Alþýðublaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN - í Ævintýramennska Lítill skemmtibátur er nú á leið yfir Suður-Atlantshaf til Cayenne í Frönsku Guiana. Um borð eru Peter Tangvald, norskur ævintýramaður og hin 35 ára gamla kona hans, Simmone, Þau eru í brúðkaupsferð, sem auð veldlega gæti endað illa, bæði vegna þes< að báturinn Ihefur Iivorki vél né útvarp og læknar hafa btnnað Tangvald að leggja út í' svo erfiða för, þar sem hann þjáist af vírussjúkdómi í hjarta. Tangvald, sem er 42 ára, lagði af stað fr i Las Palmas á Kanaríeyj um og ætlar að sigla þaðan til SÁMTININGUR Einn af frægustu páfagaukum í Finnlandi, Lora að nafni, dó ný lega 60 ára gömul. Hún gat tal að um 60 orð eða meira en nokk ur annar páfagaukur í Finnlandi. Viðtöl höfðu verið við hana í finnska útvarpinu og ráðgert hafði verið að hún kæmi bráð lega fram í sjónvarpinu. □ Það er gott að hafa ljós myndara í fjölskyldunni. Snow- don lávarður, eiginmaður Margrét ar prinsessu, hefur nýlega tekið um 50 myndir af mágkonu sinni, Elsabetu drottningu. Eina þeirra mynda á að nota á ný brezk frí merki. Guiana. Hann hefur áður siglt um öll heimsins höf og varð frægur, þegar hann ásamt Bretanum Ed ward Allcard sigldi yfir Atlantshaf á litlum bát í keppni. Tangvald sigraði. Á öllum ferðum sínum hef ur hann neitað að hafa vél í bátn um, útvarp eða nokkuð annað að stoðartæki. Hann segir, að ' slíkt hafi ekkert að segja, ef eitthvað komi fvrir úti á reginhafi. Tang vald veiktist fyrst eftir að hann kom úr fimm ára sjóferð sinni umhverfis hnöttinn. Þegar Tangvald lagði af stað í hnattferð sína, var fyrri kona hans. Lillemor, sem er sænsk, með honum. Þegar þ.^u komu til SDánskrar hafnar, bað hún hann um að láta sig í land. Henni hef nr ^ennilega ekki líkað lífið á iónum, því að hún fékk skilnað □ Amturskur prins hefur Elf-ahetu Bretadrottningu ne fhílín nrins að hiálna sér við að fínna fiölpkvldnfiársióð. Pen ínvana átti Franz .To«ef Austurrík Íc- ncr TTncrvprialandskeisari og á iiti« pr að beir séu í banka í t nndnnnm. Prinsinn. sem leitar nenincranna. er Franz .Toref Wind ireTi-TTmet/. RT árs. f>(T er barna harna'hern keisaranc. TTann hvr í T ancraTa í útiaðri Nairobi TCenva. Princinn secrÍRt vera erfingi nen incronna. -em hann segir nema um 25 milliónum nunda. Álitið er að keisarinn hafi komið pen ingunum undan árið 1901, en þeir hafa aldrei fundizt, þrátt fyrir mikla eftirgrennslan. og skrifaði Tangvald, að hún ætl aði að giftast norskum verzlunar manni. Eftir hnattferðina veikt ist hann svo hastarlega, að hann var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús og ekki hugað líf. Þá fundu læknarnir það, að hann þjáðist af vírussjúkdómi í hjart anu, svo alvarlegum, að furðulegt var, að hann skyldi hafa lifað hann af undanfarin fimm ái-. Um jólin 1964 hafði honum batnað það mik ið, að hann gat setið uppi í rúm inu. Læknarnir sögðu honum þá, að hann yrði að liggja :• heilt ár í viðbót, og yrði sennilega aldrei heill heilsu. Og honum var ráðlagt að sigla ekki framar. Átti þá að flytja hann á hæli fyrir örkumla sjúklinga, en hann neitaði. í stað / inn flutti hann heim til Simmone sem seinna varð eiginkona hans. Hann fékk svo talið hana á að! koma með sér í siglingu og það i undarlega gerðist að Tangvald; náði sér fljótt aftur. Hann giftist Simmone sinni á Las Palmas og þau eru nú í brúðkaupsferð ein hvers staðar á Suður-Atlantshafi. Langar í JárnbrautarEest Fimmtíu ára gamall vörubíl- stjóri í Napoli vann 150 milljón lírur í nýársha;ppdrætti, en er samt ákveðinn í að halda áfram sínu gamla starfi og halda sömu lifnaðarháttum og hingað til, að eins eitt er hann ákveðinn í að veita sér. Hann ætlar að kaupa 1 sér litla rafmagnsjárnbrautarlest. Hann kærir sig kollóttan um alla peningana, ca. 10 milljónir kr. og segist vilja halda áfram að vera fátækur eins og hann hafi alltaf verið. Hann vilji það heldur en að eiga í erfiðleikum með pening ana. Domenico Ricci, én svo heit ir maðurinn, vinnur 18 tíma á sól arhring til þess að sjá konu og börnum farboða, og hann hefur í laun um 2.500 krónur á viku. „En járnbrautarlest, það er annað mál mig hefur alltaf langað í hana síðan ég var smástrákur og ólst upp í fátækt og vesöld. Afgang inmu á að skipta í sex jafna hluta sem börnin eiga svo að erfa.“ Framhald á 10. síðu. ‘kí r ,, ‘ ■’ ' . . . ?■ \ ^ f-V ixr*p<iá Nýlega fjölgaði í Hvíta húsinu, þegar beag'lehundur forsetans „Him“ varð faffir. Hann eignaðist Ijómandi fallegar fimm dætiu- og sjást þær hér á myndinni. Eini sonurinn dvelst meff móffur sinni, Birgittu, sem er heim ilishundur hjá þekktum dýra lariuii í Texas. £ 22. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.