Vísir - 09.10.1968, Side 5
/
V í SIR • Miðvikudagur 9. október 1998.
Nýir lífshættir,
y
nýjar fatakröfur
og buxnadragtin
í hátízku
gkyldi nokkum hafa grunað
það? Nei, eflaust ekki þvi
að tízkan er afl, sem fer sínar
eigin leiðir. Þetta getum við
hugsað okkur, ef við flettum
tízkublöðum núna því að £ há-
sætinu er buxnadragtin. Buxna-
dragtin, sem maður hefði getað
búizt við að væri dægurfluga,
sem lifði af eiim vetur eða svo
hefur aldrei verið meira i tízku
en einmitt nú. Virðulegar mið-
aldra konur sieppa sér algjör-
lega, buxnadragtin gerir það að
verkum, limaburðurinn verður
annar og hugarfarið einnig.
Það væri auðvelt að prjóna
svona húfu, sem einhvem tíma
hefði þótt „púkó“.
I
Kvöldbuxur — mjög viðar með
löngu vesti, mióu yfir axlimar
og útsaumuð blússa við.
Þær eru eflaust fáar hér á
þeim aldri, sem líta við buxna-
drögtum, þvl íslenzkar konur,
þær sem eldri eru, eru yfirleitt
íhaldssamar í klæðaburði heyrir
r ■ iður frá saumakonum og þeim
konum, sem verzla með kjóla
og kápur. En ef þið gengjuð
dagstund á götum stórborganna
yrðuð þið þess fljótlega
vör að buxnadragtin er sú
flík, sem mest verður umtöluð,
og borin f vetur.
Þess vegna gætuð þið alveg
eins drifið ykkur út f búð og
keypt efni og farið að sauma
buxur með viðum skálmum auð
vitað og þið eruð undireins
komnar f tízkuna.
Skálmamar hafa aldrei verið
eins víðar. Þær gætu minnt
mann, í sumum tilfellum, á bux-
ur Chaplins f gömlu kvikmynd-
unum hans. Við þessar víðu bux-
ur eru sfðir jakkar og gleym-
ið ekki prjónahúfunni, sem ein-
hvem tfma hefði þótt „púkó“
og fellur þétt að höfðinu. Þetta
' er semsagt hin ágætasta skjól-
flík fvrir kaldan vetur. Einnig á
vestið uppgangstfma f vændum.
Vestið er mikið notað við
buxur og þá peysa með rúllu-
kraga undir eða langerma út-
saumaðar blússur. Stundum eru
þó blússumar án skreytinga.
Buxnadragtin er ekki eingöngu
notuð að degi til heldur einnig
að kvöldi. Þá er vestið mjótt
yfir axlimar og líningamar ð
blússuermunum eru rétt ofan
úlnliðs •
Hvað segir tízkukóngurinn
Saint Laurent um buxnatízkuna,
sérlega þá sem notuð er að
degi til sem útiklæðnaður?
„fízkan er ekki einn kjóll,
frakki eða dragt, heldur þaö
að taka nýja afstöðu. Otibuxna-
dragtin endurnýjar konuna, ekki
eingöngu útlit hennar. Hún geng
ur öðru vfsi. Hreyfir sig frjáls-
legar og smám saman breytist
fas hennar. Uppreisn buxna-
tízkunnar er ekki tízkuhugdetta
heldur árangur nýrra Iffshátta
og krafa til þægilegra fata".
Laurent hefur meira að segja
m látum þetta nægja.
Ljúka má þessu buxna-
tali með því að segja frá drengja
buxunum sem nú fást erlendis.
Stuttbuxumar eru komnar á
vettvang líka og samsvara bær
Hin venjulega buxnadragt meö
vesti og prjónahúfu og peysu
hárri f hálsinn.
stuttu tízkunni. Erlendar fyrir-
sætur lát-. nú ósjaldan sjá
sig í stuttbuxum og vestinu einu
saman — en flestum venjulegum
konum mun þá þykja nóg kom-
ið og láta fyrirsætumar um að
ganga þannig klæddar.
Jerseybuxnadragt með svartri
peysu. Dragtin er einnig svört
og peysan er með hinum vin-
sæla rúllukraga.
SKRIFST OFUSTÚLKA
óskast til starfa í lögfræðideild opinberrar
stofnunar. Góð vélritunarkunnátta, nákvæmni
og reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg.
Tilboð með venjulegum upplýsingum, merkt:
„sjálfstæð 1969“ sendist augld. blaðsins Aðal-
stræti 8 fyrir 17. okt. n.k.
Hannyrðanámskeið
er haldið á vegum Hannyrðabúðarinnar á Lauga-
vegi 63. hófst 1. október. Myndflos, glitsaumsteppi,
svo sem. „Sofðu rótt“ „Vetrarferf “, landslagsmyndir,
Krýningin o.m.fl. Ryateppi, smymateppi ásamt fleiri
handavinnu, sem fæst í búðinni. Innritun í verzluninni
daglega.
SÝNINGARSALUR
Til leigu í miðborginni nýr sýningarsalur,
mjög vistlegur og skemmtilegur, um 270 ferm
Heppilegur til sýninga á alls konar listaverk-
um, bókamörkuðum, bösurum, tízkusýning-
um og fleira leigist fyrir einn eða fleiri í einu,
létt músik getur fylgt, ásamt veitingum ef
óskað er. — Næg bílastæði. — Sími 21360.
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA REYKJAVÍK.
TIL SÖLU
Þriggja herbergja íbúð í VI. byggingarflokki. Þeir félags-
menn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúðinni sendi
umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir
kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 16. október n.k.
STJÓRNIN
'IBUÐIR TIL SÖLU
bæöi í vestur og austurbæ, nýtt og eldra. - Hagkvæm-
ir skilmálar. Uppl. á kvöldmatartíma í sfma 81377.
FRAMLEIÐENDUR:
TIELSA, VESTUR-ÞÝZK
GÆÐAVARA OG
JÓN PÉTURSSON
HÚSGAGNA'
FRAMLEIÐAND!
lalálálálaláísBlalsiIitHÍitalalalsíálálBta
Ieldhús- |
I Blittip 1
ei x is
EHálálHlHlHlálHlHliIálHlHliIs^J* IhIhIh
ífc KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐl
% STAÐLAÐAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI
> OG ÖLL TÆKI FYLGJA
* HAGKVÆMIR
GREIÐSLUSKILMÁfAR
ODDUR HF
UMBOÐS-
OG HEfLOVERZttBM
KfRKJHHVOU
217Í8 og msr
FULLKOMIÐ SÝNiNGARELDHÓS í KÍRKJUHVOI1