Alþýðublaðið - 29.01.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.01.1966, Blaðsíða 14
Spn Byggingakostn.... Framhald af 1. síðn Niðurstöður rannsóknarinnar trerði birtar opinberlega." Meistarasambandið segir um þetta mál: „Því er iðulega haldið fram í blöðum og útvarpi og víðar, að byggingakostnaður hér á landi sé óhóflega hár og miklu hærri en í nálægum löndum. Enda þótt þess ■ar raddir hafi hlotið góðan hljóm grunn hefur aldrei verið talin á ða til að gera tilraun til að nna að hve miklu leyti hærri ggingarkostnaður hér á landi rætur sínar að rekja til t.d. eft ittalinna atriða: Meiri gæða íslenzkra húsa, bæði híisskrokka og innréttinga. Hærri innflutningstolla af inn futtu bygeinsarefni en eru í ná JiBgum löndum. Hærri aðflutningskostnaður á mu vörum. f bes'-u tilefni má benda á, að illar af langflestum innfluttum ggingarv. eru 35% og fer uop í 90% á einstökum hlutum. Ólík fegt er að tollar af sömu vörnm ^|u jafnháir í nálæenm löndurn. Og um leið má benda á. að bar ,eru víða frnmlpiddar innan'ands ýmsar bvggineavörnr. spui fslpnd inear vprða að flvtip i'|-t oe vp'IX Ur bví bveginearVo-tnaðiir h.nr bvf læeri har spm bvnrki barf að iereiða báp tpUo né flntningsgiöld af hpssnm vnrnm. Vmis flpiri atriði barf að kanna jf hessn sambnndi sem "pnnilpva |eiea pinnie bóft í liánm bveginea Jkostnaði bér á iandi. Bvegingaiðnaðarmnnnnm befnr Oft vprið borið á brvri að bafa verið seinir til að tiieinka sér’n'vi ungar oe tækniframfarir. sem fram hafa komið erlendis og hafa með því mót.i átt bátt :■ að haida unni hánm bvggingarko-tnaði. En sé að séaða bvggingariðnaðarins athuguð iiánar kemur í liós. að bessi skort r tækniframfarq hefur að veru ggu levti átt rætur að rekia t.il þess. að fvrirtækinm í bvgoinear iðnaðinum hefur aldrei verið sköo Uð sú aðstaða rem nauðsvnleg <er til að hagnvting .gukinnar tækni geti orðið fjárhagslega arðvænieg. Má hér m.a. benda á( að óvissa um framhald byggingaframkvæmda frá ári til árs, sem um langt ára- bil hefur verið landlæg hér í Reykjavík og nágrenni, á mikinn þátt í tregðu fyrirtækjanna til að leggja út í mikla fjárfestingu á dýrum tækjum, sem gætu orðið til að lækka byggingarkostnað- ef full nýting þeirra væri tryggð. Orsökin er fyrst og fremst það fyrirkomulag, sem verið hefur á lóðaúthlutun í Reykjavík og víðar, en byggingarlóðum hefur verið dreift til fjölmargra aðila en eng- in aðstaða verið sköpuð fyrir byggingarfyrirtæki, sem hafa vilj að byggja í stærri stíl í þeim til- gansi að lækka toyggimgakostnað. Það má benda á, að ströng verð lagsákvæði á útseldri vinnu hjá meisturum í byggingariðnaði hafa algerlega komið í veg fyrir, að um nokkra uppbyggingu raunveru- legra fyrirtækja hafi vorið að ræða í byggingariðnaðinum. Þau hafa á binn bóginn leitt til óeðli legrar fjölgunar sjálfstæðra meist ara, og er því um að ræða mikinn fjölda lítilla meistara í þessum iðngreinum, sem ékki hafa að- stöðu til að veita húsbyggjendum þá þjónustu, sem þeir þó eiga kröfur á úr hendi meistaranna. Hin ströngu verðlag-ákvæði leiða m.a. til þess, að meistarar a.m.k, í sumum iðngreinum verða að vinna meira eða minna leyti sjálf- ir sem sveinar en geta ekki unnið einsöngu að verkstiórn, eftirlit með vinnubrögðum og sem skipu- ipcn'riarar við verk. en það á þó fyrst og fremst að vera verksvið KcFullvrAa má. að hvergi í nálægum löndum sé meisturum í bvggingariðnaði skömmtuð eins lág álagning og hér á landi, og á bað áreiðanlega sinn þátt í því að skipulagi við byggingafram- kvæmdir hér á landi er í ýmsum atriðum áfátt. Þessi atriði og ýmis önnur eru orsakir þess að íslendingar verSa e't.v. að greiða meira fyrir hús- næði en aðrar nálægar þjóðir. Sum þes''ara atriða má lag- færa með því að skana fyrirtækj- nm í byggingariðnaöintim aðstöðu til að taka upp aukna tækni og skimilagningu við byggingarfram- kvæmdir. Önnur atriði getur rík- isvaldið eitt haft áhrif ó, og er ekki við byggingariðnaðarmenn. að sakast i þeim efnum. En á meðan íslendingar gera þær kröfur til húsnæðis, sem nú eru gerðar verða þeir sennilega að sætta sig vig að greiða meira fyrir það en nágrannaþjóðirnar og er ekki við neinn að sakast nema sjájfan sig. Loks má benda á, að hátt verðlag á húsnæði þarf ekki að standa í beinu sambandi við háan bygg- ingarkostnað. Ástæðan fyrir því, að verðlag á húsnæði hér á landi er o” baerra en siálfnr bvggingar kostnaðurinn gefur tilefni til, er hin mikla umframeftirspurn eftir hú-næði sem hér er ríkjandi og verður varla skrifuð á reikning byggingariðnarmanna. Um leið er rét.t að taka það fram. að miklu fleiri aðjiar en bygginrar meistarar eiffa hér hlut að máii. þar sem ríKitvartiir aðilar a«rír standa ow urrCTCTjni?arframikvaamdiim. meist.arar f tm"0:ngariðn- aðinum eru reiðubúnir til að ippp-io fram sinn sVprf +ii bess að koma be-sum málum f betra horf. Hað er von beirra. að sú rannsókn. crem tipir óska eftir að verði gerð leifii f liés að hvaða marki bvgg- ínparVootnaður hér A landi geti ta1ii+ éVirpfilega hér nn bvaða or- oakir liggi að baki h»f. fipir eru e.c l.AO’crío (•ó'Áiirormí +Ti11í>f?n H«. «em gæti orðiff +il bnta Off r.+.TÍCir, p+la -,rlCf1Mí + „i + ji koma af stað raiinbmfnin aðgerð- -■•w 1 ooVl-Hn or. ó * 1artdí.“ •». »40+! * ■ »* T7'r*om'h ”r ° i’ni til að vera viss um að annar flnkkur ppdpí út líka. * Thvðnblaðið bar bptt.a und- ir fnratióra Grammptisverziun- pri„riar og kvað bann ekkert bmf+ f bessu. en bins veear vmri bafs rétt að hpoar fvrsti nn annar flokknr vaprn á boð- r+zi„Tri samtfrnis sp'dist ann- pr flokkur ekki nema sáralítið byf allir vildu kauna fvrsta flnWc. sem eðli'ppt væri. bar s°m verðmunur flokkanna væri 7.00 12.00 13.00 14.30 16.00 16.05 17.00 .17.35 )8.00 útvarpið Laugardagur 29. janúar Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Veðurfregnir. — Umferðarmál. Þetta vil eg heyra Anna Snæbjörnsdóttir velur hér hljómplöt- ur. Fréttir. Fónninn gengur Ragnheiðnr Heiðreksdóttir kynnir nýjustu dægurlögin. Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur: Útvarpssaga ibarnanna: „Á kross:götum“ eftir 1820 18.30 18 55 19.30 20.00 20.45 22.00 22 15 24.00 Aimée Sommerfelt Guðjón Ingi Sigurðsson les þýðingu Sigur-' laugar Björnsdóttur (8). Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. Fréttir. Laugardagskon sert: a. Pólski söngvarinn Bohdan Paproeki syng ur úr óperum eftir Nowiejski, Dvorák, Moni uzsko og Tjaiikovsky. Bohdan Wodiczko stjórnar hljómsveit Ríkis leikhússins í Prag, sem leikur með. b. Fílharmotníusveit Berlínar leikur „Don Juan“, hljómsveitarverk op. 20 eftir Ric- hard Strauss; Karl Böhm stj. Leikrit: „Gleðileg jól, Monsieur Maigret", sakamálaleikrit eftir Georges Simenon og Serge Douay. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskráriok. v a mzr —jpjcap-" khSkv 24.29. janýar 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ tiltölulega lítill, of lítill, að því er forstjórinn sagði. Reiknað er með að kartöflu birgðir séu til í landinu þangað til í júní í sumar. Kaffibrennsla Framhald af 3. síðu. nýbreytni að hafa á boðstólum brennt kaffi, en ómalað fyrir þá, sem vilja mala sjálfir, en til þessa hefur fyrirtækið aðeins selt ný- brennt og malað kaffi. — Það er stærsti kaffiframleiðandinn hér á landi og hefur svo verið nær alla tíð. Kafbátar lelfa að sprengjunum Washington, 28. janúar. (ntb-afp.). — Tveir bandarískir kafbátar eiga að taka þátt í leit- inni að kjarnorkusprengjum, sem týndust undan strönd Suður-Spán ar, þegar sprengjuflugvél af gerð- inni B-52 fórst. Að sögn landvarnaráðuneytis- ins eru kafbátarnir tiltölulega litl- ir og aðallega ætlaðir til vísinda- starfa. Kafbátarnir heita „Alum- inaut” og „Alvin” og verða flutt- ir flugleiðis frá Otis-flugvelli í Tokíó. 28. janúar. (ntb-reut). Tengdasonur Hirohitos keisara og kona nokkur, sem er eigandi bars í skemmtihverfi Tokíós, Gin- za, fundust örend í kvöld í íbúð konunnar. Bæði höfðu kafnað af völdum gass. Lögreglan vill ekki segja um hvort þau hafi framið sjálfsmorð eða látizt af völdum slyss. Hinn látni, Toshiki Ichi, var kvæntur Taka prinsessu, þriðja elzta barni keisarans. Hann kvænt ist prinsessunni 1950, og batt gift ingin endi á aldagamla hefð. Þetta var í fyrsta sinn í 2.600 ár, sem japönsk prinsessa giftist manni af lágum stigum. En brúðkaupið fór fram á ári tígrisdýrsins og hjátrú- arfullir Japanir töldu það ekki spá góðu. Massachusetts til Suður-Spánar einhvern næstu daga. Góðar heimildir herma, að kaf- bátarnir eigi að leita að einni kjarnorkusprengju af fjórum, sem týndust þegar B-52 flugvélin rakst á aðra flugvél, sem átti að fylla hana benzíni í lofti. Sprengjurn- ar eru um þrír metrar á lengd. Einangrunin á tveimur sprengjum, sem fundizt hafa, hefur eyðilagzt en þriðja sprengjan var óskemmd. Sérfræðingar telja, að hin víð- tæka leit að sprengjunum eigi rót sína að rekja til þess að þær eru af nýrri og leynilegri gerð. Týndu sprengjurnar eru tíu megalestir og árangur ákafra tilrauna til að minnka stærð kjarnorkusprengja. Bandaríska landvarnaráðuneytið tilkynnti 20. og 24. janúar, að heilsu fólks á svæði því þar sem sprengjurnar féllu til jarðar staf- aði engin hætta af sprengjunum. Minningarspjöld Fríkirkjusafnað arins í Reykjavík fást í verzlun inni Facó Laugavegi 39, og Verzl un Egils Jakobsen. Minningarkort LanghoHskirkju fást á eftirtöldum stöðum- Álf- heimum 35, Goðheimum 3, Lang holtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið arvogi 119, Verzluninni Njáls götu 1. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu vegna andláts og útfarar móður okkar Ágústínu Þorvaldsdóttur. Freyja Pétursdóttir, Petra Pétursdóttir, Þorsteinn Pétursson, Jökull Pétursson, Þorgeir Pétursson. för Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- Jóns Ásbjörnssonar, fyrrverandi hæstaréttardómara. Vinir og vandamenn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.