Vísir - 09.10.1968, Side 13
V í S IR . Miðvikudagur 9. október 1968.
13
700 króna
mappa
Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vísi t vikulokin" frá
upphafi i bar til gerða möppu, eiga nú 160 blaðsfðna bók, sem
er yfir 700 kró->-> virði.
Hvert viðbótareintak af „Vísi í vikulokin" er 15 króna virði. —
Gætið þess því að missa ekki ir tölublrð
Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi i vikulokin“ Ekki er hægt
að fá fylgiblaðið á annan hátt. Það er þvi mikils virði að vera
áskrifandi að Vísi.
Gerizt áskrifendur strax, ef þé^ eruð það ekki þegar!
5gggg
Dagblaðið
VÍSIR
VISIR I VIKULOKIN
-"Ustir-Bækur-Menningarmál-
Hjörleifur Sigurðsson skrifar myndlistargagnrýni:
Sýningar í Unuhúsi
Tjað hefur dregizt að segja frá
myndum Björgvins Sigur- .
geirs Haraldssonar. Kol- og krít
armyndir hans, tré- og dúkrist-
ur eru alveg áreiðanlega menn-
ingarinnar megin í sýningarflóð
inu 1968. Þasr sanna betur en
margt annað að listaskólarnir
okkar hafa gert mikið gagn.
Björgvin er að líkindum vand-
virkur að eðlisfari og ræðst ekki
í verkefni nema hann geti leyst
það á sómasamlegan hátt. Hins
vegar er ljóst, að höfundurinn og
gestir hans fara einatt á mis við
blossana, sem fylgja sérhverri
áhættu, sigri.... og meira að
segja skipbroti. Þegar bezt geng
ur finnum við agnarögn af titr-
ingi frá umbrotum náttúruafl-
anna snerta verk Björgvins. Ég
taldi þrjú slík á sýningu hans
í Unuhúsi. Hin báru lítil sem
engin merki sjálfstæðrar skynj
unar.
Jóhanna Bogadóttir kom
næst á eftir Björgvini. Mér sýnd
ist strax, að list hennar væri
næsta óráðin gáta. Andlitsmynd
irnar eru lakasti þátturinn nema
ef vera skyldi: Stormur. Aftur
á móti nær Jóhanna talsvert
betri árangri þegar hún málar
Iandslagshugdettur sínar, gefur
litahljómunum frjálsari hendur
en rýfur þó hvergi tengslin við
fyrirmyndirnar. Skírustu mál-
verkin af þessu tagi heita: Gjár-
bakki, Landslag. Mynd og síðast
en ekki sízt Álfur út úr hól, sem
Jóhanna kallar teikningu. Sú
mynd er samt áreiðanlega mál-
uð. En hér er um leið komiö að
meginvanda hinnar ungu lista
konu: Hún á stundum erfitt með
að sætta grunnrissið, frumteikn-
inguna — og lithljómana, sem
gefa verkinu sérstætt gildi. Lita
röðunin litabeitingin vekur
mesta athygli á sýningu Jó-
hönnu Bogadóttur. Það er hún,
sem sameinar og splundrar og
stendur að mestu eða öllu leyti
undir jafn kynlegu málverki og:
Frjósemi.
Atvinnurekendur
2 ungar, reglusamar stúlkur óska eftir vinnu
í Kópavogi, Hafnarfirði eða Reykjavík. Eru
vanar afgreiðslu og skrifstofustörfum. Sími
42075 alla daga og öll kvöld.
Tækni —
^6. síðu.
olíulindir tæmast, kolanámur
eyðast, nytjamálmar eru upp-
urnir innan skamms. Áætlað er
að olíulindir undir hafsbotni
geymi um 100 milljarða smá-
lesta af olíu. Á landgrunninu
úti fyrir Suður-Afríku er vitað
um auðugar demantsnámur.
Japanskir sækja nú árlega 10
milljónir smálesta af járngrýti úr
botni Tokyóflóans. Og hvað
fæðuöfluninni viðvíkur, býr haf-
ið enn yfir ómetanlegum mögu-
leikum. Áætlað er að fiskimagn-
ið f hafinu nemi 40 milljörðum
smálesta en árleg fiskveiði
nemur um 50 milljónum lesta.
Fiskifræðingar álíta þó að ekki
megi ganga öllu meira á ýmsa
fiskistofna en þegar er gert,
LEIGAN s.f.
Vinnuvelar til le
Í9U
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzin )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Vfbratorar
Stauraborar
Stfpirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI 4
SiMI 23480
ef þar eigi ekki að vera um
hættulega rányrkju að ræða.
Hvalastöfninn virðist í mikilli
hættu, einkum fyrir það að
stórþjóöir fylgja ekki þeim
reglum, sem settar eru um veið-
arnar.
Vísindamenn benda á að eina
von mannkynsins sé landnám á
hafsbotni — nýting þeirra auð-
linda. sem þar sé að finna og
ræktun í stað rányrkju. Ekki ein
ungis ræktun fiskistofna ’.ieldur
og hvalastofnsins — en jafnvel
fyrst og fremst ræktun ýmissa
jurta á hafsbotni, sem auðugar
séu af eggjahvítuefnum. Tækni-
fræðingarnir vinna að lausn á
þessu vandamáli á sinn hátt, og
kann mörgum að virðast, að um
séu áæHanir þeirra me>ra í ætt
við óskhyggiu en framkvæman-
legan veruleika. en þeir halda
því hins vegar fram. aö ef varið
væri þó ekki væri nema örlitlum
hluta þess fjár, sem nú er varið
til geimrannsókna. til landnáms
á hafsbotni, væri þegar unnt —
frá tæknilegu sjónarmiði séð —
að reisa bar heilar borgir, þar
sem menn gætu hafzt við um
lengri eða skemmri tíma við
hagnýtingarstörf. Þegar hafa
verið smfðuð djúpför, sem mið-
ast við rannsóknir og jafnvel
störf á sjávarbotni, og sum
þeirra eru þegar mjög fullkom-
in, eins og kom í ljós þegar ver-
ið var að ná bandarísku kjama-
sprengjunni af hafsbotni sem
enn er í fersku minni. Ástralsk-
ur visindamaður telur ræktun
ýmissa hvalategunda inni á fjörð
um mjög auðvelda innan girð-
inga, og mætti þannig auka kjöt-
framleiðslu heimsins til muna
frá því sem nú er.
Og um eitt' geta allir verið
sammála — þótt það sé undir
hælinn lagt hvað vinnst,'mann-
kyninu til heilla, með sókninni
út í geiminn, þá er það öruggt
að sóknin f hina áttina, niður í
hafdjúpin, felur í sér ómetanleg
fyrirheit hvað það snertir.
Ökukennsla
ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka
bfl þar sem bflavalið er mest.
Volkswagen eða Taunus. Þér get-
ið valið hvort þér viljið karl- eða
kven-ökukennara. Útvega öll gögn
varðandi bilpróf Geir P Þormar,
ökukennari. Símar 19896. 21772,
84182 og 19015 Skilaboð um Gufu-
nesradfó. Simi 22384.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Taunus 12M Ingólfur >ngv
arsson Sfmar 83366 40989 og
84182. .
Ökukennsla — æflngatimar.
Utvega öll gögn
Jón Sævaldsson.
Simi 37896
Ökul.annsla — Æfingatimar. —
Volkswagen-bifreið Tfmar eftir
samkomulagi Útveea öll gögn varð
andi bílprófið. ,'Jemendur geta byri
að stra Ólafur Hannesson. Sími
3-84-84.
Ökukennsla:
Kristján Guðmundsson.
Sími 35966.
ÖKUKENNSLA.
Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601.
ÖKUKENNSLA
Guðmundur G. Pétursson.
Sími 34590.
Ramblerbifreið.
Ökukennsla. Aðstoða við endur
nýjun. Útvega öll vögn. Fullkomin
keiínslutæki. — Reynir Karlsson
Sfmar 20016 og 38135.
\ðal-Ökukennslan. — Lærið ör-
uggan akstur. Nýir bflar, þjálfaðir
kennarar. — Sími 19842.
Skólaritvélar
verð frá kr. 3775.—
VÉLRITINN
Skrifstofuvélaverkstæði
Kirkjustræti 10. Sími 13971.
niiiiimiiiiimi
BÍLAR
Mikið úrval af notuðum
bjlum.
Hagstæðir greiðsluskilmál
ar.
O
Enn getum við boðið not-
aða Ramblér Classic
bíla án útborgunar gegn
fasteignaveði, árg 1963,
1965 og 1966.
• .
Glæsilegir Rambler Ame-
rican bílar nýkomnir á
söluskrá, árg. 1966 og
1967 — notaðir bílar á
hagstæðu verði.
•
Lítið inn i sýningarsali
okkar, Hringbraut 121.
Verzlið þar sem úrvalið
er mest og kjörin bezt.
Rambler-
JQN umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbrauf 121 — 10600