Vísir


Vísir - 09.10.1968, Qupperneq 16

Vísir - 09.10.1968, Qupperneq 16
VISIR Hvimleiíur gestur ui sunnun — Rudurinn / Akureyrurheimsókn % Þrátt fyrir hálku og frekar erfiðar aðstæður í umferðinni virðast Ak- Hreyringar aka nokkuð greitt. 11 voru skrifaðir upp fyrir of hraðann akstur á einni klukku- stund í gær. Reyndust þeir vera á 50 til 70 krn hraða. Að svo margir voru teknir á svo stuttum tíma stafar af því, að hjá Akureyringum er nú staddur gestur, sem norð- Ienzkum ökuþórum mun ekki þykja góður. Sá er hraðamæl- ingaradar lögreglunnar f Reykja vík. Nokkrir lögreglumenn úr Reykjavík hafa undanfarna daga sýnt starfsbræðrum sínum fyrir norðar þetta þarfaþing og hvern ig því er beitt. Eins og vænta mátti hefur radarinn vakið mikla hrifningu Akureyrarlög- reglunnar, líkt og gerðist hér fyrir sunnan. ÖkuJ)órarnir kunna þó ekki eins vel að meta þennan grip og hafa brugðið við á ýmsan máta. Hér í Reykjavík eru menn löngu hættir að bera við að þræta, ef þeir eru stöðvaðir og þeim sagt að radarinn hafi sýnt, að þeir hafi ekið á þessum og þessum hraða. Margir reyndu það i gær á Akureyri, sem teknir voru fyrir of hraðan akstur, en þeim mun lítið tjóa það. Líkön tii sýnis Míðvíkudagut ð. ofctóher SSS8. „Þjóðstjórn — og lausn efnahags- vandans## Mesta frost / Reykjavík } Leifsdagur } } / USA / dag \ !• Eins og á undanförnum ár- ! um er Leifs Eiríkssonar minnzt | í Bandaríkjunum í dag 9. okt. Að þessu sinni hefur póststjórn Bandaríkjanna gefið út sérstakt 1 ^ frímerki f tilefni dagsins með i mynd af styttu Leifs Eiríkssonar J sem Bandaríkjaþing gaf Islend- 1 ingum 1930. Islenzk-Ameríska (j félagið hefur undanfarin ár hald t ið árshátíð sína í sambandi við ? dag Leifs Eiríkssonar og mun , það einnig verða gert að þessu \ sinni, Verður hátíðin\ haldin í . Súlnasal Hótel Sögu, föstudag- irin 11. október, kl. 19.30. Aðal ræðumaður verður Guðlaugur ^ »-*• 10 <ijv Annað kvöld efnir Stúdentafélag Reykjavíkur til almenns umræðu fundar í Sigtúni við Austurvöll um efnið: „Þjóðstjórn — og lausn éfnahagsvandans". Framsögumenn verða tveir úr hópi yngri stjórn- málamanna, þeir Árni Grétar Finns son, hæstaréttarlögmaður, og Ól- afur Ragnar Grímsson, hagfræðing- ur, en að ræðum þeirra loknum verða frjálsar umræður. Þess er vænzt að bæði eldri og yngri á- hugamenn um þjóðmál fjölmenni á fundinn og liti í Ijós viðhorf sin- til umræðuefnisins, sem nú er ofarlega á baugi meðal almennings. Umræðufundurinn á morgun er fyrsti almenni fundur Stúdentafé- lags Reykjavíkur á haustinu, en margir munu m.a. minnast fjöl- sóttra funda félagsins um gengis- mál fvrir ári og verkfallsmá lsl. vetur. Fundurinn í Sigtúni hefst kl. 20.30 — og er öllum heimill aðgang- ur. 3 stig á Eyrarbakka, Hellu og Egílsstöðum. Á Austurlandi var vottur af éljum. Engin þíða hefur komið fyrir ’ norðan síðan snjór féll skömmu fyrir mánaðamótin. Áttin er enn norðaustlæg og fremur hæg og engar breytingar að sjá ennþá. á haustinu Snemma í morgun var ísing yf-1 víða um landið var frost í nótt, ir Tjörninni enda mældist í nótt víðast hvar 5—10 stig í insveitum mesta frost í Reykjavík á þessu Norðaniands, 8 stig á Nautabúl í hausti. Var það þrjú stig. Mjög ' Skagafirði, 7 stig á Þingvöiium og Um helgína var opnuð sýning í salarkynnum Arkitektafélags Islands að Laugavegi 26 á ýms- um líkönum og frumdrögum að byggingum eftir Sigurð Guð- mundsson arkitekt. Sýningin er einn liður f hátíðahöldum BÍL. Sigurður Guðmundsson var einn af athafnamestu arkitektum lands- ins allt frá þvi er hann kom heim frá námi 1925 til dauðadags 1958, Lét hann mikið taka til sín í fé- lagsmálum og margar helztu stór- byggirigar Reykjavíkur eru eftir hann. Meðal þeirra t. d. Sjómanna- skólinn, stúdentagarðarnir, Þjóð- minjasafnið, Barnaskóli Austurbæj- ar og margar fleiri. Meðal likan- anna á sýningunni eru hugmyndir að veitingahúsi í Öskjuhlíð og ráö- húsi í Grjótaþorpi og skipulag þess. Sýningin verður opin þessa viku. • • Hannes Kjartansson ambassador ráðfaerir sig viðHarald Kröyer, sendifulitrúa í ræðismannsskrif- stofu íslands í New York. (Ljósm. Vísis, vj). ,0LL RIKI SKULU EIGA AÐILD AÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM ' sagði Hartnes Kjartansson, ambassador, i ræðu sinni á Allsherjarþinginu / gær Hálka og árekstrar á Akureyri • Akureyringar hafa þegar orðið fyrir barðinu á hálkunni og hún tekið sinn toll af umferöinni þar fyrir norðan. Allmargir árekstrar h. fa orðið undanfarna daga og nær allir vegna hálkunna. ,-tættuiegast er þó Kaupvangs- 'trætið vegna brattrar brekkunnar. enda háfa líka orðiö þar f gilinu 'veir þriggja bíla árekstrar í gær og ■' fyrradag. Slys hafa þó ekki orðið á mönn- um, svo teljandi sé, og skemmdir hafa yfirleitt verið litlar. ■ Ambassador íslands, Hannes Kjartansson, flutti ræðu á allsherjarþingi Sam einuðu þjóðanna í gær. í ræðunni komu fram grund vallarsjónarmið íslands í utanríkismálum. — Ambassadorinn minnti á, að Tékkóslóvakía hefði orðið fyrir hraklegri hernaðarásás fimm ríkja Varsjárbandalagsins. en tékkneska þjóðin væri kunn um allan heim fvrir friðar- og lýðræðisstefnu sina. Leiðtogar hennar hefðu afráð^/ið fara leið hins lýðræðislega Su<T isma, en sú leið fæli eltl’. < r 3r ögrun gagnvart nokkru ríki eða ríkisstjórn. Ríkisstjórn íslands og gjörvallri) þjóðinni reyndist erfitt að skilja, á hvern hátt þessar hern- aðaraðgerðir gætu talizt vera í sam- ræmi við sáttmála Sameinuðu þjóð- j anna. Hinir hörmulegu atburðir gætu þó ekki verið gild ástæða til j að hætta friðarviðræðunum í París milli austurs og vesturs og öðruni tilraunum til friðar. Vonaði Island að þessar viðræður bæru áranyur. Meirihluti fólks væri uggandi vegna hins mikk eyðileggingar- striðs. sem nú geisaði i Vietnam og Færðist sífellt í aukana. Væri það von rík’sstí'Srnpr triands. að frið- ; arviðr'æðurnar lé ddu til vopnahlés. j ’m u;'' I I ?')'!■ ’i* friðm ■-amningn ! ísland styddi tilraunir sáttasemj- ara SÞ til málamiðlunar í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Um Nigeríusvæðið sagði ambassa borinn meðal annars, að utanríkis- ráðherra íslands. ásamt utanríkis- ráðherrum annarra Norðurlanda, hefði sent framkvæmdastjóra SÞ orösendingu og hvatt hann til að halda áfram tilraunum til að bæta úr hörmungarástandinu og gera tillögur um, hvernig Norðurlönd j eætu komið til hjálpar. Ríkisstjórn Islands vonar, að refsiaðgerðirnar gegn Rhodesíu nái árangri. Þá vék ambassadorinn að deil- unum um aðild Kina að Sameinuðu Þjóðunum. Hann kvað rfkisptjórn Islands stvðja það sjónarmið. að , öll ríki skuli eiga aðild að samfök- , unum. ísland væri fvlg.iandi þvi, að alþýðulýðveldið Kína fengi sæti á þitiHum S.Þ., án þess þó að I Formósu-Kína yrði svipt sæti sínu. I lok ræðu sinnar gerði ambassa- | dorinn grein fyrir sjónarmiðum fs- j lendinga í deilunum um stærð land j grunnsins og minnti á ræður utan-. I ríkisráðherra íslands á fyrri þing- um. Réttarreglur yrði að setja urn stærð landgrunnsins og friðsamlega notkun auðæva hafsbotnsins. Semja þyrfti nýjar og fullkomnar reglur um hafið sjálft og auðlindir þess. Finnska kennd almenningi • Hóskóla Éslnnds Finnski setidikennarinn við H.í. hum. kand. Juha K. Perua byrjaði kennslu i finnsku fyrir almenning miðvikudaginn 9. október kl. 20.15 í stofu 4 á annarri hæö. t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.