Alþýðublaðið - 21.04.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1966, Blaðsíða 4
RHstJórar: Gytfl Gröndal (áb.) og Benedlkt Gröndel. — Rltntíðrnírfull- trúl: Eiöur Guönason. — Slmar: 14900-14903 - Auglýslngasíml: 1490«. Aösetur Alþíöuhúslö vlö Hverflsgötu, Reykjavlk. — Prentsmlöja Alþýöu bUöslns. — Askrtftargjald kr. 95.00 — 1 lausasölu kr. 5.00 elntaklð. Otgefandl Alþýöunokkurlnfl. Baróftan í Reykjavík ALÞÝÐUBLAÐIÐ gat þess í ritstjórn'argrein síð éstliðinn sunnudag, að margt hefði verið vel gert í iWgarmálum Reykjavíkur á síðustu árum, en Sjálf stæðisflokkurinn hefði samt verið svo einráður í fcorginni svo lengi, að ástæða væri til að veita hon am nokkurt aðhald. Þessi augljósa kenning virðist hafa farið í taug tarnar á Morgunblaðinu og gerir það Alþýðuflokkn- iam upp hugmyndir um fleiri en einn borgarstjóra. í>éssi viðkvæmni Morgunblaðsins er raunar staðfesting á því, að aukið aðhald að borgarstjórnarmeirihlutan úm væri mjög hollt. Annars mun barátta sú, sem framundan er í Éeykjavík, snúast um það, hvort Alþýðuflokknúm íekst að vinna sæti af Alþýðubandalaginu eða ekki, Mundi það breyta verulega blæ minnihlutans og auka líkur á heilsteyptu samstarfi í borgarstjórn, ef Al- jjaýðuflokkurinn gæti nú unnið aftur annað sætið. Alþýðuflokkurinn er heilsteyptur og raunsýnn ílokkur, sem hefur náð mun meiri árangri og gert aúeira gagn en Sósíalistaflokkurinn, Þjóðvarnar- flokkurinn eða Alþýðubandalagið, hvaða nafhi sem ftrienn vilja nefna þá sambræðslu. Þéss vegna munu Aúgsandi Reykvíkingar styðja Alþýðuflokkinn að pessu sinni. I sveitarstjórna í SAMBANDÍ VIÐ sveitastjórnarkosningar, sem íram fara eftir mánuð, munu margír án efa íhuga ^eildárskipulag sveitarfélaga . á Íslandi og málefni eirra. Getur engum dulizt, að þessi máLeíú að ýmsu éyti illá á veg kornin o'g ástæða er tii víðtækrar end íirskoðunar. í stefnuskrá Alþýðuflokksins segir svo um þessi máí: „Landinu skal skipt í hentugar einingar til áéraðsstjórnar Efla skal í landsfjórðungum mið- stöðvar atvinnumála og fjármála, er geta tryggt Áiesta framleiðslu og búið bezt lífskjör. Ríkisvaldinu ber að' sníða þeifn í skattakerfi þjóðarinnar stakk eftir vexti þeirra verkefna, sem þeim er aétlað að’ fnna af hendi.“ 1 I þessu felst greinileg tillaga um endurskiþulag svyitastjórna og bréytingar á aðstöðu þeirra. Er a áh efa framtíðarmál, sem leyst verður, áður en langt líður. Sveitarfélögin þurfa að verða stærri ©g) öflugri, og endurskoða verður marga þætti í mál- efhum þeirra, svo sem tekjustofna. , Alþýðuflokkurinn telur þalð ennfremur hlut- Ýefk sveitastjórna að hafa vakandi auga á atvinnu Og afkomu þegnanna og taka þát't í því eftir megni að tryggja og auka framlpiðslu og atvinnu, m. a. aneð rekstri eigin atvinnu- og þjónustufyrirtækja. 4 21. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ • • HOFUM FLUTT skrifstofur okkar í hús f'SeildverzIunariniiar Heklu H.F. að Laugavegi 170 — 172. H.f. Ölgerðin Egjll Skall agrímsson 1 a f a! Li 1 ^ i Lk.i - u ' Jm f A^| i 5 rr íkj - —p 1 ~ 11 Hristir klafann af sér! SUMARKOMAN HEFUR löng- um vakið ljúfar kenndir með ís lendingum. Ástæðan er án efa sú að hér hafa vetur verið langir og harðir. Við höfum fagnað hækk andi sól, lilýju og birtu og ekki sízt fyrirlieitum um græn grös fyr ir húsdýrin, auða jörð og vaknandi líf. Við höfum lönguni verið bændaþjóðfélag ög þess vegna svo mjög háðir jarðargróða. Þetta hef ur verið erfitt, enda landið fá tækt og moldin ekki gjöful — og þó erum við komin fram á þenn an dag, höfum lifað af myrkur og liarðindi, plágur og búsifjar af harðstjórum himins og jarðar. ALLT ER ÞÉTTA að breytast. Fyrst og fremst fyrir atbeina okk ar sjálfra: Við hættum að Vera : eins liáðir einhæfum at\rinnuveg um, við virkjum fljót og f0Sca, beízlilm orku, sem við elgum sjálf ir, kveikjum ljós og knýjum lijól og mölúm kom til blessunar fyrir byggð og ból. Mikil ævintýri hafa gérzt á örfáiim árúm og vertfa’ ' tíilih merkiistu viðburðir þ’essár ar. aldar i.sögú' lands og þjóðar: Fiskiðnaðarverkból. áburðarverk smiðja .sémcritsverksmlðia —og , nú kísilgúr og álbræðsla.. Eng in tíðindi munu marka eins þessa öld og þetta. ÞAJÍ’ ÉR hörmuleet hlutskipti að herisst göén slfkum fram- kvsémdum, scm‘ munii leysa þ.lóð- ina' af þeim klafa elnhæfra lífs bjargarmöguleika, sem hún hefur alla tíð borið ura hálsinn og óft á tíðúrh verið að bví kominn að kirkia bana. AuðHndirnar, sem við höfum alla tíð átt. verða loks ins beizlaðar og orku þeirra beitt til að ■'kaná ný viðhorf og ný lífs skilyrði. Eftir einn áratug sver hver maður og sárt við legeur. sem nú hamast. gegn bessum st.órkost- legu framförum. að hann hafi allt af verið með beim alveg eins og nú bvkiast. allir hafa fvlgt, almanna trveeinenm og i'afnvel lofa sig mest. af beim, sem hatrammlegast hafa barizt á móti. VE'tttrtnn HEPUR verið nokk úð liarðiir. En hér hefnr ekki ver ið mikilt sn.iór. Ég vil vekia at hygli á því að nú eru vetur ekki eins harðir á íslandi og í nágranna löndum. Það var öðru máli að gegna fyrr á tíð. Þá lá klaki og snjór yfir landinu langan og myrk an vetur og kramdi allt í greip sinni. En við lifðum samt. Við áttum fyrirheit: Nýtt landnám. Nýja orku, sem við gátum beizlað. Orku til að lyfta okkur og land inu. ÞÓ AÐ DEILUR hafi verið há- værar á þessum útmánuðum hef ur verið fremur friðsamt. En vor ið verður ófriðarvor. Við göngum til kosninga og kosningabaráttan er að hefjast. Barizt mun verða mjög víða um hégómamál. Ég hlýt að dást að þeim mönnum í litlum og fátækum hreppsfélögum, þar sem viðfangsefnin eru vatsveita, gatnagerð, hafnarbætur eða bygg ing, eða jafnvel viðbygging við barnaskóla, en geta samt fundið sér deilumál. NÆSTA SUMAR verður enn meira deilusumar, því að Þá fara fram kosningar til Alþingis og velt ur á miklu. EN HVAD; sem þessu líðúr þakka ég fyrir veturinn og óska lesendum mínúm gleðilégs sumárs. Óskum öllum félagskonum sumars Verkakvennafélagið Framsókn. Beztu Sumarkveðjur sendum við öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum Kaupfélag Suðurnesja Keflavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.