Vísir - 13.08.1968, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 13. ágúst 1968.
13
Sfrafldarkirkja —
9. síöu.
guðshús f lútherskum sið, sem
gætt er þessum eiginleika. Svo
voldugt er þetta samband
Strandarkirkju við fólkið, að
kirkjustjómir og guðfræðingar
kirkjunnar, ganga í stóran hring
og haetta sér ekki í útskýring-
ar. Það er ekki einasta, að heit
ið sé á kirkjuna í Strandarsókn,
af fólki í Reykjavík, á Langanesi
og um aBt ísland. Bréf berast
líka frá Bretlandi, Þýzkalandi,
Bandarfkjunum, Kanada og víð-
ar. Eitt sterlingspund, eitt þýzkt
mark, dollar, eða svo berst í
befifi. Pílagrímar koma yfir þús
und mftaa haf til að sjá með
eigm augum kirkjuna f Engil-
vik, t0 að fá að ganga á sölt
um sandinum umhverfis hana
og anda að sér þeim ilmi er
beest frá hafi og jörð á þessum
stað. 1 sumar kom hér t.d. átt-
ræð ensk kona, vaíla rólfær og
Óiafur Bjamason studdi hana út
að kirkju. Strandarkirkja var
hennar kirkja Kka, eins og hún
var kirkjan hans. Með einhverj
um hætti hefur kirkjan f Engil-
vfk orðið að stórveldi í hjört-
um fóScsms, þrátt fyrir látleysi
sitt og einangrun. Og eins og
brimaldan fyffir loftið niði af
bárum, sem borizt hafa yfir þús
und mflna haf tfl að brotna á
sendimri strðnd, stíga bylgjur
nýrra vona tií himins hér.
SÓKNARBÖRNEM.
Þó Strandarkirkja hafi staöizt
veðrm KáB nær fimm. aldir og
hafi hakBð véffi á kjamorkuöld
þé hefnr sóknarbömum hennar
efcki vegnað eins vel, ef hið
veraidlega er haft i huga. Sauðfé
BBw hér bærflega og það kem
«r fram í holdum, úr hraun-
am, hwert haust, en nýtízku-
bóskapur þróast ekki hér. Sel-
vogstorfan er aðeins í þrengsta
skilningi aðili að þvf mannfélagi
sem nú byggir Island. Þeir hafa
að vfsn kosningarétt og allt það
og borga skatta. En þeir eru t.d.
rafmagnslausir ennþá einir bæja
á stærsta Orkusölusvæði íands-
ms.
Það er of langt til ykkar er
viðkvæðið. Landið fyrir ofan hef
ur orðið uppblæstrinum að bráð
og berghellan skín víðast hvar
undan, eins og undan götóttri
flík. Hinn gljúpi sandur er nær
fjörunni og þar þrífast aðeins
melur og blóðberg. Nægt vatn er
víðast hvar, en aðeins melur
nær því. Nú munu vera um
1000 fjár á þeim 4—5 bæjum
sem eru í byggð Jrarna yfir-
leitt er fólk komiö yfir miðjan
aldur. Sumt dáiö annað hefur
flutzt burt. Ungt fólk nennir
ekki að röita alla ævina eftir
sauðfé.
Það vlH ekki hóa og æpa að
Svissnesk úr.
Veatnr þýzkar og franskar klakkur.
AUt vclþckkt merks.
Þórður Eóistófersson úrsm.
. Sala og viðgerðaþjónusta
Hrfeatefg 14 (Hornið við Sonðlaagaveg.)
Sfmi 83616 - Pðathílf 558 • Reykjavík.
skepnum. Það vill ræktun. Það
vill kýr, mjaltavélar, stórbú-
skap. Samgöngur og dansleiki.
En Strandarkirkja? Jarðeigand-
inn. Hún á margar jarðanna
þama. Vill hún ræktun? Vill
hún sóknarbörn, vonglaða æsku
torfur af bömum og akra?
Biskup svarar fyrir hana. Nei,
Fjármunir Strandarkirkju fást
ekki til að ala upp beljur. Ekki
til að rækta venjulegt gras. Ekki
í raflínur, þeir fyrir sunnan
þekkja þarfir kirkjunnar. Hver
eyrir rennur þangað . Meira að
segja er sturtað úr samskota-
bauk Strandarkirkju í kirkju-
sjóð.
Gagnstætt venju fer biskúp
með fjármál Strandarkirkju en
ekki sóknamefndin, eða kirkju-
haldarinn. í upphafi mun kirkju
haldara Strandarkirkju’hafa óað
varzla svo gildra sjóða og farið
þess á leit að biskup tæki að
sér vörzlu kirkjusjóðsins. Hér
*r því ekki um slettirekuskap
að ræða. En sú ábyrgð er kirkju
haldari staðarins hafði færzt
undan ,hún hvflir nú á biskups
embættinu. Gjafir þær, sem á-
heit færa kirkjunni eru fjármun
ir. Þær eru gefnar án skilyrða,
a.m.k. oftastnær. Úrskurður um
ráðstöfun þessa fjár er hins veg
ar mat einstakra manna á af-
mörkuðu sviði, sem verja má
fénu til.
Dýriingar koma kaþólikkum
ekki í bobba af þessu tagi. Hið
innra skipulag kaþólsku kirkj-
unnar gerir ráð fyrir tekjum af
kraftaverkum. Sú ráðabreytni
að verja fé Strandarkirkju i aðr
ar kirkjur en Strandarkirkju þó i
formi lána sé, virðist jafnvel
hæpnari en að rækta gras í Sel-
vogi, á Strönd, eða í uppblæstr-
inum. Vörzlumenn sjóða
Strandr 'cirkju neituðu að lána
til raflínu þá 15 kflómetra sem
vantar á að rafmagn nái til
Strandarkirkju og báru við
„starfsreglu". Hins vegar var
rándýr einkarafstöð sett upp við
kirkjuna, svo þar er rafmagn.
Hvernig vita forráðamenn
kirkji)sjóðs að gera beri mun
á dieselrafmagni og Sogsraf-
magni?
Hitt er komið f eyði. Nes f eyði,
Torfabær í eyði, og maður finn
ur ao til úrslita dregur senn í
sögu þessarar byggðar. 1 dular-
fullum gufum, sem leggur frá
hafi, sést úthafsbrimiö við hina
fornu lendingu. Inni í landi bend
ir sundmerkið til himins.
Enginn heitir lengur á Strandar
kirkju I lffróðri í Engilvík. Við
erum ekki sveit, segir Ólafur
Bjarnason, við erum sjávarþorp.
Hver verða örlög þessarar lág-
reistu byggðar i Sejvogi er ekki
gott að segja. Sjálft Skálholt
var að afleggjast, en kirkjunnar
menn komu vitinu fyrir þjóðina
og byggðu staðinn upp. Ekki ein
asta kirkjuna, heldur líka hinn
iifandi stað. Hvað er um Strönd?
Verður hún senn arfsögnin, ein
byggðin þar? Landsins frægasta
kirkja skiiin eftir ein og yfirgef-
in á sandflákunum í Engilvík?
Biskup hefur nú endumýjað
Strandarkirkju og notið þar holl
ráða hinna færustu smiða og
teiknara. Vel hefur varðveitzt
fomlegur. blær og þokki. Enn á
biskupinn leik. Vafalaust eru
margvíslegir annmarkar því
fylgjandi að beita sér fyrir nú-
tímamannlifi í Selvogi. En með
eins góðu liði og hann safnaði
um sig við kirkjusmíðina mun
takast að varðveita lífsstíl þess
arar byggðar, þótt stefnt sé
samhiiða því að endumýja bú-
skaparhættina. Bezt verður þetta
starf unnið sem skipulagsverk,
með stórbúskgp fyrir augum, og
þá mun ekki standa á fólki, sem
ann sveitalífi, að setjast að í
Selvogi og þá mun glaðværðin
aftur rikja í sandhólunum upp
hafi Engilvíkur.
Jónas Guðmundsson
stýrimaður
Óskum eftir stúlku
ekki yngri en 25 ára, til afgreiðslustarfa nú þegar.
Vaktavinna. - Uppl. í dag kl. 4-6 í verzluninni, ekki
í síma.
i
S0EBECHSVERZLUN
Búðargerði 9.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu og fullnaðarfrágang
eftirtalinna húsa:
1. Póst- og símahús Neskaupstað.
1. Póst- og símahús Egilstöðum,
1. áfangi — vélahús
3. Póst- og símahús Hellissandi,
1. áfangi — vélahús
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu símatækni-
deildar, landssímahúsinu í Reykjavik, eða til
viðkomandi símstjóra, gegn skilatryggingu,
kr. 1000,00.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu símatækni-
deildar fimmtudaginn 22. ágúst kl. 11 f.h.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN
5V2 DAGUR EFTIR
Sú saga er sögð, að eitt sinn
hafi Jónas Jónsson frá Hriflu
verið að sýna fram á muninn á
tveim samherjum sfnum, sem
báðir voru kaupfélagsstjórar á
kreppuárunum. Jú annar drap
kaupfélagið, en hinn drap karl-
ana. Eitt hvað'þessu líkt er að
ske f Selvogi.
Sá sem axlar þá byrði, að
varðveita safnaðarsjóð rfkustu
kirkju ísiands færist ekki mikið
í fang. Ekki einasta peninga-
geymsla — það getur bankinn
gert, Heidur og þarf hann að fá
einhvers konar vitranir til að
starfa éftir. Hann þarf að búa
til fordæmi, sem leiða ekki af
sér gagnrýni. En hvað sk.eður ef
söfnuðurinn hverfur, flyzt
burtu? Er þetta ekki kirkja lif-
andi safnaðar, þrátt fyrir allt?
Er kirkjan á Strönd kannski
bara kraftaverkararitet, eða
bókhaldsnúmer?
TAKIÐ DAGINN SNEMMA - OPNAÐ
KL. 10 - VEITINGAR ALLAN DAGINN
LJÚFFENGIR RÉTTIR M.A. KJÚKUNGAR
HESTALEIGA FYRIR BÖRN
ÓDÝRT!
FRÁ KL 13 DAGLEGA
Meðan við stöldrum við
koma einir 8 eða 9 bflar nið-
ur að sjónum, um sendinn veg
inn. Slík er gestanauð kirkjunn
ar á Strön I. Fólk laugar sál
sína f ferskum blæ dagsins og
andlit sín með söitum andvara
sjávariris. Aðeins steinsnar frá
þrumar hafið með þungri raust.
Frá kirkjustæðinu er fágætt út-
sýni yfir byj ðarhnappinn í
kring. Grónar rústir eru hvar-
vetan endurminningin um horfn
ar kynslóði og útræði. í
fíniegri þokunni rísa
skuggalegir iflar smáhúsanna
svo undarlega hátt yfir sendna
jörðina. Reykur liðast þó aðeins
úr reykháfum þriggja grasbýla.
/ KVÖLD KL 20: HESTAM.FÉL. HÖRÐUR
'I KJÓS ANNAST FJÖLBREYTTA
ÚTIDAGSKRÁ