Vísir - 13.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 13.05.1968, Blaðsíða 10
10 AuðveSdur sigur — 2. síSu. með hnitmiðuðu skoti. Þá kom 5:1 f kjölfarið, — það skoraði Jón Sig urðsson eftir að Gunnar Felixsson gaf fyrir markið. Vörninni mistókst að „hreinsa" frá markinu og í stað inn fékk markvörðurinn ungi skot nokkuð ofarlega alla vega of hátt til að hann næði í boltann. KR skor aði þetta mark á 20. mín ,og enn kemur mark 2. mín síðar. Þá skor ar Eyleifur sitt annað mark í leikn um, Theódór gaf inn stungubolta, markvörður Þróttar gerir rangt út hlaup og Eyleifur skorar í tómt markið. Þróttarar voru ekki af baki dottn ir, og á 32. mín. skorar Axei Axels son með hörkuskoti utan af velli, sennilega af 25:30 metra færi, — giæsilegt skot, sem Magnús mark- vörður átti þó að ráða við. Ógetið er enn fjögurra tækifæra, sem Bald vin Baldvinsson fékk í síöari hálf leik, öll skotin framhjá eða yfir markið. KR-ingar unnu verðskuldað en sigurinn var e.t.v. í það stærsta. Beztu menn KR voru þeir Halldór Björnsson, Ársæii Kjartansson, Þórður Jónsson f vörninni, en Ell- ert var nú ekki með, þá er KR með efnilegan bakvörð Erling Tómasson Erieifur er góður sem afturliggj- andi tengiiiður ,en í framlínunni bar mest á Jóni Sigurössyni og Theódór, en þó eru þeir e.t.v. of seinir með boltann. Baldvin sýndi að hann getur verið hættulegur hvar og hvenær sem er, jafnvel nú, æfingarlaus. Þróttarliðið var heldur lélegt. — Hins vegar voru bræðumir Haukur og Helgi Þorvaldssynir ágætir, — Helgi lék þarna sinn fyrsta leik f meistaraflokki, mjög leikinn og hefur gott auga fyrir samleik, en er fullþungur, — og það gildir raunar um flesta leikmenn bæði KR ng Þröttar. Ómar Magnússon vant aði f Þróttarliðið í þessum leik. Axel Axelsson er án efa sterkari f framb'nu en sem varnarmaður eða tengiliður. Jörundur Þorsteinsson dæmdi nú aftur eftir margra ára hié. Þetta tvar ágætur leikur hjá Jörundi og 'iierður vonandi framhald á. Valur — 2. síðu. og enn er Hermann að verki. Hann leikur á 3 varnarmenn Fram, og „neglir“ síðan í netið með þrumuskoti af löngu færi. Frömurum tekst þó að rétta örlítið sinn hlut meö góöu marki eftir 20 mín. leik f síðari hálfieiknum. Baldur Scheving skaut að marki, en skorar ekki frekar en fyrr. Valsvörnin hreinsar, en illa, boltinn fer fyr- ir fætur Ásgeirs Elíssonar, sem sendir hann f netiö af stuttu færi. Eftir þetta sækja Framarar fast að marki Vals en þeir ná hröðum upphlaupum inn á milli, og úr einu þeirra skora þeir sitt 5. mark í leiknum. Ólafur Ólafsson bakvöröur Fram ætiaði að gefa boltann aft- ur til markvarðar síns, en hinn eldfljóti útherji Vals, Birgir Einarsson, brunar upp á eftir honum, eins og hraðferð, og komst inn í sendinguna, og lyftir boltanum yfir Þorberg mark- vörð. Lokamínúturnar f leiknum áttu Framarar, sem ekki voru að gefast upp þó að Valsliöið heföi 3 mörk yfir, en þeim tókst ekki að skora þrátt fyrir góð tækifæri. Sjaldan eða aldrei i hefur ein framlína fengiö annað eins færi á sömu sekúndunni og þeirra á síöustu mín. leiks- ins. Fyrst átti Elmar skot í þverslá, þoltinn hrökk út til Ásgeirs, sem skaut í Sigurö Dagsson og enn hrekkur bolt- inn út, en nú til Guðjóns, sem úr 2 metra færi hittir ekki markiö. Valsmenn stilla upp og skjóta frá marki, en stutt, boltinn fer til Elmars, sem rennir honum til Guðjóns, en f dauðafæri aleinn fyrir opnu marki, hittir hann heldur ekki í þetta sinn. Óheppnir þar, Framarar! Eins og fyrr segir var þessi leikur mjög góður, létt og skemmtilega leikinn, 'eftir aö liðin höfðu „fundið sig“ og kom- ið taugunum í lag. Sigur Vals var verðskuldaður, en of stór, eins marks munur heföi veriö sanngjarnt í þetta sinn, og með smáheppni en ekki óheppni eins og í þessum leik, heföu Framarar eins getað náð jafntefli. En vörn þeirra var stöð og hreyfingarlaust, og gaf Valsmönnum of mikinn tíma, og þar með mörk, en framlínan án Helga Númasonar var ekki nógu sannfærandi í þessum leik. Leikmennirnir eru litlir og og léttir en vantar allt sem heitir að skjóta. Erlendur Magn- ússon var bezti maður liðsins, sem tengiliður og „dynamór" liðsins, Baldur Scheving átti einnig góðan leik. Hermann Gunnarsson var stjarna Valsliðsins f þessum leik, með 3 glæsileg mörk, „Hat- trick", sýndi hann einu sinni enn og sannaöi, að hann er hættulegasti og bezti framlínu- leikmaður okkar hér á landi. Hlutur Samúels Erlingssonar var ekki síðri í þessum leik, en hann en sívinnandi og byggir upp allt spil liðsins, Gunnsteinn og Reynir voru og góðir, en leiðinlegt skap og óþarfa rudda- mennjka Reynis setur þó leið- inlegan svip á leik hans. Baldur Þórðarson dæmdi þennan leik mjög vel. — klp — Húsovík — > 1. síðu Samgöngur á landi við Húsavík eru mjög erfiðar og færð þung. Horfurnar þar þykia skuggalegar, ef ekki skiptir brátt um vindátt og strauma. í fyrrakvöld var um 4 km breið rönd af þéttum ís úti fyrir Tjörnesi, og þar fyrir utan stærri ís, en ekki eins þéttur, svo að von er að fólki á þessum slóð- um þyki sumarið heilsa fremur kuldalega. ÞYRLUPÓSTFLUG Fyrsta þyrlupóstflug, KefIavík — Reykjavík. Flogið 10. 4. 1968. ^ '&teSÍk Þy/ij, / pú • 2 vip ro. ma idrl 'KBFlAVfK ~ MYKJAViP. ÚTCi no af _ K2UJJJ HY p’tpumbanitíaiúnifrimerljíuitfimtt : lakmdk I'hikielic FeJer/Um iiíiil'nriil ii , : |;j" j• j 4- 1 Í-ANÍDSSAmband ís PósrHÓLF m* k k' YK j a V í K MMM {■rc\ ■■ • . i / \ V// FHÍMEPKjASAFNARA FLOWN BY Landssamband íslenzkra frímerkjasafnara gekkst fyrir þyrlupóstflugi á þessari leið þann 10. apríl. Landssambandið mynda frímerkjaklúbbar víðs vegar á land- inu. Ágóði af sölu umslaga er flogið var með rennur til stuðnings frímerkjasöfn- uninni í landinu. Upplagið, 8000, verður til sölu til 6. júní þetta ár, en verði þá eitthvað óselt, verður það eyðilagt undir opinberu eftirliti. Verð umslaganna er kr. 50,00 á umslag og útsölustaðir eru: Frímerkjamiðstöðin, Týsgötu 1, Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, Sigmundur Kr. Ágústsson, Grettisgötu 30, Frímerkjastofan, Ægisgötu ’ III. h. FRlMERKJASAFNARAR. Styðjiö ykkar eigin félagasamtck. LANDSSAMBAND ÍSLENZKRA FRÍMERKJASAFNARA, Pósthólf 1336, Reykjavík. - VíSIR • Mánudagur 13. maí 1968. Hjón úti á landi óska eftir eldri konu við húshjálp og barnagæzlu. Eldri hjón koma til greina. Uppl. í síma 23038. Kona óskast, sem fyrst, á sveita- heimili sunnanlands. Uppl. í síma 36571. BARNAGÆZIA Barnagæzla. Mæður athugið ,tek vöggubörn f fóstur á daginn frá 9—5 eða eftir samkomulagi. Á sama stað styttur og síkkaður all- ur kvenfatnaður. Sími 83684. Barnagæzla: Vil taka börn í gæzlu, 6 mán. til 2ja ára. Uppl. í síma 24198. 12 til 14 ára stúlka óskast til að gæta drengs í 3 til 4 tíma á dag í sumar. Uppl. í síma 14820. KiNNSlA ökukennsla. Lærið að aka bfl bar sem bflaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus. Þér getið valið hvort bér viljið karl eða kven-öku- kennara Útvega öll aögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufnnesradfó sfmi 22384 Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f sfma 2-3-5-7-9. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, ’tigagöngum, sölum og stofnunum. Sama gjald á hvaða tíma sólarhrings sem er. — Sími 30639. Handhreinsun á gólfteppum og | húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Sími 81663. Hreingerningar, málun og við- geröir. Uppsetningar á hillum og skápum, glerfsetningar. Sfmi 37276. Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg biónusta. Þvegillinn. Sími 42181 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga sali og stofn- anir Fljót oe gó.ð aðfreiðsla Vand- virkir menn engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega ' sfma 24642, 42449 og 19154. Tökum að okkur handhreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum. verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er Ábreiður yfir teppi og húsgögn — Vanir menn Elli og Binni Eími 32772. BELLA Ég er bara anzi lagin við að gera viö rafmagnstæki, enda voru víst allir mínir forfeður rafvirkj- ar. ÍILKYNNINGAR Frá Kvenfélagasambandi Is- Iands. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra, Hall veigarstöðum, sfmi 12335, er op- in alla virka daga frá kl. 3-5 nema laugardaga. Kvennadeild Slysavamarfélags- ins f Reykjavík heldur fund 13. maí kl. 8.30 í Slysavarnarfélags- húsinu við Grandagarð. Spiluð verður félagsvist og sýnd sumar- tízka deildarinnar. Félagsmál og sumarferðalög rædd. Kvenfél. Hallgrímssóknar, held ur fund mánudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 f félagsheimilinu í Norður- álmu Hallgrímskirkju. Sumarhug- leiðing, Margrét Jónsdóttir. skáld kona les upp og sýndar verða skuggamyndir frá Irlandi. Kaffi Félagskonur fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Handhreinsun á gólfteppum og búsgögnum. hef margra ára reynslu Rafn. slmi 81163. | Vél hreingrrningar. Sérstök vél- ! hreineeming (með skolun) Einnig ) hanhreine ' ?'•«> Kvöldvinna kem- | ur eins til greina á sama gjaldi - ■ Sími 20888 Þorsfeinn og Erna I . ..... 1 . --- ' -------=• | Gólfteppahreinsun. - Hreinsum ; teppi og húsgögn < heimahúsum. i verzlunum, skrifstofum og vfðar ! FHðt_ os góð bionusta Sími 37434 I ~ ~ j Hreingerningar. — Viðgerðir. — Vanir menn Fljót og góð vinna — Sfmi 35605. Alli. j Þrif — Hreingerningar Vélhrein •'■■rningar gólfteppahreinsun og uólfþvottur á stórum sölum. með ■ "lum. Þrif. ^ímar 33049 og 82635 Monknr op Biarni Ambassodor #60 sjálfskiptur í topp standi, er með vökvastýri, power-bremsum, svefn- sætum og ný skoðaður. Til sýnis og sölu að Suðurlandsbraut 59. Fyrsta krossgátan sem sást á prenti kom í blaðinu New York World, 21. des. árið 1913, og höf undur hennar var Englendingur- inn Arthur Wynne. Fyrsta kross- gátan sem sást á prenti f Breta veldi var í Sundav Express 2 nóvember 1924. BILASKOÐUNIN I DAG ER SKOÐAÐ: R-3751 — R-3900 VEÐRiÐ I DAG Norðaustan stinningskaldi, léttskýjað. Næturfrost.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.