Vísir - 09.10.1968, Side 10
w
VÍSIR . Miðvikudagur 9. október 1968.
SKEMMDARVERK UNNIN
Á MYNDLISTARSÝNINGU
Vatn dýrara —
® Skemmdarverk hafa enn
einu sinni verið unnin á útisýn-
Pillurnar ekki
fundnar enn
Þjófurinn játar nokkur
innbrot til viBbótar
Enn sést hvorki tangur né tet-
tir af Valíum-töflunum, sem stoliö
var úr Irigólfs Apóteki. Vantar enn-
'>á 13.000 töflur upp á það að þýfið
sé aiit komið fram.
Þjófurinn situr enn i gæzluvarð-
iialdi og heldur fast við þann fram-
burð sinn, að hann hafi grafið töfl-
umar í sandbing fyrir utan heimili
sitt og síðan hafi einhver stolið
!>ví þaðan.
Meðan yfirheyrslur hafa staðið
vfir, hefur sitthvaö komið í ljós,
sem sýnir að þjófurinn hefur verið
ineð þeim athafnasamari í bransan-
um. Auk þess að stela sprengiefn-
nu frá Hlaðbæ og pillunum úr Ing-
ólfs Apóteki hefur hann brotizt inn
á allmarga staði til viðbótar. Sjaldn
ast hefur hann þó haft mikið upp
úr krafsinu.
ingunni á Skólavörðuholtinu.
Mynd Þorbjargar Pálsdóttur,
Grænt form, lá brotin á svæð-
inu er að var komið f morgun.
Mynd Einars Hákonarsonar,
Organic, hafði verið felld niður
og brotin.
Þessi skemmdarverk hafa senni-
lega verið unnin í nótt eða árla
morguns. Verið var að taka niður
útisýninguna, sem lauk um helgina.
Hafa skemmdarverkamennirnir því
notað tækifærið áður en allt var
horfið af svæðinu. Þetta er ekki
í fyrsta sinn, sem skemmdarverk
hafa verið unnin á verkum ungra
myndlistarmanna á þessum stað.
Faliinn víxinn eftir Inga Hrafn
Hauksson var skemmdur í haust
og á sýningunni í fyrra voru einnig
unnin skemmdarverk.
Það virðist því ætia að verða
nokkuð ströng barátta fyrir unga
myndlistarmenn að koma upp sýn-
ingahaldi með þessu sniði. Meðan
Revkvíkingar og aðrir hafa flykkst
Til sölu
Til sölu sem ný ljósgrá kápa
með hvítum briddingum. — Uppl.
í síma 37749.
Ibúð óskast
á leigu í Kópavogi eöa Árbæjarhverfi. Upplýsingar f
síma 40054.
Eldhúsinnrétting
Vii kaupa notaða eldhúsinnréttingu'. Sími 41437.
AÐVÖRUN
til sauðfjáreigenda / Reykjavik
Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavík-
ur, sbr. auglýsingu skrifstofu borgarverkfræð-
ings 6. ágúst s.l., verður gengið ríkt eftir því á
þessu hausti, að ályktun um bann við sauðfjár
haldi frá 23. september 1966 verði hlýtt.
Bannið nær ekkitil þeirra, sem leyfi hafa feng-
ið til sauðfjárhalds að Hólmi, Engi og Gufu-
nesi.
Er hér með skorað á þá, sem halda sauðfé hér
í lögsagnarumdæminu án heimildar, að flytja
það úr umdæminu eða ráðstafa því nú þeg-
ar á annan hátt að viðlagri ábyrgð samkvæmt
lögum um búfjárhald í kaupstöðum og kaup-
túnum nr. 44, 1964 og reglugerð um búfjár-
hald í Reykjavík nr. 148. 1964.
\
Lögréglustjórinn í Reykjavík 8. okt 1968.
Sigurjón Sigurðsson
á sýninguna og haft gaman af
hafa aðrir hins vegar tekið upp á
því að þakka fyrir sig með þeim
hætti, sem ekki þekkist hjá sið-
menntuðum þjóðum.
Pierre Mulele, einn af forsprökk-
unum í Kongóuppreistinni 1963 —
1964, var í gær dæmdur til lifláts
af herdómstóli í Kinshasa. —
Mulele hvarf aftur til Kongó ný-
lega í trausti þess, að staðið yrði
við loforð forsetans um náðun
(sem boðuð var í ágúst sl.).
★ Wallace, hinn óháði frambjóð-
andi í Eandaríkjunum, sagði í kosn-
ingaræðu í vikunni: Viö verðum
ekki lengi í Víetnam, ef ég verð
kosinn forseti. Hann kvaðst mundu '
ráðgast við bandamenn Bandaríkj-
anna í styrjöldinni.
r
Asmundur —
M—> 1. síðu.
þessu máli, en eins og lesendum er
kunnugt um, hefur báturinn veriö
dæmdur af eigandanum samkvæmt
þeim ákvæðum áfengislaganna, að
sé verutegur hluti farms ólöglegí
áfengi skal gera skipið upptækt
til rikissjóðs. Úrsku' ir Hæstarétt
ar gat því ekki verið á annan veg,
þótt engum leynist að þarna er
dæmt eftir úreltum lögum.
Lögum samkvæmt á andvirði
bátsins að renna í Menningarsjóð
eins og aðrar slíkar brennivínssekt
ir. Menningarsjóður hefur ekki gert
kröfu til bátsins og mun ekki gera
það, aö því er Gils Guðmundsson
tjáði Vísi í morgun.
Það breytir ekki gangi málsins
sagði Baldur Möller. ráðuneytis-
stjóri í dómsmálaráðuneytinu og
ekki heldur sú staðreynd, að fjár-
málaráðuneytiö lýsti því yfir meö-
an máliö var á ákærustigi, aö
það teldi ekki eðlilegt að upptöku-
krafa yrði gerö.
—>- 1. síðu.
vakt, Björn Magnússon klædd-
ur álbúningi og grímu ti
varnar hitanum. Hann gat varla
sannað betur hæfni manna sinn
Slökkviliðsbílarnir komu æð-
andi aö eldhafinu, byssum bíl-
anna var beint að bálinu, froðan
vall yfir vélina, yfir bílinn og
mennina. Allt varð hvítt. Allt
einu var hleypt af tanki með
„létta vatninu", og það var engu
líkara en að úr vatnsfötu heföi
veriö skvett yfir lítinn pappírs-
eld í ruslakörfu. Á stuttri
stundu var eldurinn slökktur,
Björn stiginn heilu og höldnu
úr flakinu.
Mikil eldvarnavika er nú á
Keflavíkurflugvelli. Nánar segir
frá þeirri viku i blaðinu á morg
un.
Leifsdagur —
->- 16. síðu.
Þorvaldsson prófessor, sem ný-
kominn er heim eftir hálfs árs
dvöl í Bandaríkjunum í boði
Eisenhower Exchange Fellow-
ship, og er fyrsti Íslendingurinn,
sem hlotið hefur slíkt boð. Þá
mun Sigrún Harðardóttir
skemmta með söng. Dansað
verður til klukkan eitt.
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
auglýsingar yISIsT
lesa allir
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
"V --- . - .: ’ 1, .J 1 u r** -j
Skoðið bilana, gerið góð kaup — Óvenju glæsilegt úrval
Vel með farnir bílar
I rúmgóðum sýningarsal.
Umboðssala
Við tökum velútlítandi
bila í umboðssölu.
Höfum bíluna tryggða
gegn þjófnaði og bruna.
SYNINGARSAL URItJN
SVEINN EGILSS0N H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
BORGINI
BELLA
Getið þér stungiö upp á ein-
hverri virkilega sniðugri afmælis-
gjöf handa piparsveini, sem gaf
mér fægiskúffu í afmælisgjöf?
KIIIISMET
Mestu póstsamgöngur í heimi
fara fram í Bandaríkjunum. Árið
1966 settu íbúarnir 78.000 milljón
bréf og pakka í pöst. í Stóra-
Bretlandi voru 11.400 milljón
bréf sett í póst á póstárinu, sem
lauk 31. marz 19671
Meðaltal bréfa settra í póst í
Bandaríkjunum voru 360 á íbúa.
Til samanburðar* voru bréfin 206
á íbúa árið 1964—65 í Stóra-
Bretlandi.
VEÐRIÐ
I OAG
Norðaustan gola
eða kaldi, bjart-
viðri. Hiti 2 — 4
stig en 2—4 stiga
næturfrost.
Plusstaska tapaðist frá söðli á
Ieið frá Baldurshaga til Reykja-
víkur. Finnandi vinsamlegast beð-
inn að skila henni á Laugaveg
58 uppi.
Vísir 9. okt. 1918.
flLKYNNINGAR
cntélag Asprestakalls heldui
fyrsta fund vetrarstarfsms i safn
aðarheimibnu Hólsvegi 17. þriðju
daginn 8 okt kl 8.30 Ræ>' um
vetrarsta. fið Gestur fundarins
verður frú Geirbrúður Hildur Bern
höft og Valar um velferðarm-
b-inðra - Srjórnin
Lanahnirssöfnnðu- Öskasrun.
oarnanna hefsr að nvju á sunnu
daginr kl 4 Unnlestur k>’:k
ovndasvning o m fl
Fyrsti fundui Bræðrafélags
Langholtssafnaðar á þessu starfs
ári verður á þriðjudagskvöld 8
okt kl 8.30, — Stjómin