Vísir - 30.11.1968, Blaðsíða 12
72
V íbiK . Laugardagur 30. nóvember 1968.
hún gekk um herbergiö, þegar hún
næstum ýtti Preston fram I eld-
húsið og vísaði honum á bjórinn,
kom inn aftur, sparkaöi af sér inni-
skónum, settist í snjáöan hæginda
stólinn og dró undir sig fætuma,
fékk sér sígarettu, og þaö var eins
og hún fyllti herbergið með per-
sónulegum áhrifum sínum.
„Sjónvarpið er bilað, svo ég
hafði ekki annað betra við tímann
að gera en að fá mér blund“,
masaði hún. „Blessaöur, smeygðu
þér úr skónum, Charles, og láttu
eins og þú sért heima hjá þér.
Annars er orðið svo langt síðan
þú hefur litið inn að þaö er ekki
nema eðlilegt, að þér finnist þú
vera ókunnugur .. . Prest — hvað
ertu eiginlega að dunda? Ætlaröu
að ganga til náða þarna í eldhús-
inu, eða hvað?“
Charles settist f hægindastól
gegnt henni, og það ískraöi í fjöðr
unum, sem voru að miklu leyti
gengnar upp úr tróöinu. Honum
fannst sem hann væri áratugum
yngri og um Ieið, aö þetta heföi
allt borið fyrir hann áöur, einhvern
tíma og einhvers staðar, og hann
var viss um, að Mady hlyti að kom
ast að öllu um hagi hans, um leið
og þau tækju tal saman. Hún var
fyrsta manneskjan, sem hann hafði
umsvifalaust borið kennsl á, hvers
vegna vissi hann ekki, ekki heldur,
hvað það mundi merkja, og hann
hafði ekki minnstu hugmynd um,
hvaö hann átti að segja, eöa við
hverju var búizt af honum.
Ertu drukkinn Charles?" spurði
hún, „er það þess vegna, að þú
ert kominn hingað?"
hvem eyri — með rentum, meira
að segja“.
Þeir gengu upp myrkan stiga,
og það brakaði í hverju þrepi undir
fótum þeirra. Þegar þeir komu upp
& skörina, studdi Preston á rofa
og kveikti á hlífðarlausri ljóskúlu,
sem hékk á þræði úr loftinu. Prest
on opnaöi dyrnar, sem lágu út
á skörina, og þeir gengu inn I
myrka vistarveru, þar var mollu-
heitt, loftið þungt og mettað matar
þef.
Og þegar Preston kveikti þar
inni, og Charles virti fyrir sér fom
fáleg og þunglamaleg húsgögnin og
slitna og snjáða gó'lfábreiðuna,
skáldaða málninguna á veggjunum
og sótugan arininn, fann hann, að
hann kannaðist við þetta, hafði ein
hvem tíma séð það áður, jafnvel
gerviblómin í glervasanum á arin
hillunni. í sömu svipum opnuðust
herbergisdyr, og Mady stóð á þrösk
uldinum.
Hann þekkti systur sina umsvifa
laust og án nokkurrar áreynslu og
um leið án þess að nokkuð sérstakt
gerðist hið innra meö honum, eöa
að nokkrar af hinum læstu dyram
að hugarfylgsnum hans hrykkjuupp
við þaö. Nokkum veginn samtímis
vaknaöi með honum efi... þrátt
fyrir allt, þá gat þetta ekki verið
Mady. Hún var grönn og renglu-
leg, haföi alltaf verið það, en þessi
kona var næstum feitlagin og
miklum mun eldri. Og Mady hafði
verið með þykkt liðað hár og rjóð í
vöngum, en þessi kona var föl og
þreytuleg, hárið lýjulegt...
„Guð minn góður" sagði hún,
og hann kannaðist við málróminn
og kannaðist ekki viö hann, „Hvers
vegna starirðu svona á mig, Charl
es. Það er satt... ég svaf, þegar
þið komuð, og þiö getið farið nærri
um, hvemig maður lítur út eftir
að hrökkva upp af værum
blundi..“
Hún sagði eitthvað fleira, en
Charles heyrði það ekki. Hann
fylgdist hins vegar af athygli með
hverri hreyfingu hennar, þegar
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
31435
rökum aC oKkui avers sonai cnurnn,
og sprengivtnnu i húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressui og ribr.
sleða Vélaleigs Steindórs Sighvats
sonai Alfabrekki. viC Sufiurlands
braut slmi 10435
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR
FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF AKLÆÐUM
LAU6AVEG 62 - SlMI »625 HEIMASIMl 03656
BOLSTRUN
Svefnbekldr i úrvali á verkstæðisverðl
GlSLI
JÓNSSON
Akurgeröi 31
Smi 35199.
Fjölhæt iarðvinnsluvél ann-
ast lóðastandsctningar, gref
húsgrunna, holræsi o.fl.
ÓDÝRT
Ullaráklæði kr. 200 pr. m.
Ullargardínuefni kr. 100 pr. m.
Opið til kl. 4 í dag, laugardag.
Álafoss Þingholtsstræti 2
Hellu — Rangárvöllum
Söluþjónusta — Vöruafgreiðsla ÆGISGÖTU 7. — Sím-
ar 21915-21195.
Tvöfalt einangrunargler framleitt úr úrvals vestur-
þýzku gleri — Framleiðsluábyrgð.
LEITIÐ TILBOÐA -
Eflið íslenzkan iðnað. - Það eru viðurkenndir þjóðar-
hagsmunir.
START
ENGINE STARTING FLUIÐ
Start vökvi
Gangsetningarvökvi sem
auSveldar gangsetningu, einkum
f frostum og köldum veCrum.
FÆST Á ÖLLUM HELSTU
BENSÍNSTÖÐVUM
Dömur
athugið
w Eigendaskipti hafa orð-
ið á Stjömu-hárgreiðslu
stofunni, Laugavegi 96.
o Nú er rétti tíminn aö
^ fá sér permanent og
litun fyrir jólin. Eig-
um permanent fyrir
allt hár.
Sj Næg bilastæði. —
Góð þjónusta,—
Reynið viðsldptin
Svava Kristinsdóttir
Frá
Brcittðskálammi
Langholtsvegi 726
Köld borð
Smurt brauð
Snittur
Cocktailsnittar
Brauðtertur.
KfiniosKonfl
Sinti 37M0
Hásbyggjendttr
Reynslan hefur þegar sannað,
að með þvi aö bjóða út smíði
innréttinga, hafa húsbyggjend-
ur oft sparað mikið fé og fyrir-
höfn.
Nú er víða skortur á verk-
efnum og því hagstætt að leita
tilboöa.
H.F. LJTBOÐ OG SAMNINGAR
Sóleyjargötu 17.
Sími 1.35.83.
B 82120 h
rafvélaverkstædi
s.meisfeds
skeifan 5
Tökum aö okkun
■ Mótormælingar
■ Mótorstillingar
■ Viögerðir á rafkerfl
dýnamóum og
störturum.
tg Rakaþéttum raf-
kerfiö
^arahlutir á staðnum.
Þú ferð til hardagans á risanashyrn-
ingnum mínum, haialausi.
Ef bardaginn verður okkur ekki í
þá átt þú ekki afturkomu auðið.