Vísir - 27.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 27.05.1968, Blaðsíða 11
V í S IR . Mánudagur 27. maí 1968. 77 BORGIN 9 QELLA ,3h5 að þú eigir afmæli, þarftu ekki eudilega að setia kerti í rommtertuna“. VEÐRIÐ I DAG Suðaustan gola og smáskúrir síð degis. Annars létt skýjað. SÖFNIN Landsbókasafn lslands, Safnahús- irm við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla vi.ka daga kl 9 — 19 Útlánssalur ki. 13—15. Sýningarsalur Náttúrufræði- stofnunar tslands Hverfisgötu 116, verður opinn frá 1. septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl. 1.30 tii 4. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- 18130, er opið á miðvikudögum kl. 5.30 «1 7 e.h. Úrval erlendra lags íslands, Garðastræti 8 simi og inr.lendra bóka um vlsindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær- um og Iffinu eftir „dauðann." Skrifstofa S. R. ~ í. og afgreiðsla tfmaritsins „Morgunn" opið á sama tfma. HEIMSÓKNARTÍMI Á SJÚKRAHÚSUM Eliihelmilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6'10-7 Fæðingaheimili Reykjavíkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feöuT ld. 8 — 8.30 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8 Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega Hvftabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-7.30 - Farsóttarhúsiö .Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspítalinn. Alla daga kl 3-4 og 6.30-7. Sóiheimar. kl. 15—16 og 19— 19.30. Landspftalmn kl. 15-16 og 19 19.30. Borgarspftalinn við Rarónsstig, 14—15 og 19-19.30. LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sfmi 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 riðdegis f sfma 21230 i Reykjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apó- tek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga ki. 9—19 laug- ardaga kl. 9 — 14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Simi 23245. KeflaVíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzla * Hafnarfiröi: Helgarvarzla aðfaranött 28. mai: Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44. Sími 52315. ÚTVARP Mánudagur 27. maf. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnip, ísl. tónlist. 17.00 Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Óperettutónlist. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. — Bjarki Elfasson yfirlög- regluþjónn talar. 19.50 „Inn milli fjallanna”. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Rödd um skólamál. Erindi eftir Harald Ómar Vilhelms son, Höskuldur Skagfjörð les. 20.50 Á rökstólum. Björgvin Guð mundsson sér um þátttnn. 21.50 íþróttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum" (4) 22.35 Hljómplötusafnið 23.30 Fréttir. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Mánudagur 27. maf. 20.00 Fréttir. 20.30 Kengúrur. 1 þessari mynd segir frá kengúmm f Ástra líu sem landsmenn þar hafa á misjafnan þokka einkum þó sauðbændur. 20.55 Anne Collins syngur, undir leikari er Ólafur Vignir Albertsson. Flutt em ensk þjóðlög og lög eftir Handel og Saint-Saens. 21.05 Popkom. Vinsælar norskar unglingahljómsveitir koma fram þættinum og sýnd er nýjasta tízka unga fólks ins. 21.35 Harðjaxlinn. 22.25 Dagskrárlok. ÁRNAÐ HEILLA Þann 30. april sl. vom gefin saman i hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra Páli Pálssyni, ung- frú Inga Ingimundardóttir, D- götu 8 f Reykjavfk og Þórarinn Guðlaugsson, matsveinn, Melholti 4 Hafnarfirði. Heimili ungu hjón anna er á Isafirði. [lIUISMET Stærsti kastali í heimi er Qila kastalinn i Halab í Sýriu. Hann er ávalur að lögun og innanmál hans er 1230 fet á lengdina og 777 fet á breidd. Hann er talinn vera byggður á 10 öld e. Kr. - Þú ert alveg æðísiega sneddí í blaðinu, en hvernig væri nú aS segja eitthvað af viti til tilbreytingar? VISIR 501 Kaupskapur. áruin Nokkrar hænur óskast keyptar. Ungur hani til sölu á sama stað A.v.á. Vísir 27. maí 1918. TILKYNNINGAR Frá Kvenfélagasambandi Is- lands. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæöra, Hall veigarstöðum, sfmi 12335, er op- in alla virka daga frá kl. 3-5 nema laugardaga. Hvíldarvika Mæörastyrksnefnd ar að Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit verður síðustu vikuna f júnf. Nánari upplýsingar f sfma 14349 milli 2 og 4 daglega nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sfn í sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali sem fyrst við skrifstofuna. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4. Sími 14349. * * *spa Spáin gildir fyrir þriðjudag 28. maí. Hrúturinn. 21 marz til 20 aprfl. Farðu að öllu með var- kárni, þar sem fjölskylda þfn er annars vegar. Einkum skaltu sýna þeim yngri nærgætni og alúö, þú sérð seinna hvers vegna. Nautið, 21 aprf! ti) 21. mai Rómantikin brosir við þeim yngri í dag, og gagnstæða kyn ið verður ánægjulegt viðskiptis. Peningamáiin verða ef til vill ekki eíns skemmtileg við að fást. Tvíburarnir, 22. mal til 21. júnf. Hagaðu orðum þínum gæti lega, svo að þau verði ekki skilin á annan veg en þú vilt. Einkum á þetta við, þar sem gagnstæða kynið er annars vegar. Krabbinn, 22 júnt til 23. júll. Peningamálin verða ofarlega á baugi og kunna að valda nokkr um áhyggjum. Láttu óþolin- mæði og ofurkapp ekki hlaupa með þig í gönur. Ljónið, 24 iúlf til 23. ágúst Þetta getur orðið skemmtilegur dagur, rómantikin í hápunkti og allt það. En þér er vissara að fara gætilega í peningamálum og verzlunarviðskiptum. Meyjan, 24. ágúst tii 23. sept. Farðu gætilega I peningamálum og öllum samningum, sem snerta efnahag þinn. Ef þér býðst einhver skemmtun í kvöld ættirðu að notfæra þér það. Vogin, 24 sept til 23. okt Það litur út fvrir að þú fáir einhverjar þær fréttir sem koma þér þægilega á óvart, og ýmis legt fleira kann að gera þér dag inn eftirminnilegan. Drekinn, 24, okt. til 22. nóv. Segðu ekki hug þinn allan, sizt þar sem gagnstæða kynið er annars vegar. Taktu helzt ekki einar ákvarðanir sem snerta pen ingamálin, fyrr en Mðu á daginn. Bogmaðurinn 23 nóv til 21 des. Farðu gætilega f umferð- inni, einkum ef þú stjórnar óku tæki, Ekki er ólfklegt að þú takir þátt I einhverjum mann- fagnaði í kvöld, sem þú hefur ánægju af. Steigigeitin. 22. des. til 20 ian. Treystu varlega á gagnstæða kyniö, þótt það geti verið heill andi viðskiptis, verður þar kannski ekki allt sem sýnist. Peningamál þurfa einnig ihug- unar við. Vatnsbcrinn, 21. jan. til 19. febr. Hætt er við að þú gerir eitthvert glappaskot í peninga- málum í dag, nema að þú gæt ir því betur að þér. Farðu þar ekki gagnrýnislaust að ráðum annarra. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Skemmtilegur dagur, en þó margt sem þarf aðgæzlu við. Taktu ekki neinar ákvarðanir f skyndi, sízt hvað atvinnuna eða peningamálin snertir. B'i <imiiiiiii'—i iiiii iiii ~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.