Vísir - 27.08.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1968, Blaðsíða 1
58. árg. - Þriðjudagur 27. ágúst 1968. - 190. tbl. Austfírðingar vondaufír um að fá sild — 13 skip með smáslatta i nótt — Veiði- skipin i Norðursjó við brezku landhelgina Þjóðfáni Tékkóslóvakhi við hún á ný í forsetahöllinni / Prag ■ Þrettán skip fengu afla f nótt á sildarmiðunum við Sval- barða, en flest voru þau aðeins með smáslatta, eða samtals að- eins um 450 tonn. Virðast skip- in ekki ná góðum köstum, þó að þau komist f tæri við stórar torfur, þar eð sfldin er stygg og stendur æði djúpt. Síldin hefur þokazt Iftið eitt vestur á bóginn síðustu dagana og er nú vestasti hluti síldar- svæðisins 7y2° a. 1. Austfirðingar eru nú von- daufir orðnir um að fá síld á þessu sumri og er þetta lélegasta síldarsumarið, sem menn muna þar í áraraðir. Flestar söltunar- stöðvar )»» >■ 10. síða. — Leiðtogar bióðarinnar komu heim i morgun, beirra meðal Dubcek, zernik og Smirkovsky Leiðtogar Tékkóslðvakíu komu heim í morgun, Svoboda ríkis- forseti, Dubcek, flokksleiðtog- inn, Smirkovsky forseti þjóð- þingsins og aðrir, og var forseta fáninn dreginn að hún á forseta- höllinni við komu Svoboda, þjóð þingsfundur boðaður og fundur með fréttamönnum, erlendum sem innlendum, eins og nánara er sagt frá á fréttasíðunni en þegar þessar línur eru ritaðar er beðið fréttanna af samkomulag- inu, sem gert var í Moskvu, en um það Iiggur ekkert fyrir frá opinberri hálfu enn sem komið er. Báðir aðilar hafa án efa slakað til, og Tékkar og Slóvakar ef til vill mikið til þess að fá hernáms- Varsjórbandalagsríkjunum — Óliklegt að Jbví verði framfylgt hérlendis Alþjóðasamband fiutningaverka- verka. .anna hefur samþykkt að setja farmbann á alia flutninga frá Sovétríkjunum og öðrum aðildar- ríkjum Varsjárbandalagsins. Sjó- mannasamband íslands er eini aöil- inn hériendis að þessum samtök- um, og þess vegna sneri blaöið sér til Jóns Sigurðssonar, formanns Sjómannasambandsins. Hann sagði, að ekki hefðu bor- izt nein tilmæli hingað til iands um stöðvun á farmfiutningum frá Var- sjárbandalagsríkjunum, og kvaðst varla búast við þeim úr þessu. Farmbannið mun hafa verið sam- þykkt í fyrrakvöld, en skömmu síð ar tóku fregnir að berast um, að samkomulag væri væntanlegt með sovézkum og tékkneskum ieiðtog- um, svo aö þess er vart að vænta, að úr þessu farmbanni verði. / Alþýðusamband Islands er aðili að Alþjóðasamtökum frjálsra verka lýðsfélaga, en þar hafa gert svipaða samþykkt um afgreiðslubann á vör- ur frá árásarríkjunum. en ekki hafa borizt nein tilmæli hingað til lands um að framfylgja þessari samþykkt, i Hvaða íslend- ingar eru í ■: Tékkóslóvakíu? :■ !; ■: \ Vegna hins háskalega á-V I'stands í Tékkóslóvakiu eftirv ;.innrás Rússa og meðreiðar-:; ■Jsveina þeirra hefur verið ó-J. :*kleift að fá öruggar fréttir af«J VÍslendingum þeim, er þar eruj" ■Jstaddir um þessar mundir.,- !>Sendifulltrúi Tékka hér, herra\ ■“Kaspar, gaf blaðinu í morgun/ :<upplýsingar um Islendinga, semj* jínýlega hafa fengið árituð vega- % ■Jbréf til að ferðast þangað. Þessí; ^■ber að gæta, að alls er óvíst.V ■Jhvort þetta fólk dvelst enn þar«; ;-í landi, hefur hætt við för sinaí* jleða komizt út úr Tékkóslóvakíu.;: ■: Herra Kaspar gaf upplýsingar.; :«um eftirfarandi ellefu aðila:;* •ÍAgnar Þórðarson, rithöfund,*: /sem hugðist vera í Prag 1. sept-í; :«ember, Árni Bjömsson, kennari,;, io. síðu. ■: ■.■.v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.1 enda er nú almennt litið svo á að deilumálin hafi verið jöfnuö. Bezta veöur var á Norðurlandi í ,gær og komst hitinn upp í 20 stig á Akureyri. 1 Vopnafirði mældist 19 stiga hiti. Búizt er við áfram- haldandi góðviðri fyrir norðan og sólskini og hér sunnanlands á að létta til í kvöld eða nótt. Fjársöfnun til að koma Þor- valdi Þórarinssyni austur — Gömul saga rifjuð upp Þorvaldur Þórarinsson lög- fræðingur vakti talsverða at- hygli á sér á fimdi í Tékknesk- íslenzka félaginu, þegar hann afsakaöi athæfi Varsjárbanda- Iagsríkjanna í sambandi við inn- rásina í Tékkóslóvakíu. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem Þorvaldur er á bandi aust- anmanna, og hefur ýmislegt sögulegt gerzt áður f því sam- bandi, t. d. efndi dagblaðið Vísir eitt sinn til almennrar fjársöfn- unar til þess að útvega Þorvaldi nægilegan farareyri til aö kom- ast í sæluna fyrir austan jám- tjald. I essi söfnun gekk gífur- lega vel — en þegar nægilegt fé hafði cafnazt, var Þorvaldj bent á að sækja sjóðinn, hvaö hann aldrei gerði. Til þess að peningamir fengju þá að renna til einhverrar þjóðþrifastarfsemi voru þeir afhentir Fegranarfélagi Reykjavíkur til ráðstöfunar. »->- 10. síöa Forseti Islands, 'dr. Kristján Eldjám fór í gærmorgun ásamt föru- neyti með flugvél Loftleiða, Þorvaldi Eiríkssyni, til Oslóar til að vera viðstaddur brúökaup Haralds, ríkisarfa Noregs. Myndin var tekin þegar forsetinn var að fara frá Keflavikurflug- velli. liðið burt og tryggja, aö þeir leið- togar sem sovétieiötogar hafa ráð- izt heiftarlega gegn, í von um aö koma á kvislingastjórn, verði áfram við völd, og samkvæmt óstaðfest- um fregnum fékkst það fram, og bendir heimkoma Dubceks, Czern- iks og Smirkovsky til þessa. Það, sem áunnizt hefur, hefir orðið vegna einarðleika og festu Svoboda rikisforseta og annarra leiðtoga, en það heföi þó ekki dugað, ef kjark- ur þjóöarinnar hefði bilað, en hann bilaði hvergi, og hefir vakið heims- aðdáun. Myndin er af tékknesku ungu fólki í setuverkfalli við þjóð- arminnlsmerkiö á Vaclava-torgi f Prag. m-*- 10. síða. HLÝINDI FYRIR Formbann á vörur fró NORÐAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.