Vísir - 09.10.1968, Page 6
6
VISIR . Miðvikudagur 9. október 1968,
Hærra og dýpra — út í gei
inn og niður í hafdjúpin
JXinir eiginlegu land- og sæ-
könnuðir mega heita úr
sögunni. Kannski er ekki unnt
að segja að öll landsvæði jarðar
hafi verið könnuð enn til hlítar,
en þau hafa verið skoöuð, ljós-
mynduö og kortlögð úr flugvél-
um, svo ekkert svæði jarðar
býr lengur yfir þeim „leyndar-
dómum“, sem áður freistuðu
fróðleiksþyrstra og djarfra
landkönnuða til að hætta lifi
sínu í von um að kynnast þeim.
Nú er það helzt að gróðaþyrstir
ævintýramenn efni til leiðang-
ursferða um lítt könnuð land-
svæði í leit aö málmum eöa öðr-
um dýrmætum efnum, og þá
fyrst og fremst úraníum. Eða
að leiðangrar visindamanna
leggi ieið sína um þau til ákveð-
inna rannsókna. En um eiginlega
landkönnuði á borð við gömlu
frumherjana er ekki lengur aö
ræða. Sama er að segja um þá,
sem sigldu um úthöfin í leit að
löndum og leiðum. Engin ó-
fundin landsvæði fyrirfinnast
lengur ekki einu sinni smá-
eyjar — flugvélarnar hafa líka
séð um það.
En könnunarþrá mannsins er
ekki úr sögunni fyrir það. Nú
stefnir hún einkum í tvær
megin „áttir“, ef svo mætti að
orði komast. Hærra og dýpra
— út í geiminn og niður í djúp
hafsins. Bandaríkjamenn eru í
þann veginn að senda mannað
geimfar i. tólf daga ferðalag á
braut umhverfis jörðu, reynslu-
leiðangur, áður en þeir senda
mannað geimfar til tunglsins.
Rússar unnu fyrir skömmu þaö
afrek að ná tunglfari ósködduðu
aftur til jaröar. Fyrir nokkru er
dr. Piquard lagður á stað í djúp-
fari, sem á að reka fyrir golf-
straumnum um það bil ár í því
skyni að afla fróðleiks um
„mesta fljót“ veraldar. Eitthvert
helzta viðfangsefni þings Sam-
einuðu þjóðanna á næstunni —
á friðsamlegum vettvangi —
verður að undirbúa löggjöf um
hagnýtingu hafsbotnsins, og þó
einkum landgrunnsins. Þannig
mætti lengi telja.
En samt sem áður er regin-
munur á því i hvora f,áttina“ er
farið. Geimkönnunin er ein-
göngu vísindalégs eðlis, að svo
miklu leyti sem annarleg valda
og hernaðarsjónarmið blandast
þar ekki vísindunum. Hafkönn-
unin er hins vegar sprottin af
þörf mannkynsins fyrir nýtt
„landnám". íbúum jaröar fjölgar
stöðugt en fæðuöflunin eykst
ekki í neitt svipuðu hlutfalli,
svo þeir sem þeim málefnum
eru kunnugastir, fullyrða, að
þess verði ekki langt að bíða að
helmingur alls mannkyns svelti
heilu hungri. Um leið gengur
stöðugt á náttúruauðæfi jarðar,
Þannig getur
maðurinn þegar
ferðazt um
neðansjávar
yfir landgrunn-
inu, þar sem
vísindamenn
segja að mann-
kynið verði
að efna til
landnáms í
náinni fram-
tíö.
" * !
Hörkuspennandi og vel gerð
ný, frönsk sakamálamynd.
Vima Lisi
Dominique Parturel
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ
Vér morðingjar
Sýning í kvöld kl. 20.
Puntila og Matti
Þriðja sýning fimmtudag. kl.
20.
Hjálparsjóður skáta, munið
þriðju sýninguna.
Fyrirheitið
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
TÓNABÍÓ
(Cast a Giant Shadow)
Heimsfræg og snilldar vel gerö
og leikin, ný, amerísk stór-
-*ynd < litum og Panavision
Myndin er byggö á sannsögu
legum atburöum.
Sýnd kl. 5 og 9.
. Bönnuð innan 14 ára.
I SKUGGA
RISANS
wm KIRK .
rnum
mGER
/fbmksinatrr
Tyulbrynner
JOHNWAYNZ
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Simi 11200.
GAMLA BÍÓ
NYJA BIO
HAFNARBI0
HÁSKOLABÍÓ
:hi;i
QG^YiiwíKDge
MAÐUR OG KONA, í kvöld
Uppselt.
HEDDA GABLER, fimmtudag
LEYNIMELUR 13, föstudag
MAÐUR OG KONA, Iaugard.
Aögöngumiöasalan i Iðnó er op
in frá kl. 14. Sími 13191
Leikfélogið GRÍMA
Sýningin, sem átti aö vera f
kvöld fellur niður af óviðráð-
anlegum orsökum. — Seldir
aðgöngumiðar gilda á næstu
sýningu eða verða endurgreidd
ir.
IWINNER QF 6 ACADEMV AWARDSI
METRQ-GCtCWYN-MAYER wwmhti ,'OjWWÍÁ
ACAaOPONTlfTOUCTION jKI
DAVID LEAN'S FILM
doctor pBI
ZHilAGO IN M*ENTfl0cÍL0BANI>
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Saia hefst kl. 3.
ST JÖRNUBBÓ
Cat Ballou
islenzkur texti.
Nv kvikmyrd: — Lee Marvin.
Jane Fonda. — Sýnd kl. 5, 7 og
9.
B'órn óveðursins
(A High Wind in Jamaica)
Mjög spennandi og atburða-
hröð amerísk litmynd.
Anthony Quinn
(sem lék Zorba)
Lila Kedrova
(sem lék Búbúlínu í Zorba)
James Coburn
(sem lék ofurmennið Flint)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
Perlumóðirin
Sænsk stórmynd meö úrvals
sænskum leikurum íslenzkur
texti. — Sýnd kl. 9. — Bönnuð
börnum innan 14 ára. — Miða
sala frá kl. 7.
Mannrán i Caracas
Hörkuspennandi ný Cinema
scope litmynd með /
George Ardisson
Pascale Audret.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Rauða eyðimórkin
ftölsk stórmynd f litum.
Monica Vitti
Richard Harris
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuö börnum innan 12 ára.
| Danskur texti.
Yfirgefið hús
(Thi property is condemned)
Aafar fræg og vel leikin ame-
rísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Natlie Wood
Robert Redford
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Austan Edens
Hin heimsfræga ameríska verð-
launamynd litum.
íslenzkur texti
James Dean .
Julie Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.