Vísir - 13.08.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 13.08.1968, Blaðsíða 2
Hermann átti 5 tækifærí til að ná báðum stigunum * — en alltaf brást bogalistin upp við markið og jbor með er útséð um oð Islandsbikarinn hafi vetrarsetu oð Hliðarenda HERMANN GUNNARS- SON getur sannarlega nag- að sig í handabökin eftir leikinn í gærkvöldi. Tæki- færi hans voru bæði mörg og góð, en aldrei tókst hon- um þó að skora þetta eina mark, sem þurfti til að fá bæði .stigin og þar með að geta átt fræðilegan mögu- leika til að framlengja veru íslandsbikarsins um enn eitt ár að Hlíðarenda. Svo verður þó greinilega ekki, Staðan í 1. deild í knattspyrnu 9 eftir lelkinn f gær: Valur — Keflavik 0—0 KR ÍBA FRAM VALUR ÍBV ÍBK 8 8 7 8 7 8 1 23—13 12 1 14-8 10 1 13—10 9 2 13—11 8 5 11—19 4 5 3—16 3 Markahæstu menn: Kári Árnason IBA 8 Ólafur ' írusson KR 7 Helgi Númason Fram 7 Hermann Gunnarss. Val 6 Reynir Jónsson Val 6 Eyleifur Hafsteinss. KR 5 Gunnar Feiixson KR 4 Þórólfur Beck KR 3 Sævar Tryggvason ÍBV 3 Þormóöur Einarsson ÍBA 3 Síöustu sendingar á leik- mann sem skorar mark. Einar Ámason Fram 3 Sigmar Pálmason ÍBV 3 Skúli Ágústsscn ÍBA 3 Valstelnn Jónsson ÍBA 3 Þórólfur Beck KR 2 Kari Hermannsson ÍBK 2 Höröur Markan KR '2 Reynir Jónsson Val 2 Ólafur Lárusson KR 2 Eyleifur Hafsteinss. KR 2 Gunnar Felixson KR 2 Guöni Jónsson ÍBA 2 Næsti leikur verður annað kvöld á Laugardalsvellinum kl. 8 og þá leika lBV og Fram . — til þess þurfa atvikin að raða sér á svo undarlegan hátt að varla eru nokkur líkindi til þess. Bikarinn lendir semsé í ár hjá KTl-ingum við Frostaskjól (en svp nefnist gatan sem liggur framhjá félagsheimili þeirra og völlum), á Akureyri eöa hjá Fram, en Vals- menn hafa undanfarin tvö ár orðið Islandsmeistarar. Gárungarnir j sögðu á vellinum í gaerkvöldi að Valur ætti enn möguleika á Evrópu 1 bikarnum en hvað um það. Leikur inn í gærkvöldi gaf Val engin fyrir heit um slíkt. Leikur liðsins, sem eftir mánuð á að mæta sterkasta félagsliði heims, var fyrir neðan all ar hellur. Botnliðið kom öllu skár út frá leiknum, — þar skorti allá vega ekki áhugann. Leikurinn í heild sinni var ein- hvað það allra lakasta, sem áhorf- endur hafa fengið að sjá nú um alllangt skeið. Það gerðist þó tals- vert, skot og tækifæri, en sam- ieikur og samhengið í leiknum fyr irfannst vart. Bezta tilraun í fyrri hálfleik kom m n |i || |i| 1111! j| :!i i iiiiii í líite 1 i IjiHHiIti iljll (iliyiái llÉÉllll Deildakeppnin f Englandi hófst siðastliðinn laugardag. Fóru þá fram leikir 1 öllum deildum og i Skotlandi hófst deildabikarkeppn- in. Mikill fjöldi var að venju á ötl- um knattspyrnuvöllunum, en al- gjört met var þó á leikjunum í Manche_ter og Liverpool. Á þess um tveimur völlum voru leikirnir mjög skemmtilegir og komu 140 þúsund manns til : horfa á. í Skotiandi lék Rangers á heimavelli við Celtic og var sá leikur í bikar keppninni. Fyrsta klukkutimann var allt með kyrrum kjörum meðal áhorfenda, þrátt fyrir að Celtic hefði skorað tvö mörk en Rangers ekkert. En þegar 30 minútur voru til ieiksloka fór allt i bál og brand og þurfti þá að flytja tugi manna 1 „steininn" og annað eins á sjúkra hús. Celtic vann svq leikinn þótt mörkin yrðu ekki feiri. England 1. deild: Ipswich (nýliðarnir) Wolverham ton 1—0. Liverpool — Manchester City 2—1 (Graham —Thompson) (Young). Manchester United — Everton 2—1 (Best—Charlton) (Ball). Newcastle — West Ham 1—1 Notthingham Forest — Burnley 2-2. Q.P.R. (nýliðarnir)— Leicester 1—1 (Clarke skoraði. Hann var keyptur Erlendur nálgast 17 metrana ERLENDUR VALDIMARSSON og JÓN PÉTURSSON náöu ágætum ár- angri um helgina á unglingamóti austur á Laugarvatnl, en þar kepptu þeir sem gestir. Erlendur náði aö varpa kúlunni 16.73 metra, — eöa einum sentimetra styttra en hiö klasáíska met Gunnars Huseby var um árabll. Greinllega býr Erlendur yfir meiru og eru 17 metramir þvi skammt undan. E t. v. fær Guömundur Hermannsson þama kepplnaut fyrr en varir og væri vel ef það yröi, þvl ekki á samkeppnin að skaöa f fþróttum, sföur en svo. Jón Pétursson varpaði kúlu f fyrsta sinn yfir 16 metra, átti bezt 16.04. Arsenal sigraði Tottenham 2-1 — Fyrsta skipti i 10 ár sem Arsenal sigrar á heimavelli Tottenham fyrir 150 þús. pund.) Southamton — Leeds 1—3. Stoke — Sunderland 2—1 Tottenham — Arsenal 1—2. West Bromwich — Cheffield W. 0-0. Leikirnir sem vöktu mesta at- m~> 10. síða. Maf'ian lifi! — sagði i simskeyti . til KR-inga á Akureyri $ eftir sigurinn f KR-ingar voru aö vonum j . harla ánægðir mcð sigurinn yf ? f ir Akureyrlngum á sunnudaginn.\ SHér f Reykjavik fylgdust þeir> spenntir meö lýsingu Sigurðar ( (Sigurössonar. Skyldi þeim tak- i ast að halda bessu? Var spurn- .< / ingin. Og það tókst. é < Einn ágætur r' gi liösmann- , anna, Sigurður Ilalldórsson, ^ fyrrverandi formaöur knatt- í; ý spymudeildarinnar orá á ‘giens V ,* og sendi eftirfarandi skeyti: j )■ „Ellert Schram og strákarn-r ' ir, Akureyri. MAFÍAN LIFI.J t — Sigurður Halldórsson. ? ■;* Nú eru ekki allir vissir um í í hvað þetta eigi aö þýöa, en til skýringai skal bess getiö aö f ; KR-ingum var gi- -zlaö um alls i ( konar Maf.'ustarfsemi í íþrótta- i málum í grein í einu Akureyrar-) blaðanna i vor, Verkamanninum, ( cg vakti þessi grein mikið um- > tal, en greinilega hafði höfund- ur greinarinnar ' .ldur lítið vit á félagsmálum íþróttanna og t studdist meira viö almannaróm en staðreyndir. , Ekki þarf að taka fram, að skeytið, sem barst KR-ingum meðan þeir sátu að snæðingi á Hótel KEA, vakti hina mestu kátínu — jbp — WWVW\A/VW\AAAAAAA frá hægri útherja Keflavíkur, sem jafnframt var jákvæðasti leikmað ur liðanna, Vilhjálmi Ketilssyni, hann lék inn á miðjuna og skaut að marki á 43. mín. en Sigurður Dags son bjargaöi naumlega í horn, enda var skotið af löngu færi, en fast og vel úti í horninu. Hermann Gunnarsson fékk sin færi á 12. og 15. mín., en í bæði skiptin var hann einn með bolt- ann f góðu færi. Aftur fékk Her- mann ein 3 tækifæri alveg undir lokin, — en allt án árangurs. Þá fékk Ingvar Elísson ágætt tæki- færi alveg á síðustu augnablikun- um, en spymti vel yfir markið. Þannig lauk heldur leiðinlegum leik 0:0 og er greinilegt á Kefla- víkurmönnum að þeir ætla ekki að pætta sig við neðsta sætið og þaj óþægindi sem þvf fylgja, auka keppnina um 1. deildarveru næsta sumar. / Baldur Þórðarson dæmdi þennan leik og fórst það hönduglega. Áhorfendur voru allt of margir því miður, það er leiðinlegt að horfa upp á svo marga svikna um góða skemmtun, einmitt þegar veður og allar aðstæður eru fyrir hendi og knattspyrnumennirnir eiga að vera í sinni beztu þjálfun. — jbp — -----------------------------«> Hver vinnur íslands- mótið Keflavík:. KR-ingar eru öruggir með sígur í mótinu. Þeir eru gott lið i úrslitum, — ynnu jafn vel Benfica, liggqr, mér við að segja. : Matthfas Gestsson ljós- myndari, Akureyri: Ég vona endilega að Akureyringar vinni þetta. Komu strákarnir annars ekki óhitaðir inn ’ völlinn? Þaö held ég hafi verið ein ástæöan fyrir ví hversu seint þeir kom ust í gang. Steingrimur Sigurðsson, listmál- ari Reykjavík: Mér lízt sigur- stranglegast á þá, mína menn, þrátt fyrir allt. Þeir vinna mót- ið Akureyringar. Vignir Einarsson, kennari, Akur eyri: Ég tel aö sigurvegarinn i ieiknum á Akureyri sé sigurveg ari f mótinu, möguleikarnir séu að minnsta kosti 70—80% Vaiur Jóhannsson verzlunarstj., Reykjavík: Auðvitað vinnur KR mótiö, það hefur enginn mögu- leika á að hindra þaö. Alfreð Þorsteinsson, blaðamað- ur Timans, Reykjavík: Viðkvæm Hrciðar Jónsson, vallarvorður, Akureyri: KR vinnur. Þetta lítur hreint ekki vel út fyrir Akureyr- inga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.