Vísir - 21.11.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 21.11.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 21. nóvember 1968. U BORGIN 9 BORGIN Fcó — Kongrasjúleisjons Mister Nixon!!! — Nó-nó, æ min tú bí alæv!!! LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaðra, — Sími 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfirði i sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst t heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir ki 5 síðdegis 1 sima 21230 1 Reykiavlk NÆTURVARZLA 1 HAFNARFIRÐI Aðfaranótt 22. nóv.: Jósef Ólafs- son, Kvíholti 8, sími 51820. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opiö alla virka daga frá 17—18 að morgm Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABUÐA. Borgarapótek. - Reykjavíkur- apótek. Kvöldvarzla er ti) kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsanótek er opiö virka daga ki 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. Kef!... ir-apótek er opið virka daga kl 9—19 laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna ' R- ví... Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt 1 Simi 23245 ÚTVARP Fimmtudagur 21. nóv. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Véðurfregnir. . Klassísk tónlist. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flvtur þáttinn. 19.35 Einsöngur. Paul Robeson syngur létt lög. 19.45 Nýtt framhaldsleikrit: „Genfarráðgátan" eftir Francis Durbridge. Þýð- andi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Fyrsti þáttur (af sex): Of ung til að deyja. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveit íslands í Háskóla- bíói. Stjómandi: Sverre Bruland. Ein'leikarar á píanó: Þorkell Sigurbjömsson og Halldór Haraldsson. 21.10 Á rökstólum. Magnús Jónsson fjármála- ráðherra og Ólafur Jóhann- esson formaður Framsókn- arflokksins leita eftir svör- um við spumingunni: Leys- ir gengislækkunin vand- ann? Björgvin Guðmundsson við skiptafræöingur stýrir um- ræðum. 22.00 T'réttir. 22.15 Veðurfregnir. Þegar skýjaborgir hrundu. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur fiytur síðara er- indi sitt um markmið í heimsstyrjöldinni fyrri. 22.45 Kórsöngur í Akureyrar- kirkju: Kirkjukór staðarins syngur. Söngstj.: Jakob Tryggva- son. Einsöngvari: Sigurður Svanbergsson. Organieik- ari: Haukur Guðlaugsson. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. TILKYNNÍNGAR Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Basarinn verður 30. nóv. kl. 2 að Haliveigarstöðum. Vinsam- legast skilið munum í félagsheim ilið að Hallveigarstöðum eða látið vita í slma 14617 og þá verða þeir sóttir. Kvenfélagið Seltjöm Seltjamar- nesi. Félagiö hefur basar sunnudag- inn 24. nóv. kl. 2 e.h. í Mýrarhúsa sköla. Félagskonur vinsamlegast skilið munum fyrir föstudags- kvöld. Til Eddu Bergmann Miö- braut 3, Emu Kolbeins Túni, Grétu Björgvinsd. Unnarbraut 11, Guðlaugar Ingólfsd. Barðaströnd Helgu Bjömsd. Sæbraut 7, Helgu Hobbs, Lindarbraut 2A, Sigrúnar Gíslad. Unnarbraut 18. Stjórnin. Í.R-ingar — Í.R.-ingar. Aðalfundur skíðadeildar l.R. verður haldinn í Tjamarbúð uppi þriöjudaginn 26. nóv. n.k. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvís'ega. Stjórnin. Basar Sjálfsbjargar verður í Lindarbæ sunnudaginn 8. des. kl. 2. Velunnarar félagsins, em beðnir að koma basarmunum á skrifstofuna eða hringja 1 sima 33768 (Guörún). — Basamefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnar- ar Óháða safnaðarins eru góðfús- lega mi..ntir á barar félagsins, sem verður sunnudaginn 1. des. I Kirkjubæ. Kvenfélag Ásprestakalls held- ur basar 1. des. nk. I Langholts- skóla. Munum á basarinn veltt móttaka I félagsheimilinu að Hólsvegi 17 þriðjudaga og fimmtu daga kl. 2—6. Einnig fimmtudags kvöld. Sfmi félagsheimilisins er 84255. Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. nóvember. Hrúturinn. 21. marz —20. apríl. Það geta gerzt óvæntir hlutir í dag, og ekki er ólíklegt að þú verðir að taka ákvarðanir meö skemmri fyrirvara, en þér þykir gott. NautiO 21 aprfi — 21 mai. Þú getur komið ár þinni vel fyr- ir borð, að því er virðist, ef þú fylgist vel með öliu. Tefldu ekki á tvær hættur í peningamálum. Tvíburarnir. 22 mai — 2) júnl Láttu það ekki valda þér gremju þótt ekki verði allt á ákveðn- um tíma. Þetta kemur smám saman, ef þú hefur þolinmæði og biðlund. Krabbinn, 22 júni - 23 júli Feröalag, sem þú viröist hafa ráögert, eöa ef til. vill einungis heimsókn, ferst að öllum lfk- indum fyrir af Ánhverjum ó- væntum ástæðum. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst. Gerðu ekki neinar fastar áætíl- anir í sambandi við daginn, en ætlaðu þér rúman tíma til allra framkvæmda, því að sennilega veröa nokkrar tafir. Meyjan, 24 ágúst - 23 sept Þetta getur oðið þér góður dag- ur ef þú lætur ekki smávægi- legar tafir valda þér gremju. Það lftur út fyrir að eitthvað fari betur en á horfðist. Vogin. 24 sept. - 23 okt. Það kemst ekki alit f fram- kvæmd í dag, sem þú gerir ráð fyrir, en þó mun ganga sæmi- lega. Kvöldið getur orðið einkar skemmtilegt. Drekinn *>4 okt.—22 nóv Þér getur orðið verulega ágengt hvað snertir ýmis áhugamál þín, en hætt er við að hversdagsleg störf sækist heldur seint vegna tafa, Bonmaðurinn. 23 nóv -21 des Þér dettur eflausi margt ágætt í hug, en ekki mun raunhæft að vinda bráöan bug að fram- kvæmd þess. Hafðu nokkra bið- lund, það sakar ekki. Steingeitin, 22 des — 20 ian Sumt, sem þú vilt koma fram, sætir að því er virðist nokk- urri mótspyrnu, og mun þar einkum að eiga við þína nán- ustu, sem reynast þéttir fyrir. tnsberinn. 21 jan — 19 febr Það er ekki ólfklegt að þú sæt- ir nokkurri gagnrýni í dag, og skaitu gera þaö vandlega upp við sjálfan þig, að hve miklu leyti hún á rétt á sér. Fiskarnir 20 febi - 20 marz Þú átt sennilega við nokkrar taflr að strlða f dag, en reyndu e.'.ir megni að forðast alla gremju og fljótfæmi I þvf sam- bandi. '( A L LI FRÆNDI irsifisðsisái isum Langholtsvegi 126 Köld borð Smurt brauð Snittur CocktaiLnittur Brauðtertur .__ irofiiðskáiinn Sísni 37940 ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA HESCLA FYRIRHBFN f~r——iJBUAUtGAN RAUÐARARSTIG 31 SlMI 22022 Bjóðfitm í dng ; KÓRÓNU MYNT. I HEIL SETT | [40 peningar + 2 af- > origði) i STAKIR PENINGAR J (Fiest ártö) til) ■ ÝMIS ERLEND MYNT I I i Bækur og frímerki 3 Í% Traðarkotssundi 3 'f Gegnt Þjóðleikhúsinu. ■iAAAÉAI.............Iéééé pas 82120 rafvélaverkstæ s.melsteds skeifan 5 Tökum aó okkur: ■ Mótormælingar g Mótorstilhngar H Viðgerðir á rafkerfi dýnamóuro og störturum 7? Rakeþéttum raf- kerfiö /arahlutu á taðnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.