Vísir - 09.10.1968, Page 15
VlSIR . Miðvikudagur 9. október 1968.
—........................... M 1111 III II I|i|inw
/5
ÞJÓNIJSTA
JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR
1*
Höfuii til leieu litlar stórar
irö-0-tiir traktorseröfuri bfl-
krana og flutningatæki til allra
rðvmnslan sf framkvæmda innan sem utan
borgarinnar. — Jarðvinnslan s.t
Síðumúla 15 Simar S2480 og
21080.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggKlæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og
glugg^smíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. Timburiðjan, slmi 36710 og á kvöldin 1 sima 41511.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungui t veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni — Uppl. 1 stma 10080
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með
múrfestingu. til sölu múrfestingar (% lA lA %) víbra
tora fynr steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita-
biásara, slípurokka, uppiiitunarofna, rafsuðuvélar. út
búnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað
er. — Áhaldaleigan Skaftafel) við Nesveg, Seltjarnar-
nesi. — isskápaflutningar á sama stað. Simi 13728.
ER STÍFLAÐ?
Fiarlægjum stíflur ur baðkerum, w.c.. niðurföllum, vösk-
um. Tökum að okkur uppsetningar á brunnum. skiptum
um biluð rör. Jöfum góð tæki. Sími 13647 og 81999.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
l öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacohsson
Simi 17604.
KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. ^ljót
og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara. Sótt
heim og sent yður að kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk
teg.) ilu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14.
Sími 10255.
Teppaþjónusta — Wiltonteppi
Útvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim
með sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og viögerðir.
Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, simi 31283. _
BÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð húsgögn læt laga póleringu ef
óskað er, sæki og sendi. Sími 20613. Bólstrun Jóns Árna-
sonar Vesturgötu 53b.
PÍPULAGNIR
Skipti hi 'kerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og ’iitakerfum. - Hitaveitutengingar. Sími
17041. Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari.
BÓLSTRUN — VIÐGERÐIR
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval áklæöa.
Komum með áklæöissýnishorn, gerum tilboð. — Ódýrir
svefnbekkir. Sækjum sendum. Bólstrunin Strandgötu 50
Hafnarfirði. Sími 50020 kvöldsími 51393.
PÍANÓ OG ORGEL
Stillingar og viðgerðir. — Bjarni Pálmarsson. Sími 15601.
HANDRIÐASMÍÐI
Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10. — Símar 83140 og 37965.
Smíoum handrið úti sem inni eftir teikningum eða eigin
gerðum, .m-'ðum einnig ýmsar gerðir af stigum.
Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10. — Símar 83140 og 37965.
HÚSAVIÐGERDIR
Tökum að okkur alla viðgeið á húsi, úti og inni. einfalt og
tvöfalf gler, skiptum >m, lögum og málum þck þétt-
um og lögum sprungur. Leggjum flísar og nosaim Sími
21696._____________________________
MASSEY — FERGUSON
Jafna húslóðir
o. fl.
^riðgeir V. Hjaltalín
sími 34863.
ref skurði
GÓLFTEPPI — TEPPAÞJÓNUSTA
lsl. Wilton gólfteppi „Vefarinn' h.f. 100% ull. Ensk Wilt-
on op Axminster gólfteppi. Pantið gólfteppin tímanlega.
Greiðsluskilmálar. Sýnishom fyrirliggjandi. 'r'öldum mott-
ur og dregla. Setjum kögur. — GÓLFTEPPaGERÐIN hf.
Grúndargerði 8, simi 23570 (Áður Skúlagötu 51,).
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
t öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
Sími 17604.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góö þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
símar 13492 og 15581.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Úrval áklæða. Gef upp verö ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfiröi. Simi 51647,
PÍPULAGNIR
Get bætt við mig vinnu. Uppl. í síma 42366 kl. 12—1 og
7—9 e.h. Oddur Geirsson pípul.m._________
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húsalóöir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl.
Jarðvinnsluvélar. Símar 34305 og 81789. ______
SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og skápa. bæði i gömu) og n« hús, verkið tekið hvort
heldur er i tímavinnu eða fyrir ákveðið verð, fljót af-
greiðsla, góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. f síma 24613
og 38734.
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 41839.
Leigir hitablásara.
--------------- ■- ■ ■ --»■. .. i ' ----
VERKTAKAR TAKIÐ EFTIR
Traktorsgröfur og loftpressur til leigu. Uppl. í síma 30126.
SPRAUTUM BÍLA
Alsprautum og blrttum allar gerðir af bílum. Sprautum
einnig heimilistæki, isskápa, þvottavélar, frystikistur og
fleira ( hvaða lit sem er Vönduf vinna og ódýr. —
Stimir st, bílasprautun Dugguvogi - (inng. frá Kænu-
vogi). Sími 33895.
INNANHÚSSMÍm
-•* TntBMlDHN_
KVIST JH „4
Vanti yður vandað
ar innréttingar í hí-
oýli yðar þá leitið
fyrst tilboða f Tré-
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42. Simi
33177 — 36699.
HEIMILIST ÆK JA VIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
-og rafmótor vindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst.
H.B. lasor Hringbraut 99, sími 30470, heimæsími 18667.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir
með varanlegum þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu
gegn dragsúgi, vatni og ryki. Þéttum : eitt skipti fyrir öl)
með „SLOTTSLISTEN". Ólafur Kr. Sigurðsson & Co.
Stigahiíð 45 (Suðurver niðri). Sími 83215 frá kl. 9—12 og
frá kl. 6—7 i síma 38835. — Kvöldsími 83215.
□mt HÚSNÆÐI
WSRAÐENDUR
Látið okkur leigja Það kostai yður ekki neitt —
eeigumiðstö^in. Laugavegi 33 oakhús Simi 10059
ATVINNA
ATVINNA ÓSKAST
Dugleg kona sem aldrei þreytist með margra ára reynslu
•erzlunars*-;órn og störfum óskar eftir vinnu þar sem
nóg cr að starf- — Uppl. f síma 83844. eftir kl. 5
SKRIFSTOFUSTARF.
Stúlka óskast hálfan daginn til skrifstofustarfa og sendi-
ferða, vélritunarkunnátta og bílpróf æskilegt. Tilboð er
tilgreinir áldur, menntun og fyrri störf, sendist augld Vís-
is fyrir laugardag merkt „Áreiðanleg 127“.
SÖLUMAÐUR
Vanur og drífandi sölumaður-óskast hluta úr degi. — Þarf
að hafa bfl. Tilboð sendist Vísi merkt „Prósentur".
jF? 2 KAUP-5ALA
KÁPUSALAN SKULAGÖTU 51
Ódýrar terylene kvenkápur, ýmsar eldri gerðir. Einnig
terylene svampkápur. Ódýrir terylene jakkar með loö
fóðri. Ódýrir nerra- og drengjafrak’--r, «>ldri g—ðir, 0g
nokkrir pelsar óseldii. Ýmis kor.e- gerðir af efnum seljast
ódýrt.
BRAUÐ OG SNITTUR
Laugalæk 6. — Simi 34060, — Sendum heim.
JASMIN — Snorrabraut 22.
Úrve’ austurlenzkra skrautmuna ti)
tækifærisgjafa. Sérkennilegir og falleg-
ir munir. Einnig margar teg ndir af
reykelsum. Gjöfina, sem veitir varan-
lega ánægju fáið þér f JASMIN Snorra-
b.aut 22. — Sími 11625.
LOTU SRLÓMIÐ — AUGLÝSIR
Höfum fengið kfnverska lampa af mörgum gerðum. —
Mocca bolla meö skelplötuhúð. veggskild’ úr kopar og
postulfni Amager-hillur margar gerðir, postulínsstyttur 1
fjölbreyttu úrvali, Einnig árstíðimar: — Lotusblómið, .
Skólavörðustíg 2, sími 14270._____________ -
GANGSTÉTT AHELLUR
Munið gangstéttahellu og milliveggjaplötur frá Helluveri,.
Helluver, Bústaðabletti 10, sími 33545.
TAKIÐ EFTIR — TAKIÐ EFTIR —
Hausta tekur I efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna skai ,
engu fleygt en allt nýtL Talið við okkur við kaupum alls ■
konar eldri gerðir húsgagna og húsmuna þó þau þurfi ,
viðgerðar við. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 bakhúsið. Slmi
10C59 — Gevmið auglýsinguna.
BING & GRÖNDAHL POSTULÍN —
ÓBREYTT VERÐ.
Matar- og kaffistell: Mávur, Fallandi
lauf, Jólarós. Komblóm, Sadolin og
Venus. — Auk þess sex skreytingar
at kaffistellum. — Mikið úrval af vös-
uin og styttum Aðeins fyrsti flokkur
Rammagerðin. Hafnarstræti 17 og 5
G AN GSTÉTT AHELLUR.
Marga, gerðir og litir af skrúðgaröa- og gangstéttahellum. ■
Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir-,
neðan Borgarsjúkrahúsið). Sími 37685.
VOLKSWAGENEIGENDUk
Höfum fyrirliggjandi Bretti — Huröir — Vélarlok — •
Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á .
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reyn-
iö viðskiptin. — Bflasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Símai 19099 og 20988.
Verzlunin Faldur, Háaleitisbraut 68.
Sími 81340.
Nýkomið: Álafoss hespulopi, sauðalitir, norsk peysumynst
ur, peysukrækjur og hnappar.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Rvðbæt g. réttingar nýsmíði sprautun. plastvið
gerðir og aðrar smærri viðgerðir Tímavinna og fast
verð - Jón J 'akobsson Gelgjutanga við Eíliða
vog. Sími 31040. Heimasfmi 82407
GERUM VIÐ RAFKERFl BIFREIÐA
svc sem tartara op dínamóa. Stillingar Vindum allar
stærðir -ie Ter*ir rafmótora
Skúlatún 4 Simi 23621.
BÍLAVIÐGERÐIR
Gen rið grindur oílum og annast alls konar jámsmfði
Vélsmiðja Sigurðai V Gunnarssonar. Sæviðarsundi 9
Sími 34816 (Var áðui á Hrlsateigi 5).