Vísir - 16.12.1968, Blaðsíða 8

Vísir - 16.12.1968, Blaðsíða 8
20 VISIR . Mánudagur 16. desember 1968. IH1J. —W—IP" Æ'f' dr þú þaö, Charles?" Röddin var næstum fagnandi. „Svaraöu, ástin mín. Ef þú hefur gert það, þá sver 'ég, að ég skal myröa þig, heyrirðu þaö? Ef þú segir nokkurri stúlku aftur, að þú elskir hana, þá skal ég myröa þig...“ , Hún hjúfraði sig að honum og vaföi hann mjúkum örmum. Ekki af þyrstri ástriöu, heldur fyrir þaö, , að hana langaði að sofoa 1 örm- um hans. Og bann vaföi hana að sér, þaö var ems og löcamár þeirra ryrtrni saman f ett, og hann fann varir hermar við vanga sér. „Við töhrm betar saman í fyrra- málið,“ unáaffi hún miffi svef ns og Og hann vissi ekki hvort þaö var af gömlum vana, þegar hann heyrði sjálfan sig svara. „Sofðu rótt, ástin mín“. Hnn fann ekki lengur tii sárs- auka í fætinum, fann ekki lengur trl þreyta, hann hafði ekki einu sinni neinar Siyggjwr lengur .. ANNAR DAGURÍNN Sjötti kafli. Hann vaknaði við það, að grá morgunskíma barst km mn þykk gluggatjðldin. Gat í fyrsta ekid gert sér grein fyrir, hvar hann var, eða hvernig hann var komimi þang að, sem 'hann var. Smám saman mundi hann daginn í gær, en ekk- YMISLEGT YMISLEGT Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tiiboð ,í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. — Sími 34635. Pósthólf 741. rökuiD aC oKkui avers Konai íaurnr og sprengivinnu ! húsgrunnum og ræs um Leigjum út toftpressur og vfbr. sleöa Vélaleigs Steindörs Sighvats sonai AJfabrekki. vic Suðurlands braut simi 10435 s S 30 4 35 TEKUR ALLS KONAR KLÆDNINGAR FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ClRVAL AF AKLÆÐUM UUQAVES «2 . SIHI10229 HEIMASlMI 93924 BOLSTR UIU Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisverði GÍSLI JÓNSSON Akurgeröi 31 Smi 35199. Fjölhæt iarðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsl o.fi. Véladeild S.Í.S. vill benda heiöruðum viðskipta- vinum á, að smásala á Opel varahlutum í Ár- múla 3 er nú flutt. í nýja varahlutaverzlun, OPELBÚÐINA s.f. á Nýbýlavegi 10 í Kópavogi. Sími 42325. Á sama staö er fullkomin viðgerðarþjónusta á OPELVERKSTÆÐINU hjá Pétri Maack Þor- steinssyni, og væntum vér þess að af þessu verði mikið hagræði fyrir viðskiptavini. Véladeild S.i.S. mun á næstunni opna veglegan sýningarsal fyrir nýja og notaða bíla að Ár- múla 3, og býður nú sem fyrr nýjustu árgerö- ina af mörgum tegundum OPEL-bifreiða til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar veittar fúslega. kJ SAMBAND ÍSL. S AMVINNUFÉLAGA " "if" WÉHffliM ÁRMÚLA 3. SÍMI11 ert fram yfir það. Nálægö Alex- 'andriu, framandleg en um leið svo eðlileg, ýtti óðara við honum. Harm fór fram úr, varaðist að virða fyrir sér andiit hennar af ótta við, að það yrði honum of sterk freist- ing. Hann fann slopp á snaga innan á skáphurðinni, og brá honum yfir sig. Undarleg kennd hafði gripið hann, einhvers konar eftirvænting samfara spyrjandi ákefö. Hann safn aði saman fötunum, sem hann hafði verið I kvöldið áður, til þess að spara sér það ómak að leita að öðr um í skápnum, og þegar hann hafði tekið sér bað og klætt sig, og hélt fram á ganginn, fannst honum sem hann væri reiöubúinn að takast á við alla þá örðugleika, sem dag- urinn kynni að bera í skauti sinu. Þegar hann kom inn í bókasafns- herbergið, ríkti þar þögn og ein- manaleiki, en hann veitti því at- hygli aö alfræðiorðabók lá opin á borðinu. Það vakti strax athygli hans, því að hann mundi greinilega að hann hafði sett bindið, sem hann var að athuga daginn áður aftur á sinn stað í hillunni, áður en hann fór út. Þegar hann kom að borðinu, sá hann að bindið var opið, þar sem gat að lesa lýsinguna á minnis- hvarfi. Einhver annar en hann haföi þá veriö að kynna sér það efni, að þvi er virtist. En hver gat það verið? „Er nokkuð sem ég get gert fyrir yður, herra minn?“ Honum varð bilt við röddina, en vissi það, áður en hann leit við, að það var Logan gamii, sem talaði. Hann var klæddur gráum, þunnum jakka þennan morgun, stóð á þrösk- uldinum að bókaherberginu með lít inn bakka I höndum. „Ég veit það ekki“, svaraði Charl es og vissi ekki almennilega, hvem ig honum bar að bregðast við — hvaö Charles hinn mundi hafa sagt í hans sporum. Honum varö litiö á glasið, sem stóö á bakkanum, fyllt einhverjum rauöbrúnum vökva. „Hvað er þetta?“ spurði hann ósjálfrátt. Það hreyföist ekki minnsti drátt hans kvöldið áður hafði þá við rök að styðjast. Samt sem áður gat hann ekki annaö en haft gaman af bragðvísi Logans gamla. „Ég held að ég verði að hætta á það, hvort sem ég gretti mig eða ekki“ sagði hann og bar glasið að vörum sér. .Hvemig er það annars, Logan — ur í andliti gamla þjónsins, þegar ■ hafið þér verið aö lesa í þessu al- hann svaraði. „Þetta venjulega, fræðibókarbindi í morgun?" herra minn. Þér drekkið það á hverjum morgni, grettið yður og segið, að það sé svo sterkt, aö dauður íri mundi ranghvoffa I sér augunum. Munið þér það ekki?“ Cbarles tók við glasinu. „Auðvit- að man ég það“. sagffi hann. „Er það nú rfst herra minn?“ Logan gekk yfir að giugganum og dró tjöidin frá „Þá hafið þér betra minni en ég, því ég man ekld tii, að þér hafið nofckum tfma sagt neitt þess háttar**. KvRS Chariesax jókst. Grunur VERKTAKAR - VINNUVELALEIGA ttSSSS) Ijoitprpssur - Skurðgröfur Krnnar Tökum að okkur alls konar framkvœmdlr bœði í tíma- og ákvœðisvínnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 214 50 & lOI 1)0 „Nei, herra minn“, svaraði Logar og ieit fast á Charles. „Ég treyst hugboöi mínu eins og endranæi Það er einn af þeim fáu kostum sem viðurkennt er, að prýði okkui íra, næmt hugboð, er ekki svo. Ei mér kom það sísona til hugar, ai þér kunnið að þurfa aöstoðar vi) herra minn, ef yður á aö takas að láta eins og ekkert sé“. Ó, Es-rat. Hefur bardagagleðin eytt skynsemi þinni? Beztu stríðsmenn Ho-donanna eru hér til þess að berjast við ykkur... borg þeirra er varnarlaus. Ben-kosdýrin ykkar eru miklu fljótari en risanashymingamir þeirra. Núna er tækifærið. íbúðir til sölu S'imar 40424 — 14120 : 2ja herb. nýstandsett íbúð í steinhúsi í Kópavogi. Verð kr. 400 þúsund, útb. kr. 150 þús. Laus strax. 3ja herb. risíbúð með svölum við Skúlagötu. 3ja herb. íbúö, nýstandsett með nýjum teppum í steinhúsi við Lokastíg. Mjög gott verð. \ 4ra herb. íbúð við Skaftahlíð. Skipti á minni íbúð kæmu til greina. 5 herb. íbúð með tvennum svölum við GÍænuhlíð. Fallegt einbýlishús tilbúið undir tréverk og máiningu á mjög faiiegum stað í Kópavogi. Skipti á minni íbúð kæmi tii greina. Fokhelt glæsilegt einbýlishús við SCunnubraut. Hef mikið úrval af ein- býlis og raðhúsum í smíð um og fullgerðum, seœ skipti koma til greina með. F asteignamiðstöðin Austurstræti 12 Símar 20424 og 14120 Heimasimi 83974.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.