Vísir - 28.03.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 28.03.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 28. marz 1968. \ J. C&4Z4J j I l BORGIN LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: > Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði ‘ sfma 51336. NEYÐARTBLFELLI: Eí ekki næst ' heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiOnum 1 síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis f sfma 21230 i Reykjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík: Vesturbæjarapó- tek, Apótek Austurbæjar. I Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. heigidaga kl 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 29. marz, Eirikur Björnsson Austurgötu 41. Sími 50235. NÆTURVARZLA LYFJA3ÚÐA: Næturvarzla apót.“kaims t R- vfk, Kópavogi og Hafnarffrði er 1 Stórholti 1 Sfm' 23245. Reflavíkur-apótek et opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kL 9 — 14. helpa daga kl. 13 — 15. ÖTVARP Fimmtudagur 28. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. — Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson annast þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Karl O. Run- ólfsson, tónskáld mánaðar- ins. 20.00 Útlaginn á Miðmundahæð- um söguþáttUjT skráöur af Þórði Jónssyni á Látrum. Flytjendur: Helgi Skúla- son,' Róbert Amfinnsson, Helga Badhmann og Baldur Pálmason, sem er sögu- maöur. , 20.55 Vísnasöngur og óperettu- log. a. Sven Bertil Taube syng- ur sænskar vísur. b. Herta Talmar, Sandor Konva, Rita Streich, Fritz Wunderlioh, Ingeborg Hall- stein, Annelise Rothenberg er og Herbert Emst Groh syngja létt óperettulög á- samt kórum og hljómsveit um. 21.30 Útvarpssagan: „Birtingur* eftir Voltaire Halldór Lax- ness les. (8) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (38). 22.25 Fræðsluerindi um kyn- ferðismál (II). Dr. Gunn- laugur Snædal yfirlæknir fíytur erindi. 22.45 Baroktónlist frá Vínar- borg. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — DagSkrárlok. sSfnin Asgrimssafn, Bergstaðastraeti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30--4 Sýningarsaiur Náttúrufræðl- stofnunar tslands Hverfisgötu 116, verður opinn frá 1 septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl. 1.30 til 4. Tæknibókasafn IMSl Skipholti 37 Opiö alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá 13— 15 (15 maí—1 okt. lokað á laug- ardögum). Llstasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. BOGGI MailaRa Þetta eru bara orðin hreinustu staðviðri hér á landl! Bókasafn Sálarrannsóknarfé- • lags Islands, Garðastræti 8 simi 18130, er opið á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Úrval erlendra og innlendra bóka um vísindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær- um og lífinu eftir „dauðann." Skrifstofa S. R. ~ í. og afgreiðsla tfmaritsins „Morgunn" opið á sama tfma. Landsbókasafn tslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl 10-12. 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. ’ínssulur er opinn alla virka daga kl 13—15. HEIMSÓKNARTlMI Á SJUKRAHUSUM ELiheúnillð Grund Alla daga kl. 2-4 og 6 30-7 ‘■æðingardeild l.andssnftalans Alla dar k) 3-4 og 7 30-8 F?=r sarheimill Reyki-’vfkui lla daga kl 3 30—4.30 og fvri’ reðu? H <?—8 30 Kópavogshælið Eftir hádeg' daglega HvítEbandið Alla daga frá kl 3—4 op 7—7.30 Farsóttabúsið Alla daga kl 3 30 -5 og 6 20-7 Kiepnsspitalinn Alla daga ki 3-4 op 6.30—7 Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. marz. Hrúturinn, 21. marz ti 120. apríl. Þetta getur orðið heldur daufur og leiðinlegur dagur, en reyndu að láta það ekki á þig fá, sinntu skyldustörfum og farðu troðnar slóðir yfirleitt. Hvíldu þig vel er kvöldar. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Gerðu eins ráð fyrir nokkrum vonbrigðum, annað hvort í sambandi við störf þin eöa heim ilislífið. En um leið geta þau vonbrigði bent þér á ný ráð og leiðir. Tviburarnir, 22. maí til 21. júnf. Gerðu ekki ráð fyrir mik- illi aðstoð frá vinum eða ætti ingjum. Hyggilegt væri það, að þú hefðir ekki um of áhyggjur þeirra vegna heldur, en ein- beittu þér að þínum eigin vanda málum. Krabbinn, 22. júní til 23 júlí. Varastu að taka að þér verk- efni, sem f rauninni er alls ekki í þínum verkahring. Þú mundir alls ekki ná þeim árangri, sem vænzt yrði og sennilega hafa fjárhagslegt tjón af þeim við- skiptum. , Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst. Það er ekki ólfklegt að ein- hverjir aðilar vilji þvinga þig að vissu leyti til að fallast á skoðanir sínar og tillögur. Hafðu ekki mörg orö, en vertu fastur fyrir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Farðu enn mjög gætilega varð- andi heilsu þína. Þótt gott sé og nauðsynlegt að einbeita sér að starfi, getur það haft sínar hættur í för með sér, ef þar er oflangt gengið. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Heldur leiðinlegur og þreytandi dagur, og lfklegt að eitthvaö verði til aö valda þér von- brigðum. En ekki dugar að láta það valda sér of þungum áhyggj um. Hvfldu þig vel í kvöld. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Sennilega væri hyggilegast fyr- ir þig að hafa þig sem minnst í frammi í dag. Láttu þér nægja skyldustörfin, hvíldu þig vel að þeim loknum, varastu deilur og fullyrðingar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Það er ekki ólíkiegt að ein- hver verði til að leggja stein i | götu þína í dag, ef til vill í j hefndarskyni. Varastu geðshrær i ingu og skyndilegar ákvarðan- J ir. ; Steingeitín, 22. des til 20. jan , Þú ættir ekki að byrja á neinu nýju f dag, en láta þér nægja hversdagsstörf og skyldur. Jafn vel þar skaltu gæta þess að ganga ekki lengra en hóf er að. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Vertu beinn og ákveðinn ] i samskiptum við þá, sem vilja i telja þig á eitthvað, gegn vilja þínum. Ekki skaltu heidur taka á þig neina ábyrgð annarra vegna að svo stöddu. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Peningamálin enn allflók in og varasöm. Athugaðu gaum- gæfilega allar aðstæður f þvi sambandi, áður en þú tekur á- kvarðanir, eða hefur ráð kunn- . ingja þinna. KALLl FRÆNDI »1 ÞV0IÐ OG BÖNIÐ BlLINN YÐAR sjalpir. ÞVOTTAPJÖIRJSTA BIFREIÐAEIGENDA 1 REYKJAVÍ-K SIMI: 36529 frájje/elu SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15 M«ð ÖRAUKMANN hitastilli á Hvarjom ofni getið þer sjálf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — 8RAUKMANN sjálfvirkan hitastilii £t hœgt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. I fjarlægð trá ofm Sparið hitakostnað og aukið vel* Uðan /ðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði NÝJUNG I TEPPAHREINSUN ADVANCi Tryggir aö tepp- ifl hleypur ekki. Revnlð vlðskipt- ln Uppl verzl. Axmtnster. slml 30676. • ffeima- $fm) 42239-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.