Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 15
15 V1SIR . Miðvikudagur 17. júlí 1968. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR arðvinnslan sf TRAKTORSGRÖFUR Höfum tií leigu litlai og stórai jarðýtur. traktorsgröfui, bfl krana og flutningatæki r.il allra framkvæmda. mfian sem utan borgarinnar. — Jarövinnslai. s.f Síðumúla 15. Símai 32481 og 31080. AHALDALEIGAN, SÍMJ 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr festingu. tíi sölu múrfestingai (% % % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælm. steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka upphitunarofna. rafsuðuvélai útbúnað til pi anóflutnings o. fl Sent og sótt eí OskaS ei — Ahalda (eigan, Skaftafelli viC Nesveg, Seltjarnamesi. — tsskápa flutningai á sama stað. — Simi 13728. INNANHÚSSMÍÐI SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR Skápa, bæði 1 gömu) og ný hús Verkið ei tekið hvort heldur er eftir tilboðum eða timavinnu. Fljót afgreiðsla Góöir greiösluskilmálar. Uppl. 1 sima 24613 og 38734. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur allar húsaviðgeröir utan sem innan. — Skiptum um }árn, lagfærum rennur og veggi. KvöJd- og helgarvinna á sama gjaidi. Látiö fagmenn vinna verkiö Símar 13549 og 84112. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur alia viögerö á húsi, úti og inni, einfalt og tvöfalt gler, skiptum um og lögum þök, þéttum og lögum sprungur. Sími 21696. VIÐGERÐIR Tökun, aö okkur alls konar viögerðir og |tandsetningai utan húss og innan. Jámklæðning og bætlng, setjum einfalt og tvöfalt glei o.m.fl. Tilboð og ákvæðisvinna Vanir menn — Viögeröir s.f. Simi 35605. MOLD Góð mold keyrö heim i ióðir sími 18459. leigaTn^i Vinnuvélar til Ieigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Siípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A - Vélaleigan, Miðtúni 30, HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum. sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99 Sín.i 30470. GARÐEIGENDUR — GARÐEIGENDUR Er aftur byrjaöur aö slá og hreinsa garða. Pantiö timari lega í sima 81698. Fljót og góö afgreiösla. LQFTPRES SUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson Sími 17604. SUMARLEYFI Getum tekiö nokkur börn á sumardvalarheimili af fólki sem er aö fara í sumarleyfi í júlí og ágúst. Uppl. í síma 37809 milli kl. 7 og 9 s.d. NOTIÐ FAGMENN Málarafélag Reykjavfkur. Simi 22856 milli kl. 11 og 12 aUa virka daganema laugardaga. SÍMI 23430 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum 1. tökum mál af þak- rennum og setjum upp. Skiptum um jám á bökum og bætum, þéttum sprungur í veggjum, málum og bikum þök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Sími 42449. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól eruð jg máluð. VönduC vinna Húsgagnaviðgerðir ifnur Salling Höfðavík við Sætún Slmi 23912. (Vai áðui Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4) BIFREIÐAVIDGERÐÍR BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og Ijósastillingar. Ballanser um flestar ^tærðir at hjólum, öinnumst viðgerðir. — Bílastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Simi 40520. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting. réttingai. nýsmíði sprautun. plastviðgerðii og aörai smærn viðgeröir Timavinna og fast verö. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliöavog. Slmi 31040 Heimasími 82407 VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM Tveir smiöii geta tekið að sér viðgeröir á steyptum þak- rennum og sprungum 1 veggjum, setjum vatnsþéttilög á iteinsteypt þök .berum ennfremur ofan i steyptar renn ur, erum með jeimsþekkí efni. Margra ára -eynsla tryggii góóa vinnu. Pantið timaniega I slma 14807 og 84293 — Geymið augiýsinguna. HÚSAVIÐGERÐIR S/F Húsráöendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon- ar viðgerðir húsa, járnklæðningar glerfsetningu. sprungu- viðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálningu o. m. fl. Síma 11896, 81271 og 21753. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR | Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur I veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. STANDSETJUM LÓÐIR Leggjum og steypum gangstéttir. innkeyrslur o. fl. Girðum einnig lóðir og sui.iarbústaðalönd. Sími 37434. LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttir og innkeyrslur i bílskúra. Einnig girðum viö lóöir og sumarbústaðalönd. Uppl. I síma 30159 á kvöldin. Sparið tímann — notið símann — 82347 Sendum. Nýir bílar — Bllaleigan Akbraut. LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er við kemur lóðafrágangi I tlma- eöa ákvæðisvinnu. Girðum einnig lóðir. Otvegum efni. Uppl. i sima 32098. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDAIRE — WASCOMAT viðgeröaumboö. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir á húsum. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Málum þök, þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uppl. i slma 21498. ATVINNA Sköfum, lökkum eða olíubrennum útihurðir. Notum ein- ungis beztu fáanleg efni. Sjáum eiHnig um viðhald á ómál- uðum viðarklæðningum, handriðum o. fl. Athugið að láta olíube-a nýjar hurðir fyrir veturinn. Uppl. I síma 36857. RAFYEIAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS 5KEIFAN S SÍMl 82120 , TSKUM AB OtíKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTIUINGAR. B VIDGERÐIR A* RAF- KERFI, OýNAMÓUM, 06 STÖRTURUM. B RAKARÉTTUM RAF- KERFIO LvARAHLUTIR X STA0NUM KAUP-SALA INNANHÚSSMlÐI Vanti yöui vandaö- ar mnréttingar i hl- býli yðai þá leitiö T/yTCTf fyrst tilboða ) Tré- •TV Y IkJ I LIri smiðjunni Kvistí, Súðarvogi 42 Simi 33177—36699. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengiö aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistui Indversk borð útskorin, arablskar kúabjöllur, danskai Am„ger-hyllui postulínsstyttur i miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómið, Skólavörðustíg 2, sími 14270. Teppaþjónusta — Wiltonteppf Otvega glæsileg Islenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem beiiTi meö sýnishom. Annast sniS og lagnir, svo og viögbrðir. Danfel Kjartansson, Mosgeröi 19, sími 31283. drapuhlíðargrjót Til söíl fallegt hellugrjót, margir skemmtilegri litír. Kam- ið og veljið sjálf. Uppl. i sima 41664 — 40361. G AN GSTÉTTAHELLUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri. - Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staðabletti 10, sími 33545. HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). MYNTMÖPPUR fyrir kórónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar, einnig möppur með ísl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frímerkja- úrvalið stækkar stööugt. — Bækur og frimerki, Traðar- kotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og eldhús. hvít plastumgerð. LJÓSVIRKl H.F. Boíholti 6 Simi 81620, HRAÐBÁTUR TIL SÖLU 17 feta úr trefjagleri, yfirbyggður að framan. Getur verið með svefnplássi fyrir 2. Öruggur ferðabátur, hvort sem er á sjó eða vötnum. Mercury-vél og dráttarvagn. Sfmi 21516. TIL SÖLU Trabant ’64, nýskoðaður i góðu lagi. Skipti á jeppa koma til greina. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 81301. BÍLAR Til sölu eru Willys station árg. 1953 með framdrifi. Góðir greiðsluskilmálar. Einnig Chevrolet árg. 1957. — Góðir -greiðsluskilmálar. Bílamir em tíl sýnir við verzlunina Grandakjör, Grandagarði, simi 24212 á daginn og 82656 á kvöldin. BÍLAR TIL NIÐURRIFS Kaupum bfla til niðurrifs: Uppl. á daginn í Bílapartasöl- unni, Borgartúni 25, og á kvöldin i sfma 15640.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.