Vísir - 29.03.1968, Síða 12

Vísir - 29.03.1968, Síða 12
72 V1 SIR . Föstudagur 29. marz 1968. Hún hló kaldranalega. „Þú slærö mér gullhamra", sagði hún. „En þú verður aö taka þaö meö í reikn- inginn, aö liösforinginn hefur séö mig naktari en ég er nú.“ Það var eins og hún hefði rekið Corey löðrung. Hann leit undan og tautaði lágt: „Að sjálfsögðu ... það athugaði ég ekki.“ Hún brá sér aftur á bak viö hlíf- ina. Þegar hún kom fram aftur, var hún komin í legghá leðurstígvél og blússu, sem féll þétt aö brjóst- um hennar. Hún settist við drag- kistuna og tók aö þurrka málning- una af andlitinu. „Hvert ertu eiginlega aö búa þig?“ spurði hann. „Ég kem með þér.“ „Ertu gengin af göflunum. Ég á ekkert annað erindi við þig, en að fá hjó þér þessar upplýsingar." Hún yppti bogadregnum auga- Fyrir aðeins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaða eldhúsinnréttingu I 2—4 herbergja ibúðir, meö öllu tll- heyrandi — passa I flestar blokkarfbúðir, Innifalið i verðinu er: $ eldhúsimirétting, klædd vðnduöu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). isskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstað. 0uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota hana til mlnniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). ^ eldarvéSasamstæða með 3 heiium, tveim ofnum, grillofni og steikar* og bökunarofni. Timer og önnur nýtizkú hjáipartæki. iofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall - Vlnnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söiuskattur innifalinn) Éf stöðluð innrétting hentar yður ékki gemrn við yður fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis verötilbóð I éldhúsinnréttingar í ný og gömul hús. Höfum uinnlg fafaskápa. sfaðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - K I RKJUHVOLI REYKJAVfK SlMI 2 17 16 brúnunum. „Ertu leikinn landa- bréfateiknari?" spuröi hún. „Nei, en ég ætti aö geta rissað eitthvað upp, þannig aö þeir yrðu þess vísari, sem þeir þurfa að vita.“ Hún kveikti sér í sígarettu og saug aö sér reykinn. „Það tæki of langan tíma“, sagöi hún, „og dvöl þín hérna verður hættulegri meö hverri mmútu, sem líður. Það er okkur því báöum bezt að hverfa á brott meðan gleðin stendur sem hæst þarna inni.“ Eitt olli Corey þegar þungum á- hyggjum í því sambandi. „Hvað verður, þegar þeir komast að raun um að þú ert strökin?" Hún vppti öxlum. „Þeir verða varla lengi aö nasa það uppi hver ég er og hvað ég er.“ „Auðvitað. Og það þýðir aö dag- ar þínir séu taldir, ef þú heldur þig héma f eyjunni?" „Ég gæti leynzt með innfæddu skæruliðasveitunum hér f fjöllun- um“ sagði hún. „Nei, fjandinn hafi það“ hreytti Corey út úr sér. „Þeir mundu myröa þig óðara, ekki sfður en þeir japönsku. Sérhver skæruliði hér f eynni hlýtur að vita að þú ert jap- önsk geisha. Enginn mundi leggja trúnaö á þá sögu þína að þú værir bandarískur njósnari.“ Hún hló við og virtist áhyggju- laus þess vegna. „Þá verðurðu að taka mig heim með þér, Steve", sagði hún. „Hvert heirn?" „Á Langasand í Kaliforníu." Corey hristi höfuðið. „Þú ert gamansöm, Miya“, sagöi hann. ,,Við skulum koma héðan.“ Miya ýtti veggrammanum eilítið til hliðar og gægðist fram, ræddi lágt við Midori í gegnum smug- una og gaf svo Corey merki; „Allt f lagi... fljótur", hvíslaöi hún. Þegar þau komu fram á gang- inn, ýtti hún veggramma sem skjótast t(l hliðar, og nú kopiu.þaU út'í garðihn, þár sém' kjarriö^var þéttast. Hún hélt föstu taki í hönd honum og leiddi hann um króka- stígu milli trjáa og runna. Nætur- loftið var þrungið sterkri angan framandlegra blóma, en engú að síður var sem Corey fyndi ekki neinn ilm annan en af lfkama Miya. Ómurinn af hlátrunum og hljómlistinni deyfðist að sama skapi og þau fjariægðust skála- hverfið, þar sem dauði vörðurinn stóð enn upp við hliðstaurinn. „Hvernig komstu fram hjá hon- um?“ hafði Miya spurt, þegar þau hvíldu sig andartak undir viðar- hiaða, fyrir lokasprettinn að hlið- inu. „Gaztu mútað honum?“ Corey hló lágt og strauk skepti sveðjunnar. „Já, með þessari", svaraði hann. Hún starði á hann stórum aug- um. „Er hann dauöur?'1 „Steindauður. Ég batt hann við staurinn einungis til þess að minna bæri á því. Nú skulum við halda áfram.“ I Þau hlupu sem hraðast þau máttu út um hliðið og inn í frum- skóginn. Þar námu þau ekki staðar fyrr en þétt kjarr skýldi þeim. ' „Ég bjóst við að fá kúlu f bakiö ^ þá og þegar", hvíslaði Corey. Miyu varö litið til japönsku búð- anna. „Það er ekki nein hætta á slíku strax", sagði hún. „Nú skul- um við halda áfram til mots við menn þína og koma orðsending- unni áleiðis eins fljótt og unnt reyn ist.“ Leiðangursmennimir uppi í ásn- um sáu til ferða Coreys, þegar hann kom út úr hliðinu, sér til mikils fagnaðar. „Það lftur út fyrir að náunginn þama, þessi Miyazaki, hafi sleg- izt í för með honum,“ sagði Ross og klappaði rifflinum. „Það eru víst litlar líkur á þvf, að maður fái tækifæri til að sýna snilli sína f þetta skiptið, karl minn“. „Vertu ekki of viss um þaö“, heyrðist sagt úti í myrkrinu, bak við þá. Maccone, sem farið hafði í könnunarferð meðfram götuslóðan um fyrir neðan ásinn, birtist allt í einu og kom varla upp orði fyrir mæði. „Það er japönsk njósnasveit á ferð hérna niðri í ásnum, á leið inn í þorpið", sagöi hann. „Senni- lega fimmtán saman ...“ Wartell brá ekki ró sinni. Við eigum ekkert á hættu ef við sitj- um grafkyrrir og þegjum“, sagði hann. „Nema að svo illa takist til.. Hann iauk ekki setningunni. „Nema Corey hlaupi beint f flas ið á þeim“, botnaði'Maccone setn inguna. Wartell^ reis á fætur og skotbjó hríðskotariffil sinn. „Maccone og Ross, þið komið meö mér“, sagði hann. „Við förum niður ásinn og verjum slóöina, ef með þarf. Greni er... þú verður hér kyrr og bíður eftir Corey. Víkur ekki héðan, hvað sem á gengur ... skilurðuu þaö?“ „Hvers vegna fer ég ekki til móts við Corey og vara hann við?“ spurði Grenier. Wartell benti honum niður í skóg arkjarrið í ásnum. „Þú mundir ekki finna hann fremur en saumnál f hevstakki, og þú gætir ekki gefið honum neins konar viðvörunar- merki, án þess að þeir japönsku tækju lfka eftir því. Nei, þú verö ur kyrr ....“ „En ...” maldaði Grenier í mó- inn. „Ekkert en, herra minn. Þetta | er skipun. Þú liggur hér kyrr og gælir við senditækið ...“ Grenier horfði á eftir þeim þrem, er þeir hurfu í nætursortann. Wartell staðnæmdist þar, sem beygja kom á götúslóðann. „Viö skjótum ekki nema ýtrustu nauð syn beri ti'l“, sagði hann. „Hafi Corey heppnina með sér, er alls ekki víst að hann rekist á þá japönsku“. Hratt fótatak nálgaðist. Wartell hélt hríðskotarifflinum lágt í miði. Ross spýtti á frammiðið á riffli sínum. Maccone hélt rifflinum i annarri hendi, en hinni um hand- fangið á vfrnum, sem hékk við belti hans. Hann hafði jafnvel meiri TÉKUR alls konar klæðningar FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA . ÚRVAt AF ÁKLÆÐ'JM LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 SW n BOLSTRUN RAUOARARSTlG 31 SfMI 0303>Q iiiiiiiíiiiiiii^ii nj m. iiaarrM.Mjiœiii ^Qallett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbeltí Margir IHlr ■^- Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskor ^2*allettbúðin ,UERZLUHIH SÍMI 1-30-76 iMiMiiin 11111111111111111 m 11 ÚHEF I I i ÓÉf €HEF ' Burrouchs TH£ Af’E-MAV B-ANP TH£ - 0ATTL£S TO P£OT£CT ■ J(JN(5L£ /£ MS 0£LOVE£ W/££... ■ £JP££P ANP ,-er —a i ■ SHPEPPED BY l "* ■ THE AWESOME l STEUúGLE! EAGE TURNS TNE SAEATAPE/NTO AN /NSANE. MURPEKOUS mUTE- w TARMANGAN/ MU TERáASH/BUNPOLO TAJZZAN! TERGASH WIU. KIU.TAKZAN FOK THE GOLPEN HAIK SHE! „Tergash drepur Tarzan fyrir gullin- hærðu konuna.“- „Tergash skal deyja.“ Æfur af reiði ræðst hinn voldugi api að Tarzan... en apamaðurinn berst af öllum mætti til að verja eiginkonu sína. Það brestur og brakar í greinunum bardaginn er háður. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.