum. Ritstjóri
Samvinnunnar er Sigurður A
Magnússon, en útgefandi er
Sámband ísl. samvinnufélaga.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Heimilisblaðið Samtíðin marzblaö
ið er komið út og flytur m. a.
greinamar: Fólk á áttræðisaldri
er vinnufært, Mikilvægi íslenzkr
ar Ijóðlistar eftir Guðmund G.
Hagalín. — Ritstjóri er Sigurður
Skúlason
Sveitarstjómarmál, 1. tölublað
1968 er komið út. Páll Líndal,
borgarlögmaður, formaöur Sam-
bands íslenzkra sveitarfélaga
skrifar forustugrein um starfs-
hætti sambandsins, Magnús H.
Magnússon, bæjarstjóri Vest-
mannaeyjum, skrifar grein um
vatnsveitu Vestmannaeyja. Sagt
er frá fundahöldum um samein-
ingu sveitarfélaga, stofnun
byggðaáætlanadeildar Efnahags-
stofnunarinnar á Akureyri o. fl.
Með þessu tölublaði verður
Unnar Stefánsson, viðskiptafræð
ingur, ritstjóri Sveitarstjórnar-
mála, og er hinn nýi ritstjóri
kynntur í heftinu.
Ábyrgðarmaður er eins og áður
hefur verið Páll Líndal, formað-
ur sambandsins.
NÝJUNG í TEPPAHREINSUN
fg ADVANCE
Tryggir að tepp-
ið hleypur ekki.
Reynið viðskipt- in. Uppl. verzl.
^1 pSjjji Axminster, sími
? 30676. - Heima- Sími 42239.
'BUAU/GAN
RAUDARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022
BORGIN
HEIMSÚKNARTlMI Á
SJÚKRAHÚSUM
BELLA
„Ég skal segja ykkur eins og
er, kjaftasagan, sem gengur um
mig núna er sko engin lygasaga,
ég hef sjálf komið henni af
stað..
ELiheimiIið Grund. Alla daga
kl. 2-4 og 6.30-7
Hæðingardeild Landsspítalans
Alla dagr kl. 3-4 og 7.30-8
Fæðingarheimili Reykjavfkur.
Ila daga tel. 3.30^-4^30 og fyrir
feður tel 8—8.30
Kópavogshælið Eftir hádegi
daglega
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3—4 og 7-7.30.
Farsóttahúsið. Alla daga kl
3 30—5 og 6.30-7.
Kleppsspftalinn. Alla daga kl
3 — * n-' 6.30—7
Veðr/ð
dag
Allhvass austan
og norðaustan,
úrkomulaust að
mestu en lítils
háttar snjókoma.
Frost 2 — 5 stig.
riLKVNNINGAI)
Elliheimilið Grund. Stúdenta-
messa í kvöld kl. 6.30. Haukur
Ágústsson predikar.
Heimilispresturinn.
Vestfirðingar Revkjavík og
nágrenni. Munið Vestfirðingamót
ið að Hótel Borg laugardaginn
23. marz, sem hefst með borð-
haldi kl. 7. Fjölbreytt skemmti-
atriði. Fjölmennið og hittið gamla
og nýja kunningja. Miðasala á
skrifstofu Hótel Borgar.
Guðfræðinemar halda kvöld:
samkomu í Neskirkju sunnudag
inn 24. marz n. k. er hefst kl.
20.30. Þar fer fram helgileikur
undir stjórn Hauks Ágústssonar
guðfræðinema. Erindi flytur ÓI-
afur O. Jónsson guðfræðinemi, er
hann nefnir Kirkja samtíðarinn-
ar. Ingveldur Hjaltested syngur
einsöng. Ennfremur veröur
sálmasöngur og samkoman end
ar með hugleiðingu. Allir vel-
komnir.
Bræðrafélag Neskirkju.