Vísir - 29.10.1968, Blaðsíða 10
V1SIR . Þriðjudagur 29. október 1968.
10
Mikilvægt vitni vantar:
ENN LEITAÐ AÐ LJOSA
LEIGUBÍLNUM
■ Leitinni að ökumann-
inum, sem ók á Gunnar
beitinn Kristinsson við
Geitháls, er enn haldið á-
fram. Maðurinn hefur ekki
gefið sig fram, og hafi ein-
hverjir verið í för með
honum, þá hylma þeir yfir
með honum.
Margir hafa vt'*' lögreglunni upp
lýsingar við rannsökn málsins, en
nú er leitað leigubflstjóra, sem ók
ljósum bfl austur Suöurlandsveg
(leiðina að Geithálsi) skömmu eftir
að slysið varð um nóttina.
Vegfarendur, sem áttu þarna leið
um, sáu Ijósum bfl meö taxamerki
á þa-ki ekið þessa leiö og var bíln-
um beygt til hægri í áttina að Rauð-
hölum. Talið er víst, aö leigubíi-
stjórinn hljóti að hafa mætt öku-
manninum, sem stakk af, eftir aö
hafa ekið á Gunnar heitinn.
Ríður lögreglunni mjög á því, að
ná tali af honum.
39 vildu ekki leggja
niður Sósíalistaflokkinn
• Sameiningarflokkur alþýðu
Sósíalistaflokkurinn er þrítugur um
þessar mundir. Nú er útlit fyrir
að hann verði ekki eldri. Þing
Röktu spor
þjófa í snjó
— en týndu slóðinni
• Brotizt var inn í fyrrinótt í þjónar slóðina upp á veginn, sem
Ferðanesti, sem e r bensín og
sjoppuafgreiðsla, skammt frá fiug-
vellinum á Akureyri. Þar voru unn
m mikil spjöll á húsakynnum, því
að þjófarnir höfðu brotið upp tvær
útihurðir, þegar þeir leituöu inn-
göngu.
Þegar komið var að Ferðanesti í
gærmorgun, var nýfallinn snjór og
inátti rekja slóð tveggja manna frá
bensínafgreiðslunni. Röktu lögreglu
liggur fyrir ofan kirkjugarðinn, en
þar týndist hún.
Lítið höfðu þjófarnir haft af verð
mætum upp úrkrafsinu. Einum pen
ingakassa stálu þeir úr bensínaf-
greiðslunni, en í honum var smá-
vegis skiptimynt og fannst kassinn
aftur í gærkvöldi. Hörðu þjófarnir
fleygt honum í ruslatunnu hjá
Feröanesti.
Hvað er hægt að gera
fyrir gamla fólkið?
— spyrja ungir framsóknarmenn, sem boða til
fundar um málefni aldraðra
Ungir Framsóknarmenn hafa á-
kveðið að halda fund um málefni
aldraðs fólks og hina breyttu þjóð-
íélagshætti, og þá ekki sízt það
/andamál sem atvinnusamdráttur
veldur hinum eldri.
Umræðufundurinn fer fram í
Tjamarbúð á sunnudaginn og hefst
kl. 14. Framsögumenn eru þeir
Guðmundur J. Guðmundsson, vara
form. Dagsbrúnar, sem ræðir um
þátt aldraðra i atvinnulífinu, Gísli
Sigurbjörnsson ræðir um ellina og
framtíðina, Páll Sigurðsson, trygg
ingalæknir ræðir um opinbera hjálp
við aldraöa og Ingvar Gíslason,
alþingismaður um lífeyrissjóð fyrir
alia landsmenn.
Sérstaklega er boðið á fundinn
öldruðu fólki og hafa ungir Fram
sóknarmenn boðizt til að aðstoða
hina eldri á fundarstað m.a. meö
því að sækja þá á bflum og aka
heim að loknum fundi, fólkinu að
kostnaðarlausu.
HÚSMÆÐUR
Sníöaskóli Kópavogs býður ykkur upp á 6 vikna nám-
skeið í bamafatasaumi. Notið tækifæriö og lærið aö
sauma. — Saumið barnafötin fyrir jólin.
JYTTA EIRÍKSSON, sími 40194.
Eiginmaður minn
Sigurður Þórðarson, tónskáld
andaðist í Landakotsspítalanum sunnudaginn 27. okt.
Áslaug Sveinsdóttir.
fkkksins, hið 16. í röðinni, sem
haldið var nú um helgina sam-
þykkti með 56 atkvæðum gegn 39
að veita flokksstjóminni heimild
til að leggja flokkinn niður, ef
Alþýðubandalaginu verður breytt i
sósíaliskan flokk á landsfundi þess
1.—3. nóvember.
• Það er nú ljóst orðið að eini
möguleikinn til aö skapa sósíal-
ískan fjöldaflokk á Islandi, er að
sameina islenzka sósíalista í Al-
þýðubandalaginu ■' sósíalistískum
flokki. 1 Sósfalistaflokknum getur
það héðan af ekkj tekizt, segir í
fréttatilkynningu frá þinginu.
„Sýndi hann engan mót-
þróa, Þorsteinn?"
„Nei, hann er fyrrverandi lög-
regluþjónn og veit vel, hvað af
slíku hlýzt.
Nú, á Þórshöfn var tekin af
honum skýrsla og siðan var
honum leyft að fara.“
„Var hann meö mikinn afla?“
„Hann var með 15 tonn. Hann
bar því við að hann hefði verið
að fiska kola, sem ekkert væri
nýttu. hér á Þórshöfn, og væri
það allt fullorðinn fiskur. Það
væri ekki eins og hann væri að
drepa ungviði.
Það er rétt að geta þess, að
það var eingöngu koli á dekk-
inu þegar við stigum um borð.“
Skák —
—> 1. síðu.
Síld —
i»-> 1. síðu
dag .ia. Er það mjög misstór síld,
en nokkrir bátanna hafa þó rekið
í góða og failega síld þar suður
frá.
Sjö til átta vindstig voru á miö-
unum í nótt. Að sögn starfsmanna
síldarleitarinnar var aðeins eitt
skip úti fyrir Austfjörðum, tog-
arinn Víkingur, en hann hefur stað
ið af sér allar brælur á miðunum.
Þó mun hann einnig hafa sýnt á
sér fararsnið.
Allmörg skip, líklega ein fimmt-
án talsins eru nú í Norðursjó og
fengu sum þeirra góðan afla fyrstu
dagana þar. Tregara hefur verið
hjá þeim upp á síðkastið. Þó munu
skipin hafa fengið þar eitthvert
kropp bæði í gær og í fyrradag
og er það eina sildin sem íslenzku
skipin hafa fengið þessa daga.
A trillu
m-m i. stöu.
sínum tíma einn af hörðustu
baráttumönnum 12 milna land-
helginnar.
sér nægja 8. sáeti hefur fengið 6
vinninga, þá koma Svíþióð með 5
vinninga, Kúba og Skotland meö
4j4, Mongólía, Belgía og Brasilía
með 4 vinninga hver.
Baráttan virðist ætla að verða
geysihörð um efstu sætin í b-riðlin
um og óvíst enn þá hvort íslend-
ingum tekst eitthvað að blanda sér
í þá baráttu. Næst tefla þeir við
Finna, sem hafa staðið sig vel til
þessa, unnið meðal annars Svía og
jafnað við Kúbu og Spán.
í a-riðlinum eru Sovétríkin lang
efst eftir þrjár umferðir hafa feng-
ið 10 vinninga (af 12 mögulegum)
Júgóslavar eru þar í öðru sæti með
8y2, Bandaríkin þriöja með 8, Rúm
enfa í fjórða sæti með 7y2, þá koma
Pólverjar, Ungverjar og '^-Þjóðverj
ar meö 7 vinninga hver, Búlgaría
hefur 6!/2 og er í áttunda sæti,
Argentína 5 y2, Danmörk 5, A-
Þýzkaland 4og Tékkar og Filipps
eyingar reka lestina með 3 vinninga
hver.
Það hefur ekki blásið byrlega fyr
ir Larsen í þessari úrslitakeppni
samkvæmt skeyti frá íslenzku skák
mönnunum er hann búinn að tapa
bæði fyrir Gligoric, Júgóslavíu og
Njadorf, Argentínu, en þeir eru
raunar engir aukvisar á skákborð-
inu.
Frímerkjasýning -
))»)-> 16. síðu.
nefnist „Europeische Jugendtreff-
en.“ Þá munu íslenzkir unglingar
taka þátt í sams konar sýningu í
Miinchen á næstk vori, og þar verð
ur þá enn einn sérstimpill helgaður
íslandi.
Tilkynningar um þátttöku í sýn
ingunni eiga aö berast framkvæmda
nefndinni, sem allra fyrst og éigi
siðar en 10. nóv. og skulu þær
stílaðar: Landsamband íslenzkra frí
merkjasafnara, Pósthólf 1336, Rvík,
og skulu umslögin merkt „DIJEX
— ’68."
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
Vel með farnir bilar
í rúmgóðum sýningarsal.
Umboðssala
Við tökum velútlíiandi
bila í umboðssölu.
Höfum bilana iryggða
gegn þjófnaði og bruna. j
SYNIHGARSALURINN
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SlMI 22466
BORGIN
BELLA
— Maður getur alls ekki treyst
henni Píu. Hún var að trúa mér
fyrir miklu leyndarmáli, sem
sagði '->enni fyrir 14 dögum!
mmsMETl
Sú þjóð sem mest borða raf
osti árlega, eru frændur okkar
Norðmenn. Að meðaltali borðar
hver Norðmaður 8,8 kg. árlega.
Næstir koma Svisslendingar og
þá Frakkar.
mm
DAG
Norðaustan átt,
sums staðar
hvasst, léttskýjað
að mestu. Hiti um
frostmark, en
kólnandi í nótt.
Bssssa
Til sölu
Til sölu er einbýlishús á Flöt
num í Garðahreppi, fok-
helt, tvöfaldur bílskúr, góð
lóð, útborgun aðeins 300
þús. ef samið er strax.
2ja herb. íbúð við Laugaveg,
útborgun 200 þús., sem má
greiða í tvennu lagi.
3ja herb. glæsileg íbúð í vest
urborginni, öll ný stand-
sett, laus strax.'
tra herb. risíbúð í Skjólun-
um, útborgun 350 þús.,
laus nú þegar.
4ra herb. risíbúð við Grettis
götu,
6 herb. íbúð í eldra húsi í
vesturborginni, útborgun
ca. 600 þús.
Sieinn Jónsson hdl.
Lögfræðistörf - fasteignasala.
Xirkjuhvoli. — Sími 19090 og
14951