Vísir - 21.12.1968, Síða 7

Vísir - 21.12.1968, Síða 7
JÓT ag.t afÁFAMDRÓK VÍSIS JÓLAGJAFIR HANDA HONUM Þá eru það jólagjafirnar handa karlmönnunum. Við höfum reynt að velja ýmsa nytsama hluti, sem við álítum, að hœfi vel í jólaböggulinn til eiginmannsins, bróðurins, föðurins, frændans eða vinarins. Ronson kveikjari er vönduð og góð 'ólagjöf handa eiginmanninum en ’iessi kveikjari kostar 745 krónur og fæst í Sportvali á Laugavegin- um. Hér er góð jóiagjöf handa eigin- manninum, japönsk flóneisnáttföt, sem kosta aðeins 267—285 og fást í stærðunum 4-16 og litirnir eru blá og rauð-röndótt, en það er Ó.L. á Laugaveginum sem selur þessi nátt- föt. Hér er gjöf, sem áreiðanlega verð- ur vel þegin hjá mörgun eiginmann inum, en það er „sjússamælir“ frá Japan úr stáli. Verðið er 149 krón- ur en hann fæst í K. Einarsson og Bjömsson á Laugaveginum, og fá um við ekkj betur séð en hann mæli bæði „míní“ og „maxí“ sjússa. Tónlistarunnendur hafa án efa gam- an af að fá þessa vönduðu íslenzku hljómplötu í jólagjöf, en þetta er hin nýúkomna plata. „Sagan af dátanum“, sem Fálkinn gaf út ný- lega, en hún fæst þar í hljómplötu deildinn; og kostar 450 krónur. Sloppar eru mjög skemmtileg jóla gjöf handa eiginmönnum, en þessir fallegu morgunsloppar eru enskir og fást í þremur litum í Herra- deildinni í Kjörgarði. Efnið er silki blanda, en verðið er kr. 2140. Einn ig fást þar einfaldir sloppar í fullri sídd frá 888 kr. Hlýtt ullarteppi er kærkomin jóla gjöf handa karlmönnum á öllum aldri, en þessi teppi eru íslenzk og fást f Gefjuni-Iðunni og kosta 465 og 565 krónur eftir stærð. Þau eru til í sauðalitunum og öðrum Iitum, en efnið er að sjálfsögðu ís- Ienzk ull. | Tafl er tómstundaiðja margra karl- manna, og hér er þýzkt vasatafl með segli, sem kostar aðeins 315 krónur, en það er Penninn sem selur þetta tafl. herra tízkunnar í dag VERKSMIÐJAN FÖT H.F. ..gamsmm sa

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.