Alþýðublaðið - 18.03.1966, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.03.1966, Qupperneq 1
Föstudagur 18. marz 196G - 46. árg. - 64. tbl- - VERÐ: 5 KR. Reykjávík, EG. — Mjög var rœtt um mdlefni Bæjarútgerdar Reykjavíkur á fundi borgarstjórnar í gærkveldi er þar kom til staðfestingar sú samþykkt méirihiuta útgerðarráðs að selja bv. Skúla Magmisson til Grikklands fyrir tólf þiísund og fimmhundruð sterlingspund. Borgarstjóri lýsti því á fundinvm, að hann teldi rétt að selja einn bæjarútgerðartogara í viðbót. Fulltrúar minnihlutaflokkanna i borg- arstjórn báru fram tillögu um að hafinn yrði undirbúningur endur- nýjunar skipastóls BÚR með því að kaupa eða leigja skuttogara. Þéirri tillögu var vísað til útgerðarráðs, en svipaðri tillögu fulltrúa AIþýðutlokksins og Alþýðubandalagsins í útgerðarráði var í gær- rnorgun frestað til næsta fundar. Leynir sér nú vart lengur að íhalds- meirihlutinn í b.orgarstjórn vinnur að því að selja skipin undan út- gcrðimii, en fæst ekki með neinu móti til að ræða eða taka ákvarð- anir í sambandi rið nauðsynlega endurnýjun skipastóls hennar. Á fundi utgerðarráðs Bæjarút gerðar Reykjavíkur í gærmorgun var samþykkt með þremur at- kvæðum gegn einu að taka til boði griskra aðila um kaup á tog aranum Skúía Magnússyni. Björg vin Guðmundsson fulltrúi Alþýðu flokksins í útgerðarráði gerði svo hljóðandi grein fyrir atkvæði sínu er sala togarans var samþykkt: Ég tel að samhliða ókvörðun um sölu á togurum BÚR þurfi að taka ákvörðun um undirbúning að endurnýjun skipastóls BÚR. Með' því að meirihluti borgarstjórnar og útgerðarráðs BÚR hefur ekki sýnt áhuga á því máli undahfarið sit ég hjá við atkvæðagreiðslu um sölu á bv. Skúla Magnússyni. Þessi ákvörðun útgerðarráðs- Framhald á 10. síðu. Ktípan hennar er skemmtilega sérkenni leg og ugglaust sam- kvæmt nýjustu tizku. Við hittum hana á förnum vegi'í gær, Sjá nánar í GÓÐ- VIÐRISRABBI á blaðsíðu 3. (Mynd: JV. Gyifi Þ Gíslason flytur ræðu sína á EFTA-fundi Varðbergs. GJALDEYRISSJÓÐURIM YFIR 2000 MILLJÓNIR GJALDEYRISF.IGN íslendingu fór fyrsta sinn yfir 2.000 milljónir um síðustu mánaðaniót og nam 2093.000.000 króna, að því er Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra skýrði frá á EFTA-ráðstefnunni í gærkvöldi. Kvað ráðherrann þetta mega teljast mikil tíðindi. Gylfi kvað íslendihga nú vera margfalt betur undir jþað búna að taka þátt í viðskiptckamstarji V- Evrópulanda okkur "fil hagsbóta og til eflingar islenzkri útflutnings framleiðslu en átti- sér stað fyrir 10 árum. Gylfi kvað,ver?lun okkar Jafnaðarmönniim spáð sigri í Finnlandi Helsinki 17. 3. (NTB) Unga fólkið getur ráðið úrslitum í þingkosningunum í Finnlandi á sunnudaginn og mánudaginn og tryggt jafnaðarmönnum sigur inn. Skoðanakönnun bendir til þess að þriðjungur þeirra, sem neyta kosningarétiar síns í fyrsta sinn, muni kjósa-Jafnaðarmanna flokkinn. Búizt er við, að jafnað armenn fái 23—25% greiddra at kvæða, en í síðustu kosningum fyrir fjórum árum fengu þeir 19,5 % atkvæða. Um leið og vinsældir jafnaðar manna aukast meðal æskunnar heldur fylgi kómmúnista meðal unga fólksins áfram að minnka. Gallupkönnun leiðir í ljós, að að eins T% þeirra, sem neyta at- kvæðísréttar síns í fyrsta sinn, kjósi kommúnista. Talið er, að kommúnistar fái 21—22% greiddra atkvæða. Þáð er vegná þess að barátta þriggja stærstu flokkanna, Mið- Framhald á 10. síðu. hafa aukizt langmest við Fríverzl- unarbandalagslöndin og séu þau fyrir löngu orðinn langstærsti við- skiptaaðili okkar. Þegar sameining allrar Vestur- Evrópu var síðast á dagskrá fyrir nokkru, var það útlit íslendingum mjög hættulegt, að því er Gylfi sagði í ræðu sinni í gær, við opn- un á ráðstefnu Varðbergs um EFTA Þá var aðstaða íslendinga veik, gengi óraunhæft, útflutn- ingsbótakerfið flókið, halli á utanríkisverzlun Þó var auðsætt, að íslendingar gætu ekki látið sam einingu álfunnar í viðskiptamálum afskiptalausa, það skipti gífurlegu máli hvernig farið yrði til dæmis með fiskverzlun. En nú eru þessar aðstæður gerbreyttar. Gylfi kvað helztu erfiðleika okk- ar í sambandi við hugsanlega aðild að EFTA vera aðstöðu iðnaðarins og landbúnaðarins. Hluti iðnaðar- ins nýtur tollverndar frá 25—30% í 75—80%, en þó er sá hluti iðnar ins mun stæiri, er ekki nýtur slíkr- ar verndar. Aðeins sjötti hluti af þeim mannafla, sem starfaði við iðnað, væri í hinum verndaða hluta. í landbúnaði taldi Gylfi mestan vandann vera offramleiðslu mjólk- urafurða, sem selja verður erlend- is fyrir að meðaltali f jórðung fram- leiðslukostnaðar Varð í fyrra að flytja út 22% af mjólkurfram- leiðslunni. Ekki kvað Gylfi frjáls- Framhald á 10. síðu. | larsis sezt | | a8 í ítðlfu i Léicester 17. 3. (NTB-Reuter.) Rústsneski rithöfundm- uni Val- eri Tarsis, sem var svintur sov ézkmn borgararétti þegar liami fór til Bretlnnds í síðasta mánuði, ætlar að setjast að á Íta’íu. Tarsis skýi’ði frá þessu í dag í háskólanum í Leicester þar sem hánn heldur fyrirlestra um fransk ar bókmenntir. Hann neitaði að skýra frá því í hvaða barg'hann hyggðist setjast að. Áður en Tars is flyzt tií ftalíu ætlar hannií fyr irlestraferð til Bandaríkjanna, Arg entínu, Grikklands, Frakklands, Sviss og fleiri landa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.