Vísir - 11.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 11.06.1968, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Þriðjudagur 11. júní 1968. TÓNABÍÓ Islenzkur texti. Ferð/n til tunglsins Víöfræg og mjög vel gerð, ný ensk-amerísk gamanmynd. Myndin er byggö á sam nefndri sögu Jules Verne. Myndin er í litum og Panavisi- on. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Afburðavel leikin og gerö, ný, dönsk-sænsk-norsk verðlauna- mynd gerö eftir hinni víð- frægu skáldsögu „SULTUR", eftir Knud 'amsun. Per Oscarsson Gunnel Lindblom Sýnd kl. 5.15 og 9. NÝJA BÍÓ Hjúskapur i háska Doris Day íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Hugdjarfi riddaiinn Mjög spennandi ný frönsk skilmingamynd i litum og Cinemascope. \ðalhlutverk: Gerrard B-rry. Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkur texti. LAUGARASBÍÓ Blindfold Spennandi og skemmtileg amer ísk stórmynd ' litum og Cin- ema Scope. meö hinum frægu leikurum Rock Hudson Claudia Cardinale Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum mnan 12 ára. tslenzkur textl. Farþegaklefinn er sívalur og allt gert til að draga úr loftmótstöðunni, Þverskurðarmynd. Nálæg bylting í umferð stórborganna XTarartæki og farartækni — þaö er ekki margt, sem fremur setur svip sinn á umhverfi og dagl. líf nútímamannsins, jafnvel hér auk heldur úti í hinum stóra heimi. Viö þurfum ekki að vera orðin ýkjagömul til þess aö hafa lifaö róttækar byltingar á sviöi samgöngutækninnar, í rauninni má kalla að þar hafi staöið yfir ein samfelld bylting síöustu áratugina. Og nú er svo komiö, að margur getur freist- azt til að taka sér í munn orö Árna heitins Pálssonar, þegar honum ofbauö eitthvað í fari samtíöarinnar. „Hvar lendir þetta?" Hingað til hefur þessi bylting fyrst og fremst einkennzt af við- leitni til að veröa viö stöðugum kröfum mannsins um síaukinn hraöa. Sú viöleitni getur að vísu gengiö út í öfgar, sem kallast mættu broslegar ef þær heföu ekki f för meö sér eins mikla áhættu og gffurlega fjársóun og raun ber vitni. Kapphlaup ftafe félaganna ,sem annast farþega flutninga á fjölförnustu leiöum yfir úthöfin, þar sem tugmillj- öröum kr. hefur að kalla árlega verið variö f að stytta flug- tfmann fyrst um klukkust., síðan um nokkrar mfnútur eftir því sem keppnin harönar, er fyrir löngu komiö út f öfgar. Það þarf ekki nema nokkra umferöar- stöövun á leiöinni frá flugvellin um inn í borgina til að höggva djúpt skarð í þaö, sem unnizt hefur á leiöinni yfir hafiö, eða að tollskoöun gangi eitthvað stirölega. Og loks er það spum- ingin — hvað verður farþegan- um úr þessum fáeinu, dýr- keyptu mínútum? En sleppum þvf. Nú er það ekki lengur aukinn hraöi í ferð- um, heldur aö honum verði kom ið viö á sem flestum sviðum. Það er alkunnugt öfugmæli í umferöarmálum, að fólk veröur stöðugt lengur að komast leið ar sinnar innan stórborga — þarf reyndar ekki stórborgir til — eftir því sem ferðahraðinn eykst borga og landa á milli. Nú er svo komið víða í erlendum borgum aö nálgast öngþveiti f umferöarmálum, og fer stöð- ugt versnandi. Það er þvf sfzt aö undra þótt verkfræðingar og uppfinninga- menn brjóti heilann um lausn á þessu vandamáli borgarbúa. Hingað til hefur viöleitni hAFNARBÍÓ BÆJARBÍÓ GAMLA BÍÓ Hættuleg kona Sérlega spennandi < g viöburða rík ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Ann Noble. íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning miðvikudag kl. 20.30 HEDDA GADLER Sýning fimmt'’ lag kl. 20.30 Síðustu sýningar. Aðgðngumiöasalan ••• fönö er I opin frá kl 14 Sfmi 13191. j Mli II———llll Hver er hræddur v/ð Virginiu Woolf? Hin heimsfræga ameríska I stórmynd sem hlotið hefur 5 Oskar-verðlaun. Aöalhlutverk. Elísabetb 'raylor og Richard Burton. lslenzkur textl. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. I STJÖRNUBÍÓ Fórnarlamb safnarans I N . i ÍSLENZKUR TEXTl Ný verölaunakvikmynd Sýnd kl. og 9. Bönnuð bömum. Auglýsið í Vísi Syngjandi nunnan (The Singing Nur.) Bandarfsk söngvamynd 1 litum og Panavision meö fsl. texta Debble Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓPERAN APÓTEKARINN eftir Joseph Haydn Einnig atriði úr Ráðskonuríki, Fidelio og La Traviata. Stjómandi Ragnar Björnsson Leikstj Eyvindur Erlendsson Sýningar I Tjamarbæ: Fimmtud 13 iúnf, kl 20.30. Síðasta sýning. Aögöngumiðasala f Tjamarbæ frá fcl. 5—7. Sfmi 15171. ífí þjódleikhösið Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. $síanfcsÉ’íuffan Sýning föstudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. HASKOLABIO Slm' ?2í40 TÓNAFLÓÐ (Sound of Music> I Sýnd kl. 5 og 8.30. agggR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.