Alþýðublaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 13
Richard svífst einskis. Hann
notar hvaða brögð sem eru og
'hvern sem er til að komast
að því hver gerði þetta. En
hann ætti ekki að nota konu. .
Ef hann hefur á réttu að standa
er ég sannfærður um að þú sért
í hættu stödd.
Við skulum gleyma mér augna
blik, sagði Jem rólega. — Mig
langar til að vita eitt fyrst. Hald
ið þið báðir tveir að ungfrú
Pennycuik hafi verið myrt? Ef
svo er verðið þið að ségja mér
það. Hún reyndi að brosa. —
Mér finnst njósnir harla ó
skemmtilegar og ég verð ekki
spæjari fyrir peninga þó ég hati
að fólk sé rænt og peningar
hafðir út úr þeim með fölskum
forsendum. Það er verk lögregl
unnar og ættingja hennar. Ef
þið haldið að einhver kvennanna
á Vinnery verði myrt þá gegnir
öðru máli. En ættuð þið ekki að
segja lögreglunni. .
— Það er til hlutur sem heit
ir rógur og hann varðar við
lög, sagði Richard.
— Þú heldur þó ekki að dóttir
Johns Jedbro bregðist trausti
því sem við sýnum henni? spurði
Pennyeuik læknir hryssingslega.
— Mér er sagt að 'hún sé sama
sem trúlofus Hugo Drammock,
sagði Pennycuik og hallaði sér
áftur á bak í stólnum og starði
upp í loftið.
— Jafnvel þó svo væri myndi
ég aldrei segja það sem ég hefði
verið beðin að þegja yfir, sagði
Jem kuldalega. — En annars er
ég engum trúlofuð. Ég hef þekkt
Hugo mjög lengi alveg síðan
faðir minn kom honum til að
stoðar og bauð honum að búf
hjá okkur og ég hef alltaf dáðst
að því hvemig hann vann á við
marga menn. Þetta kemur heldur
ekki honum við. Við vorum að
tala um mann sem hefur peninga
út úr gömlum konum og jafn
vel myrðir þær.
— Biðstu afsökunar Richard,
sagði faðir hans.
— Ég biðst afsökunar Jem. En
ég varð að gera mér það ljóst.
Eftir því sem frú Keith segir
mér álíta allir á Vinnery að þið
séuð trúlofuð. Og ég varð að
spyrja þig áður en ég færi að
EFNALáug
NfAfíWBrJl wp.wyn* -
Skipholt 1. — Siml 18S48.
ræða um þetta því að ég liefði
aldrei beðið þig um að gera neitt
í málinu ef þú værir trúlofuð
Hugo Drammock.
— Viltu vera svo góður að
svara spurningu minni um ung
frú Pennycuik, sagði Jem.
—Þar koma þrír hlutir til
greina, sagði Pennycuik læknir
hljóðlega. — Annað hvort skjátl
aðist veslings Pinchon og hann
gaf henni vitlaust lyf eða of
stóran skammt í misgripum eða
veslings mágkona mín sem vissi
að peningar hennar voru upp
urnir framdi sjálfsmorð. — hún
átti svefntöfur — eða einhver
gaf henni inn svefnmeðal eftir
að Pinchon læknir fór frá henni
það lék enginn vafi á neinu, þeg
ar hún dó. Pinchon læknir gaf út
dánarvottorð og líkkrufning-fór
ekki fram. Hún var hjartavelk og
gat dáið hvenær sem var. Hann
leit á Jem og af henni á Richard.
Fyrst ég hef gengið =vona langt
get, ég gengið lengra. Það var
ekki fvrr «n eftir að við vissum
hvernig fiárhagur hennar var að
veslings Pinchon framdi sjálfs
morðs og skrifstofustúlkan á
Vinnerv fékk taugaáfall og stakk
af úr vinnunni fvrirvaralaust.
Álit mitt og sú revnsla sem ég
hafðí af mínum gamla vini sann
ar mér bað hve veikur eða bjáð
ur vinur minn var og þó svo að
hann hafi tekið inn devfilvf til
að auðvelda sér að afbera biáning
arnar há hefði hann aidrei get
að gert. önntir eins mistök og
he=-c; Tiað er til ‘•iötta skilning
arvit.ið og hjá flestum læknum
er bað ráðandi og kemur í veg
fyrir að þeim skjátlist álíka
hranalega og svona hve veikir
og breyttir sem þeir eru. Þá er
siálfsmorð eftir. það getur ver
ið að veslings mágkona min hafi
verið slió eftir sprautuna og
gleymt því að hún mátti ekki
taka inn svefntöflur og þurfti
ekki á þeim að halda.
©PIB
COPE«HASlir
MÐCO
Vitskert veröld
(It’s a mad, mad, mad world)
heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný amerísk gamanmynd í litum og
Ultra Panavision. í myndinni
koma fram um 50 heimsfrægar
stjörnur.
Sýnd kl. 5 og 9
Hæikikað verð.
fussaði fyrirlitlega og fór út.
Pennycuik og faðir hans
brostu báðir. — Veslings Lane
sagði Richard. — Hún fyrirlítur
hann. Það er gott að hann hætt
ir eftir þessa viku hún. springur
bráðum. Jem Lane liefur verið
aðstoðarlæknir föður míns und
anfarna þrjá mánuði. Hann er
fínn náungi og stendur sig vel
en hann kallaði Edit.h einu sinni
„góðuna“ sína og hefur verið í
lífshættu síðan þó hann viti það
ekki.
— Heldurðu að þú viljir
skenkja? spurði Pennycuik lækn
ir. — Richard er klaufi og ég er
órðinn hálf skjálfhentur.
— Sjálfsagt. Jem gekk að te
borðinu. — Og nú skulið þið
segia mér hversvegna ég á að
vera kvrr í Vinnerv. Ég veit að
gialdið þar er alltof hátt og ég
veit bað sem Dan sagðj mér um
levndarhuluna yfir Hugo Dramm
ock. Ég hef að vísu ekki séð
neitt grunsamlegt enn en ég hef
ekki hitt gömlu konurnar neitt
að ráði. Ég hef heyrt söguna um
ungfrú Pennycuik og Pinchon
lækni frá ungfrú Hurn og Rich
ard og þó mér þyki sagan sorg
leg og leiðinleg get ég ekki skil
ið hvað gott bað gerir að ég
verði kyrr í Vinnery.
— Ég skal segja þér bað, sagði
Pennycuik áður en faðir hans
komst að. —Þú getur ef til vill
komið í veg fyrir álika sorgar
leik. Ég er næstum sannfærður
nm að bráðlega biður önnur
kona sama dauðdaga. Hann leit
á föður sinn. — Er bað ekki
rétt? Eða er ég óþarflega tor
trvuginn?
— Ég óttast — já. miög mik
ið hann hafi á rétt.u að standa,
sagði Pennvcuik iækntr hikandi
— Fn ég skil ekki hvaða gagn
'hú gerir með því að vpra barna
Síml 31182
Hús-
vörðurimi
vinsæli
den dansÞe lystspil-farce
(í-í) mstruktioa: POUL BAN6
r.KXf HELLE VIRKMER-DIRCH PASSER
BODIL UDSEM -OVE SPRO60E
Kta ,.,HAKNEBORCHSEMIUS-ST£GQER
Ný sprenghlægileg dönSk gaman
mynd í litum.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 7 og 9
LÍKIÐ SEM HVARF
Afar spennandi mynd. — Sýnd kl.5
Heiiagsvotturti
(The Manchurian Candidate)
Einstæð og hörkuspennandi, ný,
amerísk stórmynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síml 2214«
BECKET
lconlliel and conspiracy...murder and madness: revelry
|5ECKET
Heimsfræg amerísk stórmynd tek-
in í litum og Panavision með 4
rása segultón.
Myndin er byggð á sannsögu-
legum viðburðum í Bretlandi á
12. öld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’Toole
Bönnuð innan 14 ára
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd k. 5 og 8,30
Þetta er ein stórfenglegasta
mynd, sem hér hefur verið sýnd.
TéMBWÍÓ
cuik feðgarnir voru að hennar
áliti óvenjulega vel gefnir menn.
— Komdu og líttu út um
gluggann hérna, sagði Ricliard og
hún gekk til hans. — Hérna er
aldingarðurinn, sem faðir mann
leikur í sitt fræga hlutverk sem
reiður risi og þarna er gatið á
girðingunni sem litlu strákarn
ir laumast inn og út um. Hver
einasti alvöru risi hefði látið lag
færa girðinguna.
Þetta Var lítill aldingarður
með pjómu og eplatrjám og á tún
inu stóð kræklótt perutré í
blóma.
— Hingað sækja líka allir fugl
ar héraðsins, liélt hann áfram.
Þeir þrífact vel á ávöxtum og
grænmeti sértaklega jarðarberj
um svo vel að Edith þarf að
kaupa allt grænmeti sem þarf til
lieimilisin'-. Föður minum finnst
það ekki síður s.iálfsagður hlutur
en honum finnst að láta ræna
garðinn sinn slálfsagt. Stundum
fer hann út. öskrar á fuglana og
veifar með stafnum sínum. Þá
verða allir skelfingu lostnir og
fljúea í burtu og koma ekki aft
ur fvrr en eftir tíu mínútur.
Vitlevsa, sagði Pénnycuik á
næeiulega.
•Hann var svo hreykinn af syni
sinum oe svo hrifinn yfir að
liafa hann hiá sér. Hann má ekki
fara. . . hue-aði Jem. En kannskí
var bað ranet. Rangt að vilia
að allt manns lif yrði ein ham
ingia. Hún hafði unnið með fólki
sem vildi hamingiúna og vann
með han^ sem takmark, vann tii
að epra aðra menn hrausta oe
hamineiucama pn þeir höfðu
Hka ail+af eVilið að persónuipg
hamineia varð ?ð víkia fvrir
heiú fiöManc En fyrst Richard
var að +aðai.iEoVnir föður sinq
hvernie tiafð: liann bá tíma til
að Pancra moðfram fliótinu fvrir
kaffi ne riroVVo cvo tpholla oe
hnrða braiið með sniurósti í
ncf vó
Þeirri spurningu var svarað
þegar Edith kom inn með teið.
Hún leit forvitnislega á Jem og
tilkynnti Pennycuik lækni að
Lane læknir hefði skroppið inn
til að fá sér tebolla -og sækja
sjúkdómslvsingu sem liann hefði
gleymt að taka með sér. Hún
FATA
VIÐGERDIR
Setjum skinn á jskka
auk annarra fata-
viðgerða.
Sanngjarnt verð.
22. januar 1966 - ALPYÐUBLAÐIÐ 33