Vísir - 13.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 13.05.1968, Blaðsíða 11
V1SIR • Mánudagur 13. ma! 1968. 11 BORGIN BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðs’tofan í Heilsuverndarstöðinni. Opin all- aa sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavlk. 1 Hafn- arfirði í sfma 51336. NEYÐARTDLFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum I sima 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 f Reykjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkur ajótek — Borgar apótek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9 — 14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzla f Hafnarfirði: Aðfaranótt 14. maí, Jósef Ól- afsson, Kvíholti 8, sími: 51820. ÚTVARP Mánudagur 13. maf. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlisL 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Rödd ökumannsins. 18.10 Óperettutónlist. Tilkynn- íngar. 18.45 Veðurfergnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. — Tómas Ámason hæstarétt- arlögmaður talar. 19.50 „Mér um hug og hjarta nú“ Gömlu lögin sungin og leik in. 20.15 Islenzkt mál. Ásgeir Blön- dal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. , 20.35 Capriccio italien ef-tir Tjaikovskij. 20.50 Á rökstólum. Einar Ágústsson alþingism. og Helgi Sæmundsson ritstjóri ræða um breyting- ar á stjórnarskránni. — Björgvin Guðmundsson við skiptafræðingur stjómar umræðum. 21.35 Pfanómúsík: Arthur Rubin- stein leikur þætti úr „FantasiestUcke** op 12 eft- ir Schumann. 21.50 Iþróttir. öm Eiðsson seg- ir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt' ‘eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur flytur (IV). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Mánudagur 13. maí. 20.00 Fréttir. 20.30 Á H-punkti. Þáttur um um- ferðarmál. 20.35 Spumingakeppni sjónvarps ins. Lið frá Landsbankan- um og Slökkviliðinu keppa til úrslita. — Spyrjandi er Tómas Karlsson og dóm- ari Ólafur Hansson. 21.05 Þrama úr heiðskíru lofti. Myndin lýsir flutningi hvítra nashyrninga á frið- að svæði f Uganda. — Þýð- andi og þulur: Tómas ZoSga. 21.30 Apaspil. Týndi apaköttur- inn. ísl. texti: Júlfus Magn- ússon. 21.55 Harðjaxlinn. Ertu í klípu? Isl. texti: Þóröur Öm Sig- urðsson. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.45 Dagskrárlok. IBB6EI Hataaair — Ég varaði yður við, læknir. Ég er óvenju næmur eftir aldri!!! HEIMSOKNARTIMI A SJÚKRAHÚSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og F ’O—7 Fæðingaheimili Reykiavíkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrii feður kl. 8-8.30 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daga kl 3—4 og 7.30—8. Kópavogshæliö Eftir hádegið daglega Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3_4 on 7-7.30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3 30—5 og 6.30—7 Kleppsspítaiinn. Alla daga kl 3-4 og 6.30-7. Sólheimar, kl, 15—16 og 19— 1930 Landspítalinn kl. 15-16 og lf' 19.30. Borgarspftalinn við Barónsstfg, 14—15 og 19-19.30. Draumar um styrjöldina miklu með ráðningum, fást ennþá á Grettisgötu 44A uppi. En flýtið ykkur að fá þá áður en þeir seljast upp. Vfsir 13. maí 1918. • ••••••••■••■••••••••••••••••••••••••••••••••••eseuaoaa líil UdJitt * * * .* * *spa Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 14. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Allgóður dagur til ýmissa framkvæmda, en nokkur óvissa rfkjandi f peningamálum. Athug aðu því þá hlið vel áður en þú tekur endanlegar ákvarðanir. Nautið, 21. aprfl til 21. maf. Það eru miklar lfkur til að dag- urinn geti orðið þér kostnaðar samur, nema þú hafir sérstaka gát á öllu, sem peningum við kemur. Sér í lagi á þetta við kvöldið Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Lánaðu ekki kunningjum þínum fé, nema að þú vitir að nauðsyn beri til, og þó ekki háar upphæöir. Og gerðu við- komanda þegar ljóst, að þú ætl ist til endurgreiðslu. Krabbinn, 22. júní til 23. júli. Góður dagur hvað starfið snert- ir, og allt útlit fyrir að þú náir þar góðum árangri. Stilltu samt kappi þínu f hóf og gerðu ekki ósanngjarnar kröfur til annarra Ljónið, 24 iúlí til 23. ágúst Ekki er ólíklegt að þetta verði þér heppnisdagur. Ekki þarf þar þó endilega að vera um pen- inga að ræða, öllu sennilegra að það verði einmitt á öðra sviði. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Varastu að trúa lausafréttum, sem snerta þá, er þú umgengst, og þó einkum að bera þær út. Jafnvel þótt sannar væru, gæti það hitt þig ónotalega seinna meir. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Góður dagur til athafna, dálítið varasamur í peningamálum. Ef til einhverra samninga kemur, skaltu athuga þá vandlega áður en þú samþykkir þá eða undir- ritar. Dreklnn, 24. okt. til 22. nóv. Varaðu þig á skyndikynnum og trúðu varlega þeim, sem beita málskrúði og spara hvergi lof- orð. Hugboð þitt mun gera þér viðvart, ef þú veitir því athygli. Bogmaðurinn. 23 nóv til 21. des. Gættu þess vandlega að þú gefir ekkert tilefni til afbrýði- semi eða slúðursagna. Það er ekki ólíklegt, að setið verði um þig í þvi skyni þegar lfður á daginn. Steingeitin, 22. des. til 20 jan. Góður dagur til alls konar fram kvæmda, sem þú ættir að nota- færa þér. Það er ekki ólfklegt að þér bjóðist gott tækifæri til að sanna hugkvæmni þfna. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr. Það fer varla hjá þvf, að þér gangi margt f haginn i dag. Engu að sfður máttu gera ráð fyrir annrfki og talsverðu erfiði — en árangurinn verður líka góður. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Þú nærð góðum árangri f dág, en þvf aðeins að þú legg- ir þig allan fram. Það munu verða gerðar kröfur til þín, og mikils um vert fyrir þig að upp fylla þær. KAlLl FRÆNOI ríl l llillul lIl lM I IMM 111 I I | lllll I Milllilíllii llett LEIKFIMI_____ JA2Z-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■^- Margir iitir 9c Allar stasrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^PallettíúðIn WiN SÍMI 1-30-76 liMili’l ,11111111111 I 1111111111111111 tttétéa PIAST v * ýóU*ytti»iXóc/ Simi /Opo$ Nýjo BiLþiónusfan Lækkið viðgerðarkostnaðinn með bvl að vinnr sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar — Fag- menn v-'ta aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni aðstaða til bvotta Nýjo Bðlnþiónustan f-iafnarbraut 17. sími 42530 opið frá kl 9—23. NÝJinws | TEPPAHREINSUN ADVANCi I'ryKgir að tepp- 'ð hleypur ekki Hevuið viðskipt- h. Uppl verzl. \xminster simi !0676 Heima- sfmi 42239. UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.0300-0700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.